Þjóðólfur - 10.07.1869, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 10.07.1869, Blaðsíða 5
— 149 — ara horf heldr en þau ern nd, enda þótt nú kunni mörgnm a& virþa6t a& fnllilt s6. — VERZLUN og verðlag á vörum í Reykjavíh í Júlí 1 869. Nálægt miðjum fyrra mánuði kom verzlunar- samkundan hér í Reykjavík sér saman um verðlag það á vörum, sem nú skal greina: Útlendar vörur: llúgr, tunn. llrd. Rúgmjöl í sekkjum llrd. auk sekksins. Grjón 14— 15rd. eptir gæðum. Ertur 12 rd. Hálfgrjón, sekkrinn 14—16 rd. eptir gæðum. Brennivín, pottrinn 24 sk. Kaffi, pundið 32 sk. (ef mikið er tekið: 30 sk). Iíandissykr 24 sk. (í kössum 22 sk). Hvítasykr 24 sk. Rjól 60— 64 sk. eptir gæðum. Munntóbak 80—88 sk. Aptr á móti er verðið á íslenzkum vörum: Lýsi 22 rd.—27 rd. tunnan. Söltuð hrogn, tunnan með trénu 10 rd. Saitfiskur, skippundið 15—21 rd. eptir gæðum. Harðr fiskr, skipp. 27 rd. Söltuð ísa, skipp. 15 rd. IJll hvít, pundið á 26—28 sk. eptir gæðum. UII, mislit og svört 20 sk. Æðardún ð’/a rcf. Verðlag þetta komst á 18. d. fyrra mánaðar, en eigi mun ákveðið, hversu lengi það skuli standa. Vér skulum nú fúslega játa, að það er næsta ill- girnislega talað um Reykjavíkr-kaupmennina í síð- asta blaði «Baldurs», þar sem sagt er, að þeir hafi átt að hafa ritað Thorgrimsen áEyrarbakka í vor, «að nú væri einmitt tími kominn til fyrir kaup- menn hérálandi að hafa sig upp á verzlun sinni». Vér verðum að ætla þessi orð svona löguð og út af fyrir sig spunnin upp af tómri iilgirni; og að kaupmenn hér í Reykjavík sé þó skynsamari menn en svo, að þeir ímyndi sér slíkt, meðan neyðin vofir yfir, og þeir mega þakka fyrir, að skuldir landsmanna eigi aukist hjá þeim. Vér getum sann- lega eigi ætlað það verzlunarsamkundunni hér í Reykjavík, að þeir vilji nota sér neyð manna, og reyna til að kúga fátæklingana sem mest, og það einmitt á þessum árunum, enda færi þeir þá mjög óhyggilega að, því þar með mundi þeir alveg eyði- leggja verzlun sína. þegar vér nú lítum á verð- lag það, sem hér að framan er frá skýrt, þá má Það þó telja til bóta, að fieir segja hreint og beint nú þegar, hvað þeir gefa, og íslendingar þurfa eigi að bíða nýársins til að vita, hvað þeir fá fyrir vörur sínar; en á hinn bóginn verðum vér aðjáta Það hreinskilnislega, að það eru næsta harðir kostir tyfir íslendinga, að verðaað sæta slíkum kaupum. það er næsta hart fyrir þá, að verða að kaupa hina/útlendu vöru eins dýrt og hér er sett, og þó fá eigi meira fyrir hina innlendu. þegar kaup- menn setja það verð á hina útlendu vöru, að þeir sé íhaldnir, þótt ábatinn verði enginn á hinni rnn- lendu, þá er verðið á henni næsta lágt. Reynd- ar höfum vér heyrt að sumir kaupmenn seli korn við nokkru vægara verði, ef peningar koma í gegn út í hönd; en allt um það viljum vér ráða kaup- mönnum vorum, að spenna eigi bogann of fast, hann kann þó að bresta. Vér viljum og ráða verzlunarsamkundunni eitt heilræði, og það er þetta: að treysta eigi of mjög á samtökin sín á milli um verðið ; því að eins og slík samtök er sú ókaup- mannlegasta og lúalegasta aðferð, sem hugsuð verðr, því þar með er öll eðlileg og sjálfsögð verzl- unarkeppni kyrkt og niðrdrepin, en hrein og bein «taxtaverzlun» og einokun í öllum viðskiptunum grundvölluð, eins mun hún og sjálfum þeim í koll koma; og oss mun eigi skjátla mikið, er vér segj- um, að þeir hafi misst af eða spilað úr hendi sér eigi alllitlum vöruafla nú þegar í sumar fyrir þessa aðferð sína, því að hvað sem líðr öðrum samtök- um ýmsra betri sjóarbænda, er þeir nú neyðasttil, til að hafa meiri og betri kaup upp úr sínum vöru- afla, þá munu margir austanmenn hafa hætt við suðrför sína, er þeir heyrðu verðlagið hérna, og þeir sáu, að þeir með minna kostnaði gátu feng- ið betra verð á nauðsynjavörunum, bæði á Eyrar- bakka og í Vestmannaeyjum, þar sem rúgtunnan er almennt seld á 10Va rd., enda gjöra Reykja- víkr-kaupmenn sig mjög óvinsæla með þessari verzlunaraðferð sinni, færa óorð yfir verzlunina hér, og fæla frá sér æ rneir og meir hina fjarlægari sveitarbúa, sem eiga nokkurn kost á að leita til kaupstefnu annarstaðar. (A&seut). «Fátt er of vandlega hugað». Vér, sem ritum línnr þessar, sjáum þa& og, a$ Alþingi 1867 hefir eigi nógu vandlega íhugab, lnernig bezt yrbi rú&in bót á því, aþ aukn tekjnr 1 æ kn asj ó&sins, er þaþ beiddi um reglngjörbina 10. Ágúst f. á. þab er sjáanlegt af Al- þingistíísindunum 1867, aí> þa& voru mestmegnis bændr og embættismenn úr sveitum, sem bjnggn þetta reglngjör&ar- skrímsli til, því at> þeir hafa séb þaþ fljótt, aí> þeir gátu met) atkvæbafjólda kæft þá ni&r, sem á móti mæltn, enda mælti eigi þingmabr Gullbringnsýslu mikib í því máli; hann mátti þó, sem naubaknnnngr mabr í Gullbringusýslu, sjá, hva&a skattr vofbi yflr kjiirdæmi haris, og var þaí> því undar- iegt af svo greindum manni, ar) vara eigi þingii) alvarlega vií>, aí> búa til slíkt axarskapt sjálfusjer til úvir&ingar. pab kann ab þykja óþarfl aí> taka upp aptr, hversu úsanngjörn og

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.