Þjóðólfur - 04.06.1869, Page 8

Þjóðólfur - 04.06.1869, Page 8
— 132 — þar um, — og það sem fyrst — og á því bréfi að fylgja vitnisburðr um nægilegar framfarir og góða hegðun þess sveins, sem ganga vill undir prófið; skal sá vitnisburðr um framfarir og hegð- * un samvizkusamlega («paa Ære og Samvittighed») gefmn af þeim manni, er á undanfarinni tíð hefir liaft umsjón með kenslu hans. Inntökupróf nýsveina mun verða 24. d. þ. m. fyrir þá, sem ekki fresta prófi þessu til haustsins; eiga þeir nýsveinar, sem ganga undir prófið, að hafa með sér skírnarattesti, bólualtesti og skýrslu yfir það, sem þeir hafa lesið með vottorði um ó- spilt siðferði (sbr. g 3 í reglugjörð skólans). Foreldrum og vandamönnutn skólnpilta, svo og öðrum, er óska kynni nákvæmari þekkingar á ástandi skólans, kenslu og framförum, er boðið að vera viðstöddum hin munnlegu próf. Keykjavtk, 1. Jrtní 1869. Jens Sigurðsson. — Laugardaginn, 12. Júní næstkomandi, kl. 12 um hádegi, verðr við opinbert uppboð, sem haldið verðr í Seltjarnarneshreppsþinghúsi í Reykjavík, ef viðunanlegt boð fæst, seldar þessar jarðir, sem tilheyra búi þórdísar sál. Jónsdóttur, nefnil. 1. ’/a úr Brunnastöðum, 2. Halalcot ásamt tómthúsi er þar liggr undir, 3. Austrlwt og 4. ’/2 Shjaldahot, ásamt V4 parti af Tangabúðinni og Va Klapparholti. Liggja jarðir þessar allar í llrunnastaðahverfi í Strandarhreppi, innan Gull- bringusýslu. Uppboðsskilmálar verða auglýstir á uppboðsstaðnum. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu, 20. Maí 1869. Clausen. — þeir, sem standa í skuld við Eyrarbakka- verzlun þá, sem var í Hafnarfirði, en sem nú er upphafin og sem herra P. Levinsen veitti for- stöðu, eru beðnir samkvæmt skuldbindingum sín- um að borga skuldir sínar herra kaupmanni J. Th. Christensen í Hafnarfirði, er mun taka við vörum og peningum fyrir hönd Eyrarbakka-verzl- unarinnar. Eyrarbakka 1. (lag Maíra. 1869. Guðm. Thorgrimsen. Hér með leyfi eg mér að gjöra kunnugt, að eg með bréfi af 12. Apríl þ. á. er settr um- sjónarmaðr á íslandi fyrir hin dönshu sjóá- byrgðarfelög í Kaupmannahöfn, til þess að vera fyrir þeirra hönd við skipslrönd og sjóskaða- skemdir, er fyrir kynni að koma; og skal eg í því tilefni leyfa mér að senda hlutaðeigandi yfir- völdum landsins nákvæmari tilkynningu við tæki- færi. lieykjavík, 24. Maí 1869. G. Lambertsen. — Jarpr hestr, fullorbiun mjög, magr, mark: mibhlut- aí) hægra, var í óskilum her í Grindavík frá því á Jólaföstu Og þar til hann var nm síþir 6eldr vi?> opinbert uppboíi 28. Febrúar þ. á.; má röttr eigandi vitja uppbobsverþsins, a'b frá dregnum öllum kostnabi, til mín aí> Hópi í Griridavfk, ef þab er gjört fyrir næstu vetrnætr. Bjarni Hafliðason, hreppst. — Mógrá hryssa, mark: stúfrifab bægra, tvístýftframan vinstra, 8 vetra — meballiross, lítt tamiu —, og Ijósgrá hryssa, dökk á fax og tagl, meb tjörustryk á hægri lend, mark: bitar 2 fram. hægra, tvístýft fram. vinstra, hafa í vor tapazt úr geymslu frá Garbaseli á Akrauesi, og er bebib ab halda til skila mót borgun ab Bjarghúsum í Húnavatus- sýslu eba Jabri á Akranesi. — Mig undirskrifaban vantar meri brúna ab lit, fylfulla, ójárnaba, óaffexta og snúinhæfba, mark: biti framau hægra og hvatt vinstra, og tapabi eg heuui á Artúnum 17. f. m. Bib eg hvern þann, er hitta kynni, ab hirba hana hvar sem liust, og gjöra mör vísbendiiiguum þab mót 6anugjaruri borguu ab Litla-Hólmi í Leiru. Helgi PétrsSOn. — Ilornbaukr látúusbúinn, skorib á hornib: TAS meb gotnesku letri og hinu megiu: 1865, heflr týnzt á götum Beykjavíkrbæar 29. Maí, og er bebib ab halda honum til skila á „skrifstofu pjóbólfs" mót sanngjöruum fundarlaunum. — HITAMÆLIRINN hefir verið aðgættr hér í bænum, Lækjargötu 4, á hverjum degi kl. 9 f. m., og hefir hitinn verið eptir Reaumur: / Aprílarmánuði 1869 mestr minstr Vikuna 1.—7. (hinn 4.) + 3’/g0 (hinn 6.)-r-128/9° - 8.—14. (—12.) +64/9 (— ll.)-K 9% - 15.-21. (-15.)+ 7% (- 17J-S- 2% - 22.-30. (— 30.) + 9% (hinn 22.og26.) +4/9 Meðalhiti um mánuðinn + ®/9°. / Maímánuði 1869 mestr minstr Vikuna 1.—7. (hinnl.)+ 8 0 (liinn 6.)-f-1%° - 8.-14. (-14.)+ 6% (- 11.)-f— 44/9 - 15.-21. (-13.)+ 12 (— 17.)+1V* - 22.—31. (—24.)+ 9% (- 30.) — % Meðalhiti um mánuðinn + 37/9°. - Næsta blab: flmtud. 17. þ. mán. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti M 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: J6n Guðmundsson. Prentabr í prentsmibju íslauds. Einar pórbarson.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.