Þjóðólfur - 18.10.1869, Side 4

Þjóðólfur - 18.10.1869, Side 4
4 væri tími til að ná frelsi sínu, og hófu uppreist, og hefir Spánverjum enn eigi tekist að bæla hana. í sumar stungu Bandaríkin í Vestrheimi upp á því við Spánverja, að þeir sleptu Cubu, og lofuðu ey- arskeggjum að vera sjálfráðum, móti því, að þeir borguðu Spáni ærna lausnarpeninga, og kváðust Bandaríkin skyldi ábvrgjast, að gjald þetta yrði greitt. En Spánverjar máttu eigi heyra boð þessi nefnd, og hafa nú sent enn meiri herafla vestr þangað. En hinsvegar hefir heyrzt, að Bandaríkin mundi kannast við rétt uppreistarmanna til að halda áfram ófriði við Spánverja, en ef þeir þannig geta fengið, þó ei sé nema óbeinlínis hjálp frá Banda- ríkjunum, þá mun það ofurefli Spánar; en aptr á móti hafa Bandaríkin sterkan hug á Cubu, og þykj- ast þeir vissir um, að hún muni komast í félag þeirra áðr en langt um líðr. Mikið er nú rætt og ritað um hinn allsherjar- kirkjufund, sem páfinn hefir kallað saman í Róm, og á að koma saman 8. Desember næstkomandi. Til þessa fundar var boðað í fyrra, eigi að eins kaþólskum erkibiskupum og biskupum, heldr og hinum æðstu biskupum grísku kirkjunnar, en þeir þökkuðu fyrir gott boð, og kváðust eigi mundu koma, því að þeir þykjast hafa jafnmikið vald og páfinn í andlegum efnum. Mótmælendum var og boðið að koma á fund þenna, en það boð var þýðingarlítið i rauninni, því að þeim var að eins boðið á þenna fund til að kannast við villu sína, og að falla aptr að fótum Rómaborgar í trúarefn- um; þannig verðr þessi kirkjufundr engan veginn allsherjar-kirkjufundr. En það eru meðal kaþólskra sjálfra farnar að heyrast raddir, sem mótmæla þessum kirkjufundi, því að heyrzt hefir, að sumir lærdómar þeirra, er bera á upp til staðfestingar á fundi þessum, sé næsta ískyggilegir, og í annan stað mun umræðufrelsi á fundinum verða mjög takmarkað, þannig að fundarmenn muni fá leyfi til að samþykkja það, er páfinn leggr fyrir, en að öðru leyti muni þeim bannað að láta í Ijósi mein- ingar sínar. það er því ef til vill hætt við, að aðrar verði afleiðingar fundar þessa, en þeir ætl- uðu, er fyrst réðu til þess, að hann væri kallaðr saman, því að það var víst tilgangr þeirra, að á- kveða enn fastar um óbrigðulleik páfans og að mótmæla rétti veraldlegra stjórnenda, þarsemhann kæmi í bága við vilja páfans, að fordæma allar vísinda-ransóknir og framfarir nýari tíma. það er þessari stefnu, sem nokkrir kaþólskir biskupar á þýzkalandi mótmældu á fundi, er þeir héldu fyrir nokkrum dögum I Fulda. í Frakklandi hefir og risið upp munkr nokkr að nafni Hyacynthe, er harðlega mótmælir fundi þessum, og skorar á ka- þólska menn í Guðs nafni, að stofna til annars fundar, þar sem menn sé sannlega sameinaðir í heilögum anda og eigi undir harðstjórnaroki Róma- borgar. Sumir ætla, að þessi munkr verði annar Lúther, og hefir bréf hans vakið allmikla eptirtekt í Frakklandi, enda er hann einhver hinn álitsmesti kennimaðr I Parísarborg, og sagt er, að erkibisk- up Parísarborgar hafi miklar mætur á honum. DÓMR YFIRDÓMSINS í málinu: Sigurjón Magnússon (fyrverandi hrepp- stjóri) gegn settum sýslumanui Jóni Sigurðs- syni (dannebrogsmanni á Gautlöndum). (Dpp kvebinn 4. Jan, 1869. — Bátiir málspartarnir ferjgu gjafsákn fyrir yflrdámi; sátti Páll Melsteí) fyrir Guiijón Magnússon, en Jún Guimundsson hMt nppi vórninni fyrir hinn stefnda sýslnmarin). „Mei iandsyflrróttarstefnu dagsettri 28. maí þ. á. áfrýar Sigrjón Magnússon, hreppstjúri á Árlæk í þingeyarþingi, fjár- námsgjriri, er fyrrum hreppstjári Kristján Arnason á Árlækj- arseli, eptir boii liins setta sýslumanns þar í sýslu, danne- brogsmanns Jóns Signrissonar á Cautlandum, gjiirii hjá hon- um hinn 7. Marz næst á undan fyrir ógoldii vegabótagjald fyrir árii 1865 — 1866 af Skinnastaþahreppi, ab npphæb 33 rd. 70 sk., og heflr áfrýandinn, er fengib heflr gjafsókn, gjört þá rettarkrðfu, ab nefnd fjárnámsgjnrí) verbi dæmd ómerk, og hinir stefndu, settr sýslumaþr Jón Sigurbsson og tóbr Kristján Árnason, dæmdir, einn fyrir bába og bábir fyrir einn, til ab borga honnm skababætr, eptir óvilhallra manna mati, samt málskostnab skablanst. þar á móti heðr hiun stefndi Jón Signrbsson, er einnig heflr fengib gjafsókn, hhr vib réttinn, kraflzt þess, ab Ijárnámib verbi stabfest, og sér dæmdr málskostnabr hjá áfrýandanum, og hann dæmdr í hæfl- logar föbætr fyrir ótilhlýbilegan ritmáta, en til vara, at> mál- inu verbi frávísab, og sör þá dæmdr kostr og tæring hjá lionum". „Hinn stefndi Kristján Árnason heflr hvorki mætt ne mæta látib fyrir yflrdóminum, og ber því málib, hvab hann snertir, ab dæma eptir hinum fram lógím skjólum og skil— ríkjum“, „Hvab málsefnib sjálft snertir síst þab af málsskjólunnm, ab vegabótagjaldib af Skinriastababreppi hoflr árin 1865 og 1866, meb því, sem ógoldib var fyrir árib 1864, verib ab npphæb 65 rd. 61 sk.“ „Enn fremr bera rettargjórbirnar þab meb ser, ab áfrý- andinn heflr þann 5. Ágóst 1866 borgaþ af þessu gjaldi 31 rd. 87 sk., en sagzt hafa borgab þá eptirstandandi 33 rd. 70 sk. sama ár barnakennara þess þáveranda sýslumanns, kan- selírábs þorsteins Jónssonar, en eins og nefndr sýslumabr heflr þverneitab, ab hafa fengib gjald þetta, eba bref þab, et áfrýandinn segist bafa skrifab houum meb þvf, þaunig heflt tóbr barnakennari, sem átti aþ hafa tekib vib bróflnu og gjaldinu, gjórsamlega synjaf) fyrir, aí) hafa veitt því móttóku, og ekkort er heldr komib fram, er sanni framburb áfrýandan* í þessu efni, og hlýtr þannig vegabótagjaldib fyrir árib 1866 J

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.