Þjóðólfur - 04.06.1869, Page 6
130 —
ara, ab leita upphafs sýkinnar í metferbinni. í Skaptafells-
sýslu eru og gób fjárhóld yflr húfub alt austr ab Fljóts-
hverfl, en í þeirri litln sveit og svo í allri austrsýslnnni eba
víst anstr aí> Lóninu (Bæarhreppi) er sagbr meiri og minni
fellir orbinn.
Af þessu yflrliti má rába þab, sem er, ab vetrinn sem
leib má heita góbr vetr og hagstæir að vebráttnnni til og
öllu vetrarfari. Aptr heflr hann verií) einn liinn erflbasti og
Jiyngsti ab allri afkomu landsmanua, einkum til sveita. Ab-
drættir í fyrra úr kaupstab og frá sjánnm undir vetrinn
voru næsta rýrir og ánógir, því kornvara óll var dýr, en kaup-
eyiir rýr bjá öllum bæbi af landvöru og einkum af sjáarvör-
nuni. f>ar á ofan bættist ab vetrarmálnytan var ineb minsta
slag nálega alstabar til sveita, því málnytnheyin og enda öll
heyföng frá í fyrra reyndust cinstaklega kostalaus og áburb-
arfrek; harbretti og jafnvel sultr lieflr því verib fremr al-
mennr í vetr og víbast nm land, og hafa menn því sumstab- i
ar orbib ab fella hross og eigi ávíba ásaub og annab sanbfó
sör til bjargar, þegar fram á útmánubi kom, og snmstabar
alt fram ab sumarmálum, en byrgari bændr orbib uppi-
skroppa fyrir hjálpsemi vib abra. Ifeflr þetta einkaulega átt
sbr stab í Húnavatns- og Skagafjarbarsýslu og í öbrum hbr-
nbum, þar sem vetraraflinn heflr ab engu náb ab bæta úr
bjargarskorti almennings, eins og er í öllum nærsveitiinnm
vib veibistöburnar. Er sagt hvab mest af lirossafelli til bjarg-
ar í útsveitum Skagafjarbarsýslu, Hötbaströnd og á Skaga, í
Jjykkvabænnm, og um Snæfellsnes; þar á Snæfellsnesi og um
2 — 3 vestustn hreppana í Mýras., um Raubasand og Barba-
strönd, í Svartárdal, en ávíba aniiarstabar í Húnavátnssýslu,
og svo hjá einstöku fátækari búendnm um fremri sveitirnar
í Skagafirbi heflr helzt verib ab ræba um sknrb á sauble til
bjargar, úr því út á leib, en samt eigi ab miklum mmi. En
aubsætt er, ab bjargarskortrinn hlýtr ab vera orbinn því al-
mennari og þyngri alstabar norbanlands, sem þar var hvergi
neitt 6kip komib um mibjan f. mán., og er vart komib enn
sakir hafíssins. — Svoitarþyngslin eru alstabar orbin ftamúr-
keyrandi til sveitanna og einnig í flestum sjóplássimum
meb. í 2 bröfum morkismanna á Vestmanneyiim íl. og 11.
f. mán. er t. d. svo skýrt frá sveitarástandinn þar, ab 50 sé
þar nú sveitarómagar, en eigi fleiri en 30 talsins, er gjört
verbi nokknrt sveitarútsvar.
Aflabrögbin á næstl. vetrarvertíb hör meb allri
subrstiönd landsins og þab alt austr ab Mýrdalssandi, og svo
lier innan Faxaflóa ab austanverbu hafa reyndar verib mililu
meiri og betri en í fyrra, yflr höfub ab tala, máske tæplega
mebalflskiár ab hlutarnpphæb, en aptrnúallr flskr mjög vænn.
Her um veibistöburnar innaii Faxaflóa má vfst, eptir því sem
ýmsir skilvísir og greindir sjóarbændr hafa lagt nibr og sagt
oss, telja upp á, ab hali orbib u m 200 hlutir upp og of-
au, ab vísu talsvert minna f Höfnum og nokkuru miuna um
Vatnsleysnströnd, en aptr vel svo þab um Njarbvíkr, Keflavík
og Garb (þar rnestir hlutir um 600), nm Seltjarnarnes og
Akranes; nál. 150—170 mebalhlutir í Grfudavík og Selvogi,
um 200 í Jiorlákshöfn, 2—300 fyrir Stokkseyrar- og Lopt-
stabasandi. I Landeynm ætlum ver ab yrbi lík aflahrögb og
í Vestmanneyum, en þaban er skrifab rlibng 2 hundr. stór
hæstr hlutr og þaban af minna alt nibr ab hór um bil J/z
hundrabi'*. í Mýrda! urbu 150—250 flska hlutir yör vertib-
iua; undir Austrfjöllunnm nál. 100, cn fjtfjöllunum lítib 8em
ekkert, en nú síban um lok heflr alstabar fyrir Eyafjallasandi
vcrib góbr afli, mest af afbragbsvænni löngu. Vikntímann
13. —21. f. m. eptir lokin var hkr um kring Faxaflóa bezti
afli, bæbi á lóbir á vanalegum stöbvnm, og eins á færi vestr
í Rennum, sem svo ern kallabar; er þangab reyndar langræbi
mikib, og eigi farandi nema á Btórum skipum; en þeir fáir,
sem þangab hafa sótt, hafafengib á sólarhringmim yflr 40 í hlut
af vænsta þorski, og þess eru dæmi, bæbi hér á nesi og Akra-
nesi, ab þar ffekst þá dagana fult stórt hundrab í hlut í 3
róbrum. þilskip eru her fá, er til hákarlaveiba ern höfb;
„Fanny" flskijakt G. Zöega og þeirra felaga, er nú búin ab fá alls
fult 100 tunnurlifrar í þremr legum,og jakt Egils Hallgrímssonar
í Vogum og Björns í þórukoti í Njarbvíkum, sem kom her frá
Kaupmannahöfn í Hafnarfjörb 19. Aprílm., kom um fyrri
helgi meb um 50 tunnur lifrar. Af aflabröghum á Vest-
fjörbum o. fl. segir í bröfaköfliim þeim, er hér eru á eptir.
— Úr 2 bréfum af ísaflrði, 10. og 19. Maí þ. á.
10. Maf. — Síban eg skrifabi seinast, heflr ástandib
og útlitib tekib her skjótum og góbnm bóttim. Eptir mibjan
Apríl kom fiskiganga inn í Djúp einhver hin mesta; aflabist
þá í Bolungarvík eins og skipin báru, nm vikutíma; síban
heflr aflirin verib uiinni en lika jafnari. Innnm alt Djúp heflr
og líka aflazt vel uúna í hálfan ménub eba 3 vikur. Nokk-
nr skip hafa fengib yflr 30 hundr., meginpartrinn undir eba
um 20 hundr., svo ab nú er hér kominn eins mikill eba
meiri afli en yflr alla vertíbina árin ab undanföruu. Ilákalla-
skipin fóru ekki út fyr en í mibjum Apríl, og síban heflr
verib stormasamt, svo varla hafa þan aflab mikib enu, en'
engi þeirra liafa komib her inn enn þá. — — Skyldi engi
spekulant koma hingab frá höfubstabnum 1 sjálfr gæti hann
liaft gott af því, því nú verbr hér nógan flsk ab fá, ab öll-
um líkindum. — — Norbangarbr nú í 3 daga meb 5 — 6°
frosti og hafís fyrir Djúpkjapti. — — —
19. Maí. — — — Fiskinflinn helzt enn hinn bezti
hér í Djúpinu, en Htill um alla Vestrflrbina. Hákallaafl-
inn á fiskiskipunum heflr verib f meballagi, frá 20 til 60
tnnnur. En á Gjögri (í Strandas.) aflabist nýlega á opnuni
skipuin á 3 dögum 430 tnnnur af lifr. Væri ekki hafís-
inn nú, mætti útlitib heita hib bezta, en hann hefir af og til
lokab Djúpinu og sett hroba inn um þab, sem heflr skemt
lóbir og hindrab sjóferbir; en vebrib er einstakloga gott, bæbi
logn og sólskin dag eptir dag, og ekkert ský á loptinu heflr
sézt f hálfan mánub eba meir, eu 3 — 5° frost á hverri nóttu
og norbanvindr eirilægt úti fyrir; hoibar leysir því seint í ár.
Fjörbririn hér er varla skipgengur fyrir hafskip vegna rekíss,
og skip Asgeirs kanpmanns varb ab halda iun á Súganda-
fjörb og bíba þar í 2 daga til ab geta koinizt inn í Djúpib.
— — Hann ætlabi fyrir Langanes en varb ab snúa aptr
subr fyrir vegna íss, og kom á Eskifjörb, þar var bjargarlítib.
Korni er hér spáb í 10 rd., báukabyggi í 13 rd., en engi
veit um prísa fyr en á kauptíb, og er þá vonandi ab einhver
speculant komi ab sunnan til ab bæta þá, því hér verba nóg-
ar vörnr ab öllum likindnm, þar sem snm skip hafa fengib
yflr 3000 síbau á páskum (aiinab skip sira Eyólfs í Bolung^
arvík 4000, og er þab hib mesta). — — — Vib sendum nú
héban mann ti) ab ná í póstinn. Nú er erindib ab ná í hann
ti) ab tilkynna Júni Sigurbssyni, ab hann á kjöifundi í
gær var kosinn (o. s. frv. sjá hér fyrir aptan). — Eptir kjör-
fundinn voru rædd ýius velferbarmál, og 2 bænarskrár á ab
senda þinginu, abra um ab afmá spítalagjaldslöggjöflna nýu,