Þjóðólfur - 08.11.1869, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 08.11.1869, Blaðsíða 3
et* næsta árið á undan (1867) *, eðr 107.5 afhverju Þúsundi þeirra, er fæddust 1867, sveinbörn . . . 1240 meybörn . . . 1209 þar af voru óskilgetin sveinbörn 200 meybörn 221 samtals 421 Þ- e. 37 færra en 1867, en þó 6. hvert binna fæddu barna óskilgetið eðr 166.6 af hverju 1000 binna fæddu. Andvana fæddust samtals sveinbörn 53 meybörn 23 76 það er einu færra en fyrra árið 1867. Af hinum dánu voru: ljþessi allverulegi mismunr, ab svo miklu l'ærri fæddust kér uæstl. íir (1868), heldr eu 4 árin næst á undan 1864 — 1867, sbst bezt af því, ef skobab er hlntfallib milli fæddra °g fólkstólunnar, seru var árib fyrir, hvert þessara áranna lyrir sig; þessi 4 árin næet á undan var tala fæddra ab 6'ebaltali 2700 árlega, þab er 1 af hverjnm 25—26 fólkstól- onnar, efcr 39 fæddir til móts vib hvert 1000 manntals- Iria; eu næstlibib ár 1868 var tala fæddra s= 1 : 28 fólks- tölunnar (1867), þ. e. aí> eins 35.7 af hverju 1000. Svofeld hnignun hlutfalls þessa milli tólu fæddra og fólkstóluunar, or ab áliti allrahelztu og merknstu hagfræbinga bæbi orlendis og hör,t.d Hannesarbiskiips Fitinsonar í riti hans ,uoi mannfækk- Un í hallæruin á Islandi", hinn órækasti vottr nmab hör hoflr •ilment verib nieiri bjargarskortr og harbrötti í iandi liib næst- Obna ár 1868, heldr ou nokkurt hinna næstlibnu 30 ára; því •'æstu 4 árin eptir hib mikla heyskaparleysis- og tjárfellisár 1835, þ. e. áiin 1836 — 39 (þau árin tóldust hör 56—57,000 tDaniis l landinu) valt einnig tiltalan railli fæddra og mann- Ijóldans í landinn á 1: 28 ebr 35.7 af hverju þiisundi fólks- tölunnar, eins og nú, en aptr 511 þau 30 ár, som síbaii eru 'ibin, heflr tiltalan milli fæddra og fólkstólunnar verib áþekk því, sem var hör síbustu árin 1864-1867; þetta er39-40af 1000; bokkru riiigaravarhlutlallií) um mibbik næstlibinnar aldar fram 191784, en þó som næ6t 36— 37 af 1000, aí) mebaltali. En aptr hallæris og mannfellisárin miklu 1785 og 1786 var tala f*ddra eigi nema rúm 750 nlls og alls ab mebaltali hvert þab ^r> þ. e. 1 : 70 fólkstóluunar (sem var 44,600 árib 1784) ebr töilli 15_16 af liverju 1000; og enn þau 3 hallæris og 8tífjaldar árin 1813, 1814 og 1815, var tala fæddra elns ^^8 aí) me^altali, þ. e. 1 fæddr af hverjum 50 tflkstolunnar (^em var 48,570 árifc 1812) e^br 20 af hverju 1000. Sýnir ^es6i 6amanburtr bezt, aib þútt her væri mikib og alment ^ribrétti og bjargarskortr árib sem leií) 1868, þá heflr þaí) til líka verib vib þaí>, sem hér var þessi hallæris og maim- ^lÍ8árín, er nú var minzt. Aptr kemr gagii6tæí) tiltala fram 1 a^kvælba-gd?)á runum, e?)a þú einkanlega eptir ab 5 — 8 gób- ar kafa gengib ísífellu; þá heflr jafnan fjolgaí) fæbingunum í j^nflinu langt fram úr því mebal-hlutfalli, er vér fyr gátum. °na var t. d. 3—4 síi&ustu árin af næstl. old; þau árin var f*ddra = l : 22-23 ebr 43-45 af hverju 1000 lólks- ölunuar (er var 43,683 árib 1796), og árin 1830—34 var j'talan enn hærrl, því hún var þá 1 : 21 — 22, ebr 48 — 49 af 'eriu 1000 fúlkstölunuar, som var 52,065 árib 1829. harlkyns ókvæntir 744 kvæntir 250 ekklar 23 jq!7 hvennhyns ógiptar 615 giptar 144 ekkjur 138 g97 Af hinum dánu fórust af slysförum : karlar 72, þar af drukknuðu 59 konur 13-----------— 2 samtalsöð samtals 61 Hjónabönd voru........................349 þ. e. 63 fœrra en 1867. Af brúögumunum voru ýngismenn 304 ekkjumenn . . 41 skildir frá konum 4 = ‘349 Af brúðunum voru yngisstúlkur 307 ekkjur ... 40 skildar frá manni 2 = 349 Fermdir . . . . sveinar . 703 meyar . 738 j44^ þ. e. 178 fœrri heldr en árið 1867. — Arferði og aflabrögð. Sumarvebráttan var nm land allt fremr köld, og einkum þó fyrir aostan og norban land, og á Vestfjórbum vegna hafíssins; en alt um þab var gras- vöxtr hfer suniianlands í botra lagi, en fremr rýr í óbrnm hlutum landsins, einkanlega óll útjórb; on aptr var vebrátta hin hagstæhasta alt fram til hófubdags, og síban aptr næstu tvær vikurnar fyrir rettir, til allrar heyvinnu og nýtingar, svo ab hey hirtust vel. Um hófubdag brá abvísu til mestu kulda- hreta yflr höfub, og fylgdi snjókoma nm allt anstur- og norbr- land og Vestflrbi, svo ab þar á Vestfjörbum er oss litaS aí) kýr hafl eigi verib gjafarlausar nema svo sem 10 — 11 vikur á sumrinu. Af þessu leiddi, ab töluvert úthoy lá allan Sept- embormánub nudir snjó um nyrztu svcitir landsins og víla upp til dala uorbanlands; varb því heyskaprinn viba enda- sleppr norban og vestanlands og heyfengr lítill vöxtum, en í góbri verkun. Hér sybra, alt austr ab Mýrdalssandi, var Septembermánnbr fremr kaldr og hretasamr framati af, en snerist til þurka og hagstæbrar vebráttu fyrir allan hoyskap hinn sibasta ’/j inánub sláttarins; var því hoyfengrinn al- staísar anstanfjalls einhver hinn mesti, og öil hey talin í eink- ar góbri verkun yflr höfub; hib sama má segja um Borgar- fjörb og Mýrasýslu, þó ab grasvöxtr yrbi þar minni, eink- um á flæbiengi; vestr um Dali lítr út fyrir ab heyskaprinn hafl orbib nokkru endasleppari. Ur Skaptafellssýslunum var sagbr talsverír grasbrestr eiukum á tunum ogvelli, er einnig var víba skemt stórum af grasmabki. Sagt er og aí) mel- takií) (villikornib) þar í vestrsýslunni (milli Mýrdalssands og Skeibarársands) hafl nú orbib alt ab því í mehallagi, og í betra lagi um(?) Alptaver og Mebaliand; 6Ú verulega bjargar- bót1 heflr brngbizt þar ab mostii ebr ölln mn 3 ár undan- 1) pab mun vanta minna á ab í betralagi mebalári geti kornnppskera þessi af sór þeim í Kleifa og Leibvallahreppi,

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.