Þjóðólfur - 10.07.1869, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 10.07.1869, Blaðsíða 7
— 151 samasta miíl&ir, nikvæm og gin&siira fóstrmiil&ir og hin hjarta- bezta vi?) alla bágstadda, og let hún þeim í t& þí abstoí) og iibsinni og velgjérbir, som henni var nnt, og loit þáoptmeira á þörf hinna bágstöddn en efnahag siun; heimili hennar og þeirra hjóna varb því fyrir mjóg mikilli aþsókn og ónæþi af umferíi manna, bæí)i lengra og skemra aí). Af góbsemi viþ burn sín og hjú og gesti hlífbi hún ekki sjálfri ser, og því var engin furþa, þútt hún væri farin aþ kenna þreytu; en hún þreyttist ekki aí> gjöra gott. Enn eru þú útaldir hinir mestverbo manrikostir hennar, aþ hún var trúub oggnþhrædd og gætin í meblæti og þolitrmúb í mútlæti. Hún var jafnan sjálfri sér lík, rúsöm, glöb og stilt. þegar eg kvaddi hana seinast, morgtrrtinn 10. f. m. (deginum fjrir andlát hennar), var hún á ferli, og hafbi nm þá daga haft tölnverba áreynslu og nnæbi, til ab veita beina hinum mörgu gestum, sem þá var ab annast; sagl&i hún m&r þá fortakslaust, aí) viþ mund- um „ekki framar sjást í þessa lífl, og eg mundi brál&um fá a& fretta lát sitt“ — og kom m&r þab því ekki úvart. Eg hafl&i nokkrum sinnum ábr söb hana hættulega veika, en á- valt hafbi eg tilefni til ab dást ab trú hennar og þolgæbi. Hún er því, og þab mjög ab rnaklegleikum, hartndaub mörg- nm, og minning hennar er geymd í saknabarfullum elskandi hjörtum, ekki ab eins ektamaka og barna, heldr og margra annara, skyldra og vandalausra, nær og fjær. — Af viiþingn og ástarþokka til hinnar framlibnn og nándarmanna heimar vildi eg ab ritstjúri þjúbúlfs vildi taka þessi orb inn í blab sitt, svo þan geti borizt til hinna fjærlægari skyldmenna og vanda- mauna hennar. — 30. Apríl 1869. St. P. Bazariun ogTombolan til styrktar presta- ekknasjóðnum, sem haldinn var 30. júní, 1. og 4. jnlí síðast liðinn, hefir haft þann árangur, að ( peningagjöfum kom inn frá Danmörku 220 rd. 48 sk., en frá ýmsum hérá landi 63 rd. 88 rd., eða samtals í peningum 284 rd. 40 sk. •— Fyrir muni þá, er gefnir voru til þessa fyrirtækis bæði í Dan- mörku, á Englandi og hér í Iandi, komu inn, að frádregnum kostnaði, 701 rd. 70 sk., svo að alls hafa komið inn 986 rd. 14 sk. þessi góði árangr er að miklu leyti að þakka: ötulleik og velvild herra Fr. Barfods ríkisdagsmanus í Iíaupmanna- höfn, fyrir velvildarfulla milligöngu herra kand. jur. Præben Hoskjærs, er gekkst fyrir samskotun- um þar, rausnarlegum gjöfum bæði hans og margra annara þar í landi, hinum verulegu og verklegu gjöfum, sem komu frá Englandi fyrir milligöngu herra Eiríks Magnússonar í Lundúnaborg og frök- Ágústu Johnsen í Edinborg, hinum mörgu, og eptir atvikum miklu gjöfum, sem komið hafa inn frá einstöku mönnum hér á Iandi, og loksins öll- Utn þeim, sem sóktu Bazarinn, og með því lögðu sitt til þessa fyrirtækis. — Öllum þessum og Sve mörgum, sem hafa stutt að þessu góða fyrir- tæhi, vottum við hér með vort innilegasta og al- llðarfyllsta þakklæti, og vonum ekki að eins að gjafir þeirra, hvort sem þær hafa verið beinlínis eða óbeinlínis gefnar, verði til blessunar fyrir þær, sem njóta eiga, heldr einnig lil sannrar gleði fyrir gefendrna. — Að endingu skal þess getið, að tals- vert af munum er enn þá óselt, sem við ætlum að geyma þar til allt það er inn komið, sem við eigum von á, og munum við þá sæta tækifæri til þess, að koma því í peninga samkvæmt tilgangi gefendanna. Forstöðunefndin. — Frá nefnd þeirri, sem hefir staðið fyrir Ba- zar og Tombólu hér í IVeykjavík, til styrktar fyrir fátækar prestsekkjur, hefi eg veitt móttöku 986 rd. 14 sk. Fyrir þessa mikilvægu hjálp, sem nú leggst við prestsekknasjóðinn, votta eg hérmeð fyrir hönd prestaekknanna innilegt þakklæti mitt, bæði hinni heiðruðu forstöðunefnd og öllum þeim nær og fjær, sem hafa styrkt þetta mannelskufulla fyrirtæki með gjöfum og góðum tillögum. Heykjavík, 6krifstofu bisknpsins yflr íslandi, 9. d.júlím. 1869. P. PHrsson. DÁINIR Ættingjum og vinum flytjum við saknandi synir þá sorgarfregn, að okkar elskaða móðir Gristensa Benidilcta Thorsteinsen, 64 ára gömul, andaðist, eptir 4 daga banalegu, þann 13. Maí þ. árs. Krossnesi, 16. Júní 1869. Jón Thorsteinsen. Georg Thorsteinsen. — Við undirskrifaðir færum hér með ættingjum og vinum þá sorgarfregn, að okkar æruverði og virti faðir MAGNÚS ANDRÉSSON sættasemjari, hreppstjóri og fyrverandi alþingismaðr Árnessvslu andaðist að Kópsvatni 3 0. f. mán., 4 mánuðum og 11 dögum yngri en 7 9 ára. Helgi Magnússon Sigurðr Magnússon á Birtingaholti. á Kópsvatni. FJÁRMÖRK ný-upptekin. Árna Sveinöjarnarsonar á Ilrísum i Flókadal: Stúfrifað hægra, blaðstýft aptan vinstra biti framan. Einars Jónssonar á Lambastöðum í Garði: Ileilhamrað hægra, tvö stig aptan vinstra. Jóns Jónssonar á Ási í Holtum: Blaðstýft framan hægra, tvírifað í stúf vinslra. AUGLÝSINGAR. — Miðvikudaginn þann 15. Sept. næstk. kl. 12 á hádegi verðr, ef viðunanlegt boð fæst, við eitt uppboð, sem haldið verðr í Keflavík, seld verzlunarhús, sem tilheyra þrotabúi kaupmanns Svb. Ólafsens í líeflavík, og eru þau: 1. íbúðarhús með trébindingi, innréttað til íbúð- ar og verzlunar, 26 álna langt og 14 álna breitt.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.