Þjóðólfur - 04.06.1869, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 04.06.1869, Blaðsíða 4
— 128 — FÁEIN ORD um fyrirmyndarbú eða búnaðarskóla í HúnavStnssýslu. (Framhald). Vér gjörum nú ráð fyrir, að ýmsir kunni þeir að vera, er þykir þetta ærið fé, og að vel hefði mátt byrja með minna. En vér biðjum þess sé vel gætt, að slík stofnun er þess eðlis, að hún getr ekki byrjað með litlu fé, til þess að geta nokkuð svarað til síns augnamiðs. Vér sjáum fyrir aug- um vorum, að margr maðr, sem hefir 2000 rd. bú í lifandi peningi, á fullt í fangi að komast vel af, að minsta kosti þykjast fáir græða, þó ekki sé mikið lagt í kostnað; og gjörum við ráð fyrir, að bústjóranum væri að fullu goldinn jarðabóta- og byggingarkostnaðrinn, þá er hann þó naumast í haldinn, þegar hann er skyldr að halda 3 kenslu- pilta árlega og sem að líkindum koma á hverju ári öllum störfum óvanir. Bústjórinn hlýtr líka að gjalda vinnufólki og svara öllum opinberum gjöld- um, sem hver annar bóndi. Sumir kunna að ætla, að óþaffi sé að gjöra bústjóranum að skyldu að halda pilta meðgjafarlaust, og megi því að mestu eða öllu falla burtu hið árlega tillag, sem ætlað er til jarðabóta og viðrhalds jarðyrkjuverkfærum. En oss virðist þetta alt á annan veg. Vér erum als ekki vissir um, að þeiryrði margir, er leituðu sér kennslu upp áþann máta, að greiða með sér fulla meðgjöf, auk þess sem það væri með öllu frágangs- sök fyrir fátæklinga, og vita þó allir, að hæfileg- leikar manna fara alls ekki eptir efnum. En færi svo sem óttast má fyrir, á meðan menn hafa ekki fengið lifandi sannfæringu fyrir nytsemi skólans, að fáir vildu kosta miklu til námsins, þá tapaðist að miklu leyti gagn það, er af stofnuninni mætti liafa og væri þá illa farið. það yrðu þó ætíð fáir af öllum landsmönnum, er gætu með eigin aug- um séð framkvæmdirnar, og því færri, er nokkuð gæti numið til hlítar aðferð þá, er hentust væri í sérhverri búnaðargrein. {>að leiðir einnig af því, ef þessi aðferð væri við höfð, að bústjóranum yrði ekki gjört að skyldu að framkvæma nein jarða- bótastörf, nema eptir kringumstæðum, og má þá óttast fyrir, að þau yrði minni en óskandi væri. þetta er líka þvert á móti því sem við gengst á samkyns stofnunum erlendis t. a. m. í Noregi; þar cr hverju fyrirmyndarbúi og búnaðarskóla gjört að skyldu að halda vissa tölu af kenslupiltum án með- gjafar, og þarf þó ekki að óttast fyrir, að ekki vili nógir læra þar, sem sannfæring fyrir nauðsyn og nytsemi slíks náms er orðin samgróin með- vitund hvers manns. Vér álítum mjög áríðandi að gjöra allt, sem framast verður, til að gjöra mönn- um sem léttast fyrir að nema haganlegri og kostn- aðarminni aðferð við búnaðarstörf og jarðabætur, en menn hafa almennt við haft. |>að er hörmu- legt, að þó menn langi til að slétta eina þúfu, fæst varla maðr, er kunni að rista haganlega ofan af henni, eða pæla hana, nema með pál ogskóflu; fáir er kunna til nokkurrar hlítar maturtarækt, því síðr menn þekki nokkra aðferð að rækta innlend- ar tejurtir, er oss væri þó mikið hollara og hag- anlegra að nota, en kaupa slíkt af útlendum með ærnu verði; að vér nú ekki tölum urn annað enn óþektara, svo sem plægingar á sléttu, til að auka frjósemi jarðarinnar, tilbúning og aukning áburð- ar, og alla meðhöndlun hans, er til betri nota má verða, steinhúsabyggingar og margt fleira; og hvar geta menn lært þetta annarstaðar en í búnaðar- skólum, eða hjá þeim mönnum, er þar hafa lærl? Vér viljum enn fremr taka það fram, að eins og þetta er hin fyrsta tilraun að stofna búnaðar- skóla á landi hér, eins áríðandi er að rasanú ekki fyrir ráð fram, að svo miklu leyti hægt er við að gjöra, því mistakist þessi tilraun, mun þess langt að bíða, að slíkt verði aptr reynt. J>etta mál má því vera öllum landsmönnum jafnt áhugamál, því allir ættu að geta uppskorið ávöxt þess ; það hlýtr hver maðr að sjá, að fáir geta haft gagn af stofn- uninni, nema með því að láta unga og efnilega menn nema þar alla þá búnaðaraðferð, er kend yrði, og ætti að minsta kosti hver sú sýsla, er legði fram fé til stofnunarinnar, eiga kost á, að koma þangað ungum mönnum meðgjafarlaust, þær fyrst, er mest styrktu til fyrirtækisins. (Niðrlag í næsta bl.) LANDSYFIRRÉTTARDÓMR í málinu: kaupmaðr Svb. Jakobsen gegn eigend- um Glasgows-verzlunarinnar í Reykjavík. (Kveíiinn npp 15. Febr. 1869, MálaflntningsmaSr P. Mel- steí) sótti málib fyrir hónd Jakobsens, en skólakennari H. Kr. Friibriksson hélt fram vörninni í nmbo?)i málaflntnings- manns Jóns Guþmundssonar). 12. dag Septembermán. 1864 keypti áfrýandinn, Svein- björn Jakobsen, kanpmabr hér í bænnrn, af bóndanum Gní)- mundi Jónssyni tvær jar?)ir>, og lét hann fá, út úr kanpnm þessmn, veíisknldabréf, og hljóþaþi þa?) npp á 1275 rd., og skyldi hann greiþa seljanda leignr af fé þessn, 4 af hverju hondraþi; síí)an seldi hann kanpbréfl?) í hendr hinnm stefndu, Jlenderson, Anderson & Co, er hann þá var nmljoiSsmatr þeirra, og sem síþan hafa tekib eptirgjaldi?) eptir jarþir þess- 1) Jarbir þessar eru Hreifiarstabakot í Svarfaþardal, 10.7 hndr., og Innri- Galtarvík í Borgarfjarílarsýsla (Skilmanna- hreppi) 9.2 hndr. Ilitst

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.