Þjóðólfur - 23.09.1869, Page 4

Þjóðólfur - 23.09.1869, Page 4
— 188 — mnndi sjá, aíi þetta mál ekki einnngis snertir lan<3i?>, heldr einnig ríkiíi, þv/ Island or íahskiljanlegr hlnti Danaveldis. En þetta sarnband milli íslands og Danmerkr liggr eptir hlntarins eílli alveg fyrir utan atkvæþi þingsins, og þd ah á- greiningr kynni ai) vera manna á milli um þah, hvernig sam- bandib ætti ab vera lagab, ef spnrsmál væri nm þetta, er þab nú 6ern stendr árangrslaust, ab reyna til ab koma á óþrn fyrirkomulagi í þessu tilliti, en því, sem er vibrkent bæhi af stjárninni og frá ríkisins hálfn. Alþingih heflr ekki aþ síhr í þetta skipti eins og áilr reynt a?) draga þetta sporsmál inn í umræimrnar, til þess ai> fá breytingu á hintii stjárnarlegu stóþu Islands í ríkino, þá ab ætluuarverk þingsins einungis se aþ starfa ai> því, aþ þjóhieg stjórnarskipiin og sjálfsfor- ræíii í hinnm sérstaklegu málefnuin landsins geti fengizt inn- an þeirra takmarka, sem ekki má fara út fyrir. Kn þetta heflr valdií) því, ai> von sú, sem bjó mer í brjósti, ai> nokkru leyti heflr brugiizt, vonin um samkomulag þaí), sem ekki var nái) til fulls og alls í hitt ei> fyrra, gæti komizt á í þetta skipti. Eg skal ekki ásaka þingmenn um þai), því eg er viss nm þai), ai) þór allir, heii)rui)u þingmenn, hafli) framfylgt því, sem eptir sannfæringn yiiar er rett, —en samt semáirþykir mér þaí) mjóg úheppiiegt, ai> meiri kloti þingsins ekki heflr getai) skilii), ai) stjúrnarbótarmál ísiands ekki getr oriiti leitt til iykta, nema tillit verbi tekii) bæii til þarfa ríkisins og þarfa íslands. Mér viriist þai) mjóg óheppilegt, þegar eg skoia málii) frá íslands háifu, ai) Alþingii) heflr ráiiii) frá frumvarpinn til laga um hina stjórnarlegn stói)n Islands í ríkinu, án þess ai) segja álit sitt nm hiu sérstóku atrihi frumvarpsins, því ai> eins mei) þessn móti gæti þingif) átt von á, ai> tillögur þess gæti oríiib teknar tii greina, ai) svo miklu leyti, sem þetta eptir málsins eiili væri mögulegt, en þó ai> Alþingii) einnig hafl ráÍJiÍ) frá því, ai> stjórnarskráin nm hin sérstaklegu mál- efni landsins verbi lógleidd eins og hón var lógi) fyrir þing- ii>, heflr þab ekki ai) síi)r r.iiií) nokktirskonar bót í málinn, mei) því til vara, ai> aihyllast nokkrar breytingar vii> þetta frumvarp, og gefa atkvæii sitt um frumvarpii) í beild sinni, og meí) þessn móti virÍíist mér mógulegt ai> vona, ai> málií) geti oriii) leitt til lykta í heild sinni bæi)i landinn í hag og samkvæmt ósknm þingsins, aí) svo miklu leyti, sem þessar yflr hófuÍ) ai> tala geta orbii) tekriar til greina. þiai) er á- form Uans Hátignar konnngsins, ai> nmræilur þær, sem í ná- nálega 20 ár hafa átt sér stai) nm stjórnarbótarmál Islands, nú verbi ieiddar til lykta, og AlþingiÍ) getr ekki átt von á, ai> þetta mál aptr verbi lagt fyrir þab — og eg held, ab þetta, — hver 8era úrslit málsins verba — ekki einnngis sé æskilegt frá Islands hálfn, heldr einnig nanbsynlegt, því þess- ar nmræbnr hafa stabib yflr um of langan tíma, og þær hafa valdib því, ab í stjórn iandsins er margt ábótavant, því þeg- ar stjórnarformib sjálft er á reyki, er ómögulegt ab stjórna vel, meban vel má stjórna nndir hverjn formi sein vill, ef formib er fast ákvebib og verbr notab vel. Háttvirtn þing- meun, eg geng, eins og eg sagbi, út frá því vísn, ab nmræb- unom um stjórnarbótarmálib uú sé lokib, og ab Ilans Hátign konungrinn nú muni ákveba, hvernig skipulaginn á stjórn Islarids verbi komib fyiir, og egf vona, ab Hans Hátign f þessu tilliti mnni taka tillógur Alþingis til grelna, ab svo mikln leyti, sem þetta yflr höfub ab tala gotr átt sér stab. Hvab snertir hin sérstaklegu málefni Islands, er ekki neinn ágreiningr á milli stjórnarinnar og Alþingis, nema um stjórnar- ábyrgbiua, eu vegna þess, ab húu ekki verbr ákvebin til fulls og alls nema í sambandi vib þab, sem snertir stöbn Islands í ríkinn, má búast vib, ab þetta spursmál ekki verbi því til fyrirstöbn, ab stjórnarskráin geti orbib lögleidd í öllum vern- lognm atribum samkvæmt óskum þingsins, þó ab eitt atribi, ef til vill, eigi ab laga nokkub öbruvísi, en þingib heflr gjört ráb fyrir; en á hinn bóginn álít eg fyrir mitt leyti þab bæbi naubsynlegt og æskilegt frá Islands hálfn, ab ákvarbanirnar um stöbu landsins í ríkinu verbi abgreindar frá ákvörbnnnm nm hin sérstaklegn málefni Islands, sem, þegar búib or ab ákveba hinar, ekki þurfa annars vib, til þess ab verba lög- leiddar, eu stabfestingu Hans Hátignar konnngsins. Iláttvirtu alþingismennl störfnm vornm í þetta skipti er nú lokib; vér förnm nú frá þlnginu til þes9 ab virina föbor- landinu í hag, hver í sinnt stöbu, og vér tökum meb oss þá mebvitnnd, ab vér á þiiiginn höfum framfylgt hver sinni sannfæringu um þab, sem er rétt og satt, en vér getumeiun- ig tekib meb oss þá von, ab Hans Hátign kounngrirm og stjórn ha»8 muni taka tillögur þingsins tíl greina, ab svo miklu leyti som þetta getr stabizt vib þarflr bæbi Islands og ríkisins. Jiegar eg mí í síbasta skipti skal ávarpa ybr, háttvirtn þiiigmenn, frá þessum stab, flnn eg mér skylt ab votta ybr innilegt þakklæti fyrir alla þá velvild, sem þér haflb sýnt mér, en sér í lagi kann eghiuntu háttvirta forsota þingsins mínar beztu þakkir fyrir alla þá velvild og vinsemd, sem hann beflr aubsýnt mér undir þessari samvimiu vorri. Eg bib hinn algóba gub, ab halda sinni verndarhendi yflr Hans Hátign konnnginiim, yflr föbnrlándinn, og yflr öll- nm þoim, sem meb hreinnm hug starfa ab framförutn þess“. — J»ví næst stóð upp alþingisforsetinn og flutti svo látandi ræðu: „Háttvirtu herrar og a!þingismenn“. „j.egar Alþing hætti störfum sínum mn þetta mnnd fyrir tveim árnm síban, þá hngbum vér gott til, ab sá hinn þröngi og örbugi vegr, sem vér höfum orbib ab ganga í stjórnmálnm vornm nú um hiri seinustn tuttngu ár, mundi fara ab greib- ast og styttast. En oss heflr orbib líkt og þeim, sem ferbast yflr fjöll og firnindi; þeir sjá hæb eptir hæb, teiti eptit leiti, og hugsa fyrst ab hver hæb sé hin hæsta, hvert leiti hib seiuasta til áfangastabar, en vegrinn leynir sér, og verbf lengri og torsóttari, en margir hugbu, svo ab þeim flnst, se® ekkert sækist áleibis. Svo er og einriig hér ástatt á stjórii' armála-vegi vorum, ab mörgmn mun flnnast, som vér stönd- um Ivér um bil á sama svæbi nú, eins og þegar þjóbfundrin" var haldinn 1851. petta er þó ekkí svo, því þó ab frumvörp þan, sem hafa verib lögb fyrir Alþing, ab þessu siuni, olD stjórnarmál vor, hafl ekki gebjazt neimim Islendingí fnllkoin' lega — þab þori eg ab segja — og þó þan standi langt ^ baki þess frumvarps, sem komst á meb samkomulagi í hitt e® fyrra, þá hafa þau ekki fáa yftrburbi yflr frnmvarp þab, se01 lagt var fyrir þjóbfnndinn 1851, og þeir yflrburbir meg® heita framför. f>ab er fyrir óheppilega mebferb málsin3 ^ heridi rábgjafa þess, sem settr er fyrir málefui íslands, °° fyrir mótstöbu eins flokks á Kíkisþingi Dana, ab rekib b0®* nokkub nptr á bak, síban í hitt eb fyrra eba ab mi°sta kosti ab þab sýriist svo. Konungi vorum heflr þóknazt, ab fyigja því rábí, ab °PP Ieysa Alþingi og láta kjósa á ný, og eptir þeitn knsiiinf>nI^ erum vér samankomnir í þetta sinn. Enginn getr neitab þv ’ ab kosning þessi liggr fyrir ntau alþingislögin, sem ekki gjt,r

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.