Þjóðólfur - 01.05.1869, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 01.05.1869, Blaðsíða 7
Rd. Sk. Rd. Sk. flnttir 4271 48 C, í peningum í vörzlum und- irskrifaðs amtm. B. Thorbergs 2 81 4274 33 2. a, Leigur af vaxtafé búnaðarsjóð. í jarðabókars.til 11.Júní 1868 87 30 b, Vextir af veðskuldabréfum einstakra manna ... 67 40 154 7«) 3. Til jafnaðar móti gjaldlið 1. . 1025 » Tekjurnar samtals 5454 16 Gjöld. Rd. Sk. 1. Lánað út mót veði i fasteign og 4 pC. leigu á ári .......................... 1025 » 2. Verðlaun veitt fyrir jarðabætur ogdugn- að í landbúnaði: rd. a, óðalsbónda Indriða Gíslas. á Hvoli 40 b, ekkjn Sezelju á Galtarholti . . 20 c, bónda lljarna Guðmundssyni á Bóndhól.............................20 d, bónda Bergi Sveinss. á Galtarholti 20 e, hreppstjóra Tómasi Eggertssyni á Ingjaldshóli.................... 25 {25 » 3. Eptirstöðvar 31. Desember 1868: A, í konunglegum og ríkisskuldabréfum : a, með 4 af hundraði rd. sk. rd. sk. í leigu á ári . 2000 » b, með 37a af hundr- aði í Ieigu á árí 211 ^89211 48 B, íveðskuldabr. einstak. manna með4 afhundraðiíleiguáári 2085 » C, í peningum í vörzlum með- undirskrifaðs amtmanns B. Thorbergs....................7 614394 ig Gjöldin samtals 5454 16 Skrifstofum Vestramtsius og Snœfellsnessýslu, Stykkishrtlmi, 14. dag Aprílm. 1869. Bergur Thorberg. P. Böving. ÚR BRÉFUM AF VESTFJÖRÐUM. I. dags. 27. Febr. f. á. — — »Iíornskipið af- fermdi á ísafirði 200 tunnur af rúgi, þar af eiga 20 að fara til Strandasýslu, 100 á að geyma, en 80 að útbýta í Isafjarðarsýslu í vetr, og að auki 10 tunnum frá þingeyri, sem Gram hefir gefið þar; 350 tunnur fóru til Stykkishólms, en skonrokið til Isaíjarðar, en því er enn óráðstafað. Fiskiafli hefir verið með betra móti við Djúp I haust og vetr, tíðin afbragð upp á landið þang- að til seint í fyrra mánuði, en síðan hafa verið mikil illviðri. Hákalla-afli hefir verið lítill við Djúp °g í Vestrfjörðum. Ásíandið á Vestfjörðum er með bágasta móti og útlitið í sumnm sveitum hræðilegt, t. a. m. í Grunnavíkrhreppi og á Barðaströnd og víðar; má með sanni segja, að gjafakornið hafi komið í góð- ar þarfir; því þó Isafjörðr og þingeyri [við Dýra- fjörð] hafi nóg korn, þá eru offáir sem geta keypt, ofmargir sem þurfa, og flestir svo skuldugir, að kaupmenn ekki geta iánað þeim». — — — II. dags. 14. Apríl 1869.------------------Eg heft verið mikið á ferðalagi í vetr, meðal annara þegar Jóhannes sýslumaðr varð úti, og í þessu óttalega snögga áhlaupi, 1. Apríl, var eg á Skaga í Dýra- firði. Hér urðu mikil slys af því áhlaupi, stúlka varð úti i Dýrafirði; hún var að rífa hrís skamt frá bænum; fe lxraktist allvíða og fórst; á sumum bæum á Langadalsströnd drapst svo að segja hver einasta kind', enda hestar hröktust í sjó og dráp- ust frá bæum á Snæfjallaströnd. Fé týndist og í Arnarfirði og Dýrafirði, og sjálfsagt víðar, þó eigi sé enn af því frétt. í miðjum Marz varð maðr úti á Gemlufallsheiði. — HálcaUsafli hefir verið hér með minna móti á Vestfjörðum í vetr, og eins fislciafli við Djúp nema hjá þeim sem hafa haft smokk til beitu. — Ilval ralc í vetr í Smiðjuvík á Ströndum, og var lítið eitt skorið af honurn, en þeir, sem fundu 0g skáru, vildu ei láta aðra vita af, var svo hvalnum eigi fest og rak frá aptr. Hval ralc og rétt fyrir páskana í Dýrafirði og fékst afhonum 1000 fjórðungar af spiki og nokkru minna af rengi, og vantaði þó allan miðpart hans. Ilann kom mörgum að liði, því Guðmundr á Mýrum1 2, sem átti helminginn, tók eigi nema þriðja partinn til sín, og engan hlut fyrir alla sínamenn, sem unnu að skurðinum, en gaf sveitinni allt, sem hann átti tilkall til framar, og seldi með gjafverði mestallan 3. partinn sem hann tók. Ástand almennings er hér mjög bágt, og hefir þó gjafakornið bætt vel úr, en marga má sjá horaða; flakk og betlirí er meira en áðr og enda smáþjófnaðr. f>að er leiðinlegt, að þurfa að úthýsa 0g neita um mat á þessum tímum, en það verðum við þó að gjöra daglega nú orðið; það er ekki hægt fyrir neinn einstakan að seðja alla hungraða nú».----------------- — I þ. á. „Baldri" nr. 5. bls. 19 stendr grein til ábyrgí- armanns pjóbólfs, sem E. W. Perkins er undir skrifabr. I grein þessari ber höfnndrinn á borb fyrir almenning, auk annars sælgætis.þessi frægbarorb án allrar n n dan tek n i n gar, um bændrna í Krísivík, ab þeir lifl í ibjnleysi, sníki branb 1) Eptir (Cóbru) bréfl af Langadalsstrúnd, samtals nm 400 fjár. 2) Brynjólfsson óbalsbóndi og hreppstjóri þar í Dýraflrbi.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.