Þjóðólfur - 10.07.1869, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 10.07.1869, Blaðsíða 2
— 146 um leið að skoða og kynna sér áveiturnar og mýra- framskurðina eptir danska vatnsveitingamanninn Niels Jörgensen, er kom hingað með Maí-ferð póst- skipsins í vor; en hann hefir, það sem af er, staðið að þeim verkum mest hið efra um Flóann eðr í Ilraungerðishreppi, og svo um Skeiðin og í Ytri- hreppi að nokkru. Stiptamtmaðr ráðgjörir að vera aptr hingað kominn eigi seinna en 20. þ. mán.— Herra biskupinn kvað ætla að hefja embættisferð sína héðan 14. þ. mán. til kirknaskoðana víðsvegar um Borgarfjarðarsýslu ; mun hann ætla að komast hingað aptr um 24. þ. mán. — SKIPSTKÖND. — 12. dag f. mán. strandati skonnert- skipi?) Iris, 36 lestir aS stærí), skipstjóri Mortensen, vit) Siglnnes í Eyafjarfcarsýslu; haóbi þaí) legife á 11. viku í ís fyrir Austr- og Nor?)rlandi; lieflr þaö sjálfsagt laskazt svo í ísnum, at) ákafr leki var aö því kominn, þá er þaö loks komst aí) Siglnnesi, svo aö skipverjar sán sér eigi aunaö fært, en hleypa þar á land; var síöan allr varningr, sem var töluvert skemdr af sjánum, seldr viö opinbert nppboö, og er sagt, ab rúgr og bankabygg hafl selzt þar svona sjúvott og skemt meira og minna á 8 —13 rd. Skipiö sjálft meö rá og reiöa var selt fyrir 204 rd., og fylgdu í kaupinu 25 tunnur brennivíns, her um 4 skpd. af járni, og ýmislegt annaö, sem eigi haföi náöst úr skipinu. — 1. dag þ. mán. rakst skipib Merkur, erkaupmaör W. Fischer hhr í Reykjavík haföi sent til verzlunar vestr á Straumfjörí) á Mýrum, upp á sker, þá er þaö ætlaöi aö sigla út af Straumflröi og halda til BrákarpoIIs. Aö því er ver höfum áreiöanlega frett, heflr skip þetta lask- azt svo viö árekstr þerina, aÖ þaö er úhaffært oröiö, en því nær allar vörur, sem í því vorn, munu hafa náÖst úskemdar. Jafnskjútt og Fischer fökk aö vita um úhapp þetta, sendi hann samdægrs annaö skip þangaö vestr meö ýmsar vörur. Á ársfundi húss- og bústjórnarfélags suðramtsins 5. þ. mán. voru veitt verðlaun mönn- um þeim, er nú skal greina: a, verðlaun: 1. Gnöm. pormúössyni á Hjálmholti 20rdl 2. Eyúlfl Steffánssyni á Núpstaö . 20 — J ^r'r ^*r a*>ætr' 3. Júni púröarsyni á Eyvindarmúla 15— fyrir túlgarverknn. 4. Júni Guömundssyni á Draghálsi 15 — — ullarverkun. 5. Benid. Sveinssyni, assess. á Vatni 30 — — húsabygg. b, þóknun: 6. Karel Júnssyni á Asgautsstöönm . 15 rd. \ 7. GuÖm. EysteinsByui á Hlíö í Grafn. 15 — I 8. Ólað þormúÖssyni á Hjálmholti . 10 — > fyrir jaröab. 9. Júni Sigurössyni á Ferstiklu . . 10 — 1 10. Oddi Eyúlfssyni á Sámstóöum . 10 — * 11. Guömundi Oddssyni á Litlasandi 10 — 1 11. Mad. Koed I Vestmannaeyum . 10 — | ^r' *tí*'S»r?>ar. 13. Einari ísleifssyni á Seljalaudi . 20 — 1 fyrirhúsabygg. 14. Júni Hjörleifssyni á Eystri-Skúgum 10 — J Frá öÖru því, sem geröist á fundi þessum, mnn ítarlegar sagt veröa í skýrslu þeirri, er fhlagiö síöar mnu Iáta út ganga. Keykjavík, 7. d. Júlím. 1869. H. Kr. Friðrilcsson, forseti. (Aðsent). llvað á að segja um stjórnarbótarmálið og fjár- hagsmálið á nœsta alpingi? »Verðr það sem varir og ekki varir«. Bæði þingmenn og landsmenn yfir höfuð voru án efa allvelánægðir með þær lyktir, sem stjórnar- bótarmálið og fjárhagsmálið fengu á alþingi 1867; þá dattvíst engum fhug, að þau mál mundu verða í eins óefnilegu horfi og þau verða liklega á næsta þingi. það var heldr ekki ástæðulaust, að vér gjörðum oss von um eptir þingið í hittið fyrra, að þessi mál mundu nú vera komin á góða stefnu, því að konungsfulltrúi veitti kröfum vorum svo góðar undirtektir, að þingmenn gátu eigi annað ællað, en að bæði stjórn og ríkisþing mundi álíta þær sanngjarnar. Hinar fyrstu fréttir, sem vér höfð- um af málinu í vetr, litu og vel út, því að stjórnin liafði, að minsta kosti í orði kveðnu, fallizt á upp- ástungur alþingis og tillögur konungsfulltrúa. En þessargóðu vonir brugðust brátt. Ríkisþingið þótt- ist hvorki bundið við heit stjórnarinnar né tillögur konungsfulltrúa; allar vorar kröfuráttu að vera á- stæðulausar; vér áttum hvorki að hafa rétt til fjár né sjálfsforræðis nema eptir því sem ríkisþingið vildi veita oss af miskun sinni. Málið varð að vísu eigi útkljáð á ríkisþinginu í vetr, er leið; en þó var það komið svo langt á leið, að auðsætt er, hverjar lyktir því voru ætlaðar. J>essar lyktir voru í stuttu máli, að vér ættum að fá einhverja litla náðargjöf frá Dönum, »þangað til öðruvísi væri á- kveðið«, og fyrir þetta dæmalausa veglyndi (!) átt- um vér að taka með þökkum, þótt stjórnarbótin væri miðluð oss úr hnefa. Eg get nú varla ímyndað mér, að þingmenn muni verða í efa um, hvað þeir eigi að leggja til um fjárhags- og stjórnarbótarmálið á hinu næsta þingi. En engu að síðr virðistöll þörf á, að menn hafi eitthvað hugsað um þessi mál, áðr en á þing er komið. J>að er að vísu óvíst, hvað stjórnin muni bjóða í sumar, eðr hvert erindi fulltrúi henn- ar hefir fengið. Enda ætti og þingmenn eigi að láta það hafa mikil áhrif á sig. Yér höfum að vísu áðr rekið oss á, að stjórnarboð hafa eigi ætíð mikla þýðingu. En þótt vér höfum áðr álitið boð stjórnarinnar óyggjandi vissu, þá ætti þó meðferð fjárhagsmálsins á rikisþinginu í vetr að gjöra oss hyggnari.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.