Þjóðólfur - 08.11.1869, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 08.11.1869, Blaðsíða 1
28. ár. 3.-4. Reykjavík, Mánudag 8. Nóvember 1869. — Póstskipií) Fiiiíix lagfci h«£an frá Reykjavík 19. f. m , kl. 4 e m. Sigldu þá meb því þessir farþegar: alfringisforseti Jon Sigurfoson roefc konu sinni og sjstursyni stúd. Siguifci Jónssyni; kaupmennirnir C. F. Siemsen, AV. ^ischer og konsúl M. Smith; yngismeyjarnar Elinborg, dottir ^iskups P. Pjeturs6onar, og Uaguheibr, dóttir vicekonsúls E. Sieoisons, og svo Petersen, skipstjúri á félagsskipinu Fanny, þoirra Geirs Zúegas o. fl. Ætlufcu allir farþegar þessir til ^aupmannahafnar, nema biskupsdóttirin; hún skyldi eigi íengra en tii Edinaborgar, og ætlar aí) dvelja þar í vetr. — Fjárklábinn. Enn fanst ein kind meí) klátía í fé 'íóns hreppstjóra Arnasonar í {iorlákshofn, þar heirna fyrir !)iq roityan f. mán ; sú kind var þogar skoriu, og 6ondi hann j^fnsnart eptir baíimeíulum hingab 6ulr; lek þá allmikill Srunr á því þar uro Út-Ölfus, aí) fleira fé hans muudi grun- samt vera. En bæfci þekkja allir Jóii bónda Arnason ab ár- 'okni og dngnatbi í þessu sem ó<bru, og mun haun hafa haft gófcar gætur á fé sínu sí<ban og varib því samgongum vib aiUiara fé. En 3. þ. mán. var eigi enn fundiu kláÍJavottr né '•liiiur grunsemi í neinni annari sautkind hans, og þó hatibi féb verib gran.dgæfllega skobab síban svo at) segja daglega fram ab þessu, meí) þvf haustskur^r holir og stafcib þar yflr, eptir því sem merkr maí)r þar au6tan af lllí<barbæunum og aHnærri J>orláksbofn sag<bi oss 4. þ. mán. — Blaðíð «Nor<)anfari». — Framhald af S.ári Þessa blaðs fyrir árið 1869 — síðasta blað bingað ^omið er nr. 39—40 dags. 14. Ág. þ. árs,—- kom ebki með síðustu póstferð undir lok f. mán., og kvað þess ekki vera von að sinni, eptir því sem utgefandinn rítaöi oss, II. f. mán., af því hann Þ*'aut pappír í blaðið, eins og síðasta blaðið sýnir, en hann átti vissa von í að fá pnppírinn ineð skipinu Herttia, er þá var von til Akreyrar á hverjum degi. — |»riðjudaginn 19. f. mán. andaðist að Görð* u,n á Álptanesi frú Sigríðr IIan n esdó tti r, ^úsfrú Árna biskups Helgasonnr, rúmra 74 ára aldri, borin að Skálliolti 20. Septbr. 1795, r,l|Tiu missiri fyrri en faðir bennar Dr. Ilannes ^insson Skálholtsbiskup andaðist. þau Árni bisk- llP giptust 14. Ágúst 1835, og var hún mesta *'Vennaval og kvennprýði að öllu. — Jarðarförin var tjörðum 29. f. m., og var fjöldi manna við staddr. Skipströnd. — I ofsastorminum er gekk yfir allt vestrland og vestrhluta norðdandsins dagana **■-13. Septbr. þ. árs (eins og meðfram má ráða llPþliafi bréfkaflans af fsafirði hér á eptir) sleit "PP ei8> færri en 7 hafskip samtals á Siglufirði (í Eyaf.sýslu); þau lentu flest eðr öll á grynning- um þeim, er «Leðran» nefnist, og stóðu þar grunn um bríð, en náðust samt öll á flot aptr með heilu og höldnu að mestu, og var meðal þeirra eitt skip, «Söblomslen» kallað, er var á leið til Ilofsóss frá Khöfn með alskonar nauðsynjavörur; en 7. skipið, «Maria«, er þar barst á, og var komið heim í leið frá Hofsós til Danmerkr með íslenzka vöru, en hafði átt að koma við á Siglufirði til að taka þar viðbót (því Thaae kaupmaðr mun einnig eiga Siglufjarð- arverzlunina), bilaði svo og bramlaðist, að gefa varð upp skip og farm til uppboðs. — Sama dag (12. Sept.) var eitt skip Clausens agents og gene- ral-Consuis, er nefndist Metha, á innsiglingu til Stykkisbólms; það kom vestan af ísafirði með því nær alfermi af uli og lýsi, átti nú að fylla lestina í Hólminum og fara svo þaðan til Hafnar, en er skipið skyldi ná inn á höfnina, bar ofviðrið það svo fast inn að iandi («Stykkinu?»), að eigi varð annað úrræða, en höggva niðr bæði siglutrén (möstrin) til þess að draga úr rekinu og gangi skipsins, og varð það svo þar að strandi; en mönnum öllum var bjargað. — {>etta er 4. skipið, er agent II. A. Clausen hefir mist á þessu ári. Öðru ofsaveðrinu laust á af norðvestri (út- norðri) réttum 30 dögum síðar, eðr 12. f. mán., víðsvegar hér um land, eða þá víst allt frá Eyja- firði ogvestrúr að norðanverðu, einnig og svo hér sunnanlands, neðanfjalls; bér var stormrinn ofsa- mikill, þar sem hanu þó stendr af landi hér með þeirri átt; en engi var hér snjókoma með, þó að gránaði í bæstu fjölluin ofan til miðs; fyrir norð- an fylgdi ofviðri þessu eitt liið mesta snjókingi, og stóð þar yfir full 2 dægr eðr fram á daginn 13. f. m. Daginn fyrir, mánudaginn 11., sásttil skips inn llúnaflóa, og var það briggskipið Val- borg, 63 lestir, eign Ililiebrandts stórkaupmanns, er á Skagastrandar- eðr llöfðakaupstaðinn; kom nú skip þetta frá Höfn fermt alskonar nauðsynj- um: kornvöru, salli,'o. 11., en vita-saltlaust hafði verið fyrir þar um norðrkaupstaðina svo til vand- ræða horfði; veðr var þá stilt og gott, Iremr land- vari, þegar upp á daginn kom, svo að litt vanst fyrir þeim uppsiglingin; segja þó nokkrir, að skipið 9 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.