Þjóðólfur - 23.09.1869, Síða 5
189
ráb fyrir, hvorki ab Alþing verþi leyst npp, og heidr ekki aþ
kosningar fari fram á Bílrnm tfmum, en þar er til tekiþ.
Enginn getr heldr sagt, aþ skilmálar þeir sh nppfylltir af
stjdrnarinnar hendi, sem Alþing tiltók í hitt eb fyrra og á-
skildi af) fá ’skýra grein fyrir, ef til nýrra kosninga kæmi,
hvort heldr til þjóþfundar eha Alþiugis. En eigi aþ síþr
getnm ver haft ástæhu til, ab vera óruggir í hvert sinn, sem
þessu máli er skotií) til atkvæha þjóþar vorrar, því vfir get-
Dm verib fnllvissir um, ah svo lengi sem Island er til og Is-
lendingar kalla sig þjóþ, þá geta þeir aldrei afueitaí) þjóþ-
rettindum sínum. J>aþ ætti ekki a?> vera þýbingarlanst, aí)
hkr er fylgt þeirri regln viþ Alþing, sem annars er fylgt viþ
luggjafarþing, og vt1 r höfnm svo opt óskaþ eptir at> fylgt
hefþi verií) vih þjóþfundinn, svo hann hefþi getaþ lokib ætl-
nnarverki sínn samkvæmt hinn forua loforþi Frihriks konungs
hins sjöunda 23. Septembr. 1848. Látnm oss þá vænta þess,
aþ stjórn konungs vors ráhi honum til, aþ fara eptir þv{
atkvæþi þjófear vorrar og Alþingis, sem hanu heflr skýrskot-
aí> tii.
Eg þykist viss um þaí), háttvirtn alþingismenn, a?) þör
bafiþ allir fnndií) til þess, hver á sinn hátt, aþ þinginu var
aþ þessu sinni mikill vandi á höndum á allar hlihar. Ver
höfum haft mjög mikia ástæílu til, ah una því harþla illa, aí)
þinginu er beint neitaþ nm þa?) samþyktaratkvæhi, sem fnll-
trúar Islendinga hljóta a?) eiga I þessu máli eptir e?)li þess
og ástæ?)um, og eptir beinu lofor?)i af stjórnarinnar hendi,
sem eg held flestir mnni álíta hana si?)fer?)islega skuldbnndna
til a?> halda. þa?) heflr ekki sífcr veri?) raun a?) hoyra, a?)
stjórn konungs vors sknli nú bera fyrir sig rás vi?)bnr?anna,
til þess a?) rýra atkvaÆi vort og landsrettindi, þar sem þa?>
þó er í angnm uppi, a?> þa?) er engan vegiiin þa?i, sem fram
heflr komi?) í rás vi?bur?)anna, sem hör á a?) dæmast eptir —
því rás vi?bur?)anna er hvikul og fer a?) mostu eptir því, hver
nroira má skr, til a?) koma sínum vilja fram í þa?) e?a þa?)
skipti?), — heldr þa?>, sem rött er, nau?)synlegt og gagnlegt
landi voru og þjó?) og konungsveldinu öllu saman, en þa?> er,
a?) vör megum ná frjálsu samkomulagi vi?) konung vorn um
þa?>, hvernig einveldisstjórninui ver?)i haganlegast breytt, og
hvernig výr getum hagarilegast noti?) þjó?)frelsis og jafnrettis
vi?) samþegna vora; nm þa?) er veri?) a?) semja, og nm þa?)
eigum ver frjálst samningsatkvæ?)i. Enn heflr þa?> og bæzt
ofan á, a?) oss heflr mjög skiljanlega vori?) gefl?) til kynna,
hvar afli?) væri, og a?) þess mundi ver?)a neytt, svo a?> 6á
toundi ver?a a?> lúta, sem lægri hefþi dyrnar. þa?) Iiann ab
vera, a?) sínum augnm líti hver á silfri?) me?) þa?), á hvern
hátt alþingismenn sýni mest þrek, þegar svona er ástatt.
Sumnm kann a?) þykja mest þrek í a?) ganga a?> öllum kost-
®tn sem fyrst, til þess a?) koma einhverjum lyktnm á þetta
I»ál, sem heflr dregizt svo lengi. Obrnm mun þykja meira
þrek f a?) ganga a?> engnm þeim kostum, sem ma?r sör fyrir-
franr a?> eru óa?)geugilegir, en vera fús til a?) taka hverju
8an»gjörnu tilbobi. Eg held, ab Alþing hafl sýnt þetta þrek
®lna nú eins og ab undanförnu; þab er á þjóbarinuar dómi,
hvort álit mitt í þessu efni ver?)r stabfest ebr ekki.
þab er tilhlýbilegt, nú ab loknm samvinnu vorrar, ab
shyra stuttlega frá yflrliti yflr þingstörflu. Alþing heflr ab
fcossu sinni haft býsna mörg mál til mebforbar, og snm þeirra
^Jög merkileg og áríbandi. Af stjóruarinnar hálfu eru komin
f'l þingsins átta konungleg frumvörp og þrjú álitsmál, þar
ta'>n hin almenuu lagabob frá 1867 og 1868. Frá lands-
•nonnum hafa komib alls til þingsins 68 bænarskrár og uppá-
stnngur, þar á mebai 18 bænarskrár úr 11 kjördæmum um
stjórnarmálib, og 14 bænarskrár nm hib svo kallaba spítala-
gjald. tft af bænarskrám þessum hafa verib settar sextán
nefndir, ank ellefu hinna fyrnefudn, svo ab alls hafa verib
kosnar 27 nefndir á þessu þingi, og ab auk ritnefnd þing-
tíbindanna. þar ab auki hafa orbib töluverbar nmræbur um
abrar bænarskrár, þó ekki hafl þær komizt til nefnda. Sex
bænarskrám heflr verib allskostar vísab forsetaveg til yflr-
valdanna, og tveimnr ab nokkrn leyti; frá nefnd vorn feldar
átta bænarskrár og tvö mál voru fold eptir nmræbur og at-
kvæbagreibslu. Alþing heflr þanuig ab þessn sinni lokib öll-
um þeim málnm, sem þab heflr til mebferbar.
þegar vér nú hættum þessum vorum störfura ab sinni,
þá leyfl eg mör ab færa ybr öllnm háttvirtu þingmenn, og
hverjum ybar sör í lagi mínar innilegustn þakkir fyrir alla
ybar velvild vib mig sem forseta þingsins, og fyrir þann styrk,
sem þör haflb veitt, til þess ab störf þingsins gætu gengib
sem greiblegast; án þess hefbi ekki orbib anbib ab afkasta
því, sem afkastab er. Einkanlega þakka eg hinnm háttvirtu
skrifurnm þingsins, sem hat’a sýnt ágætan dugnab og fram-
kvæmd f þingstörfunum, eins og vír þekkjum frá undanförn-
um þingnm. Sömuleibis þakka eg innilega hiimin háttvirta
varaforseta fyrir alla þá velvild og fúsa abstob, sem hann
heflr veitt mör vib hvert tækifæri, sem eg hefl leitab hans.
Hinn háttvirti konungsfulltrúi heflr komib fram á þessu
þingi meb hinni sömu góbvild, frjálslyndi og hreinskilni vib
alla, sem ver þekkjum frá hinum fyrri samviiinndögnm vorum.
þab er m&r glebi ab votta honum innilegt þakklæti fyrir þab,
bæbi þingsins vegna og sjálfs mín. Hann heflr þegar átt svo
mikinn og góbanþátt í tilraunum þeim, sem hafa verib gjörb-
ar til ab koma stjórnarskipnnarmáli lands vors í vibunanlegt
horf, og hans velvildarfnlla hjartalag til þjóbar vorrar oglands,
til ættþjóbar hans sjálfs og ættlands, gefr oss þá vissu von,
ab hann mnni styrkja málstab vorn á bezta hátt, og meb
sínu mikils megnanda atkvæbi færa hann til sigurs á endan-
um. Ver flnnnm kannske mest til þess á þessari stnndu,
háttvirtu alþingismenn, hversu óviss sigrínn er, en vbr meg-
um örnggir treysta því, ab hver sem fylgir retti og sannleika,
hann hlýtr ab vinna sigr um síbir.
þegar vör nú Ijúknm störfum vorum ab þessn sinni, þá
skulnm vör meb glebi og transti minnast konnngs vors, og
bibja hinn algóba ab halda sinni hendi yflr honum og hans
konnnglega húsi, og einknm ab blessa þab tengdaband, sem
elzti sonr hans, konnngsefni vort, heflr nýlega bundib vib
konungsættina ! bræbralöndum vornm, svo ab þab verbi ekki
einnngis konnngsættinni sjálfri, heldr og öllum samþegnum
vornm, og oss sjálfum og öllum Norbrlöndum til heilla. Ver
sknlum bibja þess, ab góbur gub haidi sinni verndarhendi
yflr landi voru og þjób, þab er oss harbla áríbandi í þess-
ari tíb, sem er svo þungbær fyrir marga; ver sknlum bibja
þess, ab hann blessi vibleitni vora, til ab framfylgja ölln því,
sem getur verib til heilla og hagsælda fyrir land og lýb“.
REGLUGJÖRÐ
um flutning á því setn sent er meö pósti (póst-
slcipi) millum Danmerlcr og Reylcjavílcr árið 1870.
1. gr.
Herslcipið Diana mun fara póstferðirnar
millum Danmerkr og íslands árið 1870.