Þjóðólfur - 10.07.1869, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 10.07.1869, Blaðsíða 1
»1. ár. Reykjavík, Laugardag 10. Júlí 1869. 3Í.-38. — 8. þ. m. kom norskr lansakanpm. frá Aalesund til Hafn- arfjaríar meb kornvöru og timbr til lausakaupa, og er sagt, aí) hann fyrst haíl boTbií) rúgtunnuna fyrir 9% rd. gegn pening- um og hvítri ull, og vill hanu borga 32 sk. hvert ullarpund. LTSKRIFAÐIR stúdentar úr Eeylcjavíhr-skóla vorið 1869. J. Björn Jónsson (f Jónssonar) frá Djúpadal í Barðastrandarsýslu — með 1. aðaleinkunn, 95 tröppum. 2. Björn Magnússon Olsen (f Olsens umboðs- haldara á þingeyrum) ¦— með 1. aðaleinkunn, 90 tr. 3. Yaldimar Ólafsson Briem (f timbrmeistara á Grund í Eyafirði) — með 1. aðaleink. 79 tr. 4. Bogi Petr Petursson, (biskups Péturssonar) í Reykjavík — með 1. aðaleink. 79 tr. 5. Pttr Emil Júlíus Friðriksson (sonr Halldórs skólakennara Friðrikssonar) í Reykjavík — með 2. aðaleink. 76 tr. 6. Páll Ólafsson (prófasts Pálssonar) í Reykjavík — með 2. aðaleink. 73 tr. 7. Páll Brynjólfr Einarsson Sivertsen (sonrEin- ars sál. Brynjúlfssonar Sivertsen prests að Gufudal) — með 2. aðaleink. 65 tr. 8. Jón Þorsteinsson (prests Pálssonar á Hálsi í Fnjóskadal) — með 2. aðaleink. 53 tr. 9. Einar Oddr Guðjohnsen, (sonr organsleikara Pétrs Guðjónssonar) í Reykjavík — með 2. aðaleink. 49. tr. 10. Krislján Eldjárn Þórarinsson (prófasts Krist- jánssonar á Reykholti) — með 3. aðaleink. 39 tr. 11. Jón Jónsson, utanskólasveinn (óðalsbónda Jónssonar á Melum í Hrútafirði) — með 1. aðaleink. 81 tr. þrír þeirra, sem þar að auki ætluðu undir burtfararpróf að ganga, urðu veikir, meðan á próf- inu stóð, og gátu því eigi tekið það að sinni. Undir inntökupróf í skólann gengu 9 síðast í f. man., og náðu allir inntöku. — EMBÆTTISPRÓF í LÆKNISFRÆDI frá lcútnaskólanum í Eeykjavík, endað 3. þ. mán. Ólafr Sigvaldason (prests -j- Snæbjarnarsonar tu Grímstungu) með 1. aðaleinkunn: «laudabflis». — «NY FÉLAGSRIT.., XXVI. ár, gefinút (eins og fyrri) af nokkrum íslendingum; Kaupmanna- höfn 1869», bls. 1 — 360 eðr 22% örk, kosta 1 rd. 32 sk., eru nú hingað komin með síðustu póst- skipsferð. Innihaldið er, að fráteknum 3 síðustu blöðunum bls. 355 — 360, sem að er einn hæsta- réttardómr (»Iláreksstaðamálið<i) árið 1862, fjár- hagsmálið bls. 1—354 (22% örk), þar af er bls. 1-12 formáli eðr inngangr, en bls. 337—354 eptirmáli, hvorttveggja eptir herra Jón Sigurðsson, en hitt allt, sumsé bls. 12 — bls. 336, er íslenzk þýðing alls þess, er gjörðist og rætt var á Ríkis- þingi Dana næstl. vetr um fjárhagsmál íslendinga eðr fjártillagið og árgjaldið til íslands úr ríkissjóði, og þær tillögur og uppástungur, er út af því spunn- ust þar á Ríkisþinginu um afskamtan stjórnarbót- arinnar og stjórnarfyrirkomulagsins hér á Islandi, um það sjálfsforræði svo og svo takmarkað ogfjár- forræði, er ríkispingin vildi þarmeð veita oss, eðr réttara sagt selja oss, ef ver létim oss lynda svo og svo lítið árgjald og óákveðið. það er hvorttveggja, að engi alþingismanna, sem nú á að ræða hið nýa stjórnarbótarfrumvarp, er til mun standa að verði lagt fyrir Alþingi 1869, getr tekið vissan, fastan og verulegan þátt í umræðum og atkvæðagreiðslu máls þessa, nema hann kynni sér til hlítar allar þessar umræður og aðgjörðir Ríkisþingsins, og á hinu leytinu getr engi Islendingr utanþings dæmt, vegið og metið rétti- lega tillógur, aðgjörðir og atkvæði einstakra alþing- ismanna vorra og Alþingis alls, nema þeir gjöri sér grandgæfilega Ijóst alt það, sem á undan er farið um mál þessi í stjórninni og í ríkisþinginu og þeirra í milli innbyrðis. Um alt þetta veita nú Ný Felagsrit 1869 hinar áreiðanlegustu upplýs- ingar, og er því vonandi, að margir meðal hinna betri landsmanna kaupi þau og lesi með gaum- gæfni. — Embœttisferðir stiptsyfirvaldanna- — Herra stiptamtmaðrinn lagði af stað héðan í fyrra dag austr til Árnes- og Rangárvallasýslu, og er í þeirri för með honum kand. juris Preben Hoskjær, full- mektugr hans og frændi, og ætlaði hann að sögn — 145

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.