Þjóðólfur - 10.07.1869, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 10.07.1869, Blaðsíða 8
152 2. Pakkhús með eikarbindingi, tvíloptað, 24 álna langt og 12 álna breitt. 3. Timbrskúr 12 álna langr og 8 álna breiðr, á- samt fleiri skúrum innréttuðum fyrir hesthús, heyhús og fleira. |>ar að auki 3 fiskiverkunarpláz, rétt hjá verzl- unarhúsunum, uppskipunarbryggja, kálgarðr o. fl., allt eptir uppboðsskilmálunum, sem verða til sýnis á sýsluskrifstofunni í Reykjavík í 14 daga fyrir uppboðið. Skrifstofu Gullbringn- og Kjiísar-sýslu, 17. Jdní 1869. Clausen. — Hér með gjöri eg öllum kunnugt, að öll- um þeim, sem í skuldum eru við » G!asgow« verzl- unina, eða verzlun þeirra Henderson Anderson & Co., og hafa eigi gjört neinn samning við mig við- víkjandi borgun skuldanna fyrir 20. jú!í þ. á., mun eg stefna fyrir gestarétt, að svo miklu leyti sem þeir eru fyrir utan Reykjavíkrumdæmi, og geta þeir þá engrar eptirgjafar vænzt, en þvert á móti málskostnaðar í ofanálag á skuldina. Reykjavík, 24. Jilní 1869. P. L. Levinsen. — Með þvi að nú er verið að flytja bóka- safn skólans út í hið nýjabókhlöðuhús og raða því þar upp, þá umbiðjast allir þeir, er bækr hafa fengið til láns af bókasafni þessu, að skila þeim umsjónarmanni skólans, herra Jóni Árnasyni í seinasta lagi innan 16. þ. m., svo yfirlit geti feng- izt yíir safnið. Keykjavíkr6kóla, 6. Jrtlí 1869. Jens Sigurðsson. — [>eir allir, sem standa í skuld við verzl- un Sveinbjarnar Jákobsen eða »Liverpool«\’erz 1 - unina hér í Reykjavík, einkum í Borgarfjarðar- sýslu og öðrum nærsveitum, svo og í Reykjavík og á Seltjarnarnesi: aðvarast hér með um að borga þær skuldir sínar með góðri kaupstaðarvöru eðr peningum, eigi seinna en 24. þ. m., og geta þeir, er þessu vilja sinna, og borga þannig mestan hluta skuldar sinnar, átt von á tilslökun eptir skuldar- upphæð, skilvísri greiðsluog öðrum kringumstæðum. Keykjavík, 7. Jóní 1869. Th. 0. Johnsen fyrir R. B. Symington. — Eg auglýsti það í blaði þessu, þegar eg kom til héraðs þessa, er eg er skipaðr læknir i, að þeir, er vildi sækja mig til sjúklinga, yrði að vera útbúnir með hesta handa mér að ríða. En það heGr optar en einu sinni komið fyrir, að menn hafa komið til mín að sækja mig, án þess að hafa nokkurn reiðskjóta handa mér, og leyfl eg mér þvf að taka það fram á ný, að eg sjálfr ekki get lagt mér til hesta í slíkar ferðir, og get því eigi farið, nema mér sé ætlaðir reiðskjótar. Lnndum í Stafholtstungum, 28. júní 1869. P. J. Blöndal. — þar sem allmargir hafa látií) hross sín ganga her á tiíni og úthaga leyflslaust, og þa?> fariþ vaxandi nú á næstlibnum árum, svo þal) er orþi?) óþolandi, þá fyrir bjóírnm viþ alla heim- ildarlausa hrossagöngn framvegis á landi ábýlisjarþar okkar, nm hvern árstíma sem er, og ieitum vib yflrvaldsins, ef ekki verþr ab gjórt. Breibabólstiiííum á Alptanesi, 10. Júní 1869. Erlindr Erlindsson. B. Björnsson. — 12. Maí þ. á., týndist gult sauíiskinn, garf- aís, á leib úr Reykjavík og upp aþ Helliskoti,. og er befcic) aþ halda til skila aí) Sóleyarbakka í Hrnnamannahreppi ebx á skrifstofu pjóþólfs. — Undirskrifaþan vantar Ij ósgráskjó11a hryssu, 7 vetra, mark: heilrifab hægra, óaffexta meþ stýfþu tagli, meb forrium skaflajárnmu, velgenga; hvern, sem hittir, bií) eg mót sanngjarnri þóknun ab koma a?) Miberigi í Grímsnesi. Ámundi Einarsson. — Brúnn hestr, mark: sýlt hægra, blaþstýft fram-vinstra, heflr týnzt á leibinni ofan úr Skilmannahreppi og hingaþsuþr til Reykjavíkr úr rekstri Teits Brynjólfssonar á Kúlu; og er beþiþ aí) halda til skila til undirskrifabs, móti sanngjörnu oudrgjaldi. G. Zöega PRESTAKÖLL. Veitt: 7. þ. m. Einholt í Hornaflrbi (Austr-Skapta- fellssýslu) meí) fyrirheiti eptir kgksúrsk. 24. Febr. 1865 síraJóhanni Ku. Benidiktssyni presti í Meþallands- þingum. Auk hans sótti enginn. Óveitt: Meballandsþing (Langholtssókn) 1 Vestr- Skaptafellssýslu, metin 164 rd. 73 sk. Anglýst s. d. — Áriíl 1867 voru tekjur brauþs þessa metnar 234 rd. 62 sk.; eptir lönsjörí) prestsins (Eystri-Skóga undir Eyafjölluro) gjaldast 80 pnd snijörs Og 2 rd. í peuinguin ; af Langholtskirkju gjaldast 110 pnd smjörs; tíundir eru 125 ál., dagsverk 31, lambsfóíir 67, offr 3; sóknarmenn eru 446 aí) tölu. — Næsta blaí): þribjud. 13. þ. m. CÖt3- »1. ár þjóðólfs verðr 4 8 númer eðr 2 4 arkir, er sendr kaupendum kostnaðarlaust, og kostar I rd. 38 sk., ef borgað er fyrir miðjan Ágúst, eðr úr fjarlægari héruðum með haustferðum, en lrd- 40 sk, ef seinna er borgað ; einstök númer: 8 sk.; sölulaun: 8. hver. Auglýsingar og smágreinir um einstahleg málefni eru teknar fyrir 4 sk. á hverja smáletrlínu; kaup' endr fá helmings-afslátt í málefnum sjálfra sín. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti M 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Preiitabr í prentsmibju íslands. Einar þórþarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.