Þjóðólfur - 08.11.1869, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 08.11.1869, Blaðsíða 7
— 15 — Frágangrinn og útgerðin á bókinni frá út- gefanda (landsprentsmiðjunnar) hendi virðist vera ' góðu lagi bæði að einu sem öllu. AUGLÝSING. Um flutning á pví, sem sent er með póstskipinu inillum Danmerhr, hlands og Fœreyja árið 1870. 1. grein. J>egar peningar eða þeir munir, að hver 3 kvint þeirra nemi 1 rd., eru afhentir, skal ávallt þegar segja til hins sanna verðs þeirra. f>ó má Undanþága eiga sér stað, svo að leyft sé að af- heuda á póstafgreiðslustaðnum bréf, sem póst- stjórninni eru á hendur falin, og sem peningar eða peningavirði sé í, án þess að til greint sé, hvers virði það sé. 2. grein. J>á erpeningar eða aðrir munir, sem nefndir eru í 1. grein, eru sendir í brefi, verðr þeim þvi að eins móttaka veitt til flutnings með pósti, að þeir séu í odda-umslagi (Spidscouvert)1. Af peningum má senda f bréfl mest 4 rd. 5 tnörk í silfri og 15 sk. í smáskildingum. Fyrir peningabréf skal sá, er sendir, setja fimm innsigli. 3. grein. Peningum og öðrum þeim munum, sem nefndir eru í l.grein, hvort þeir heldr eru í poka, böggli eða kassa, verðr því að eins móttaka veitt til flutn- ings með pósti, að umbúðir séu gildar, og utan Um sé vafið hampgirni (seglgarni), er eigi sé hnýtt saman, og sé bandið lakkað fast við umbúðirnar með innsigli þess, er sendir. 4. grein. Á sérhvern poka, böggul, kassa, eða hvað annað, sem sent er með pósti, skal ritað með skyru letri nafn móttakanda, og hvert það eigi að fara, og skal tilvísunarbréf með fylgja. 5. grein. Bréf öll, blöð og önnur prentuð rit skulu af- hent \era á náttmálum (kl 9), en peningar og a°rir bögglar á miðaptni (kl. 6) kveldinu aðr, en SUfuskipið leggr af stað. 6. grein. þá er bréf frá íslandi eða Færeyum koma apti", og þau skal afhenda þeim, er sendi,enhann *) Oddanmslag (Spidsconvert) er þaimig lnga?>, ab eridarn- r «ru Jafnbreiílir breflnu sjálfu, og skal þtí leggja fyrst sam- > *n hliloamar eru yddar, og 6kal þ*.r leggja yflr etidana. r>°lr> sem vilja kynna ser lögun og frágangiun á þessum um- ^um, geta sqúíJ) 6{,rtli mfn, fj. Fiusen. verðr eigi spurðr uppi eða neitar að veita þeim viðtöku, verða þau send yfirpóstmálastjórninni og þar farið með þau, eptir því sem fyrir er mælt í auglýsingu fjármálastjórnarinnar 15. dag júlímán- aðar 1868 um meðferð á óskilabréfum. 7. grein. Allir bögglar, kassar o. s. frv., sem eigi eru þyngri en 10 merkr, skulu undantekningarlaust sendir sem póstflutningr, en allt, sem þyngra er, aptr á móti sem farmflutniffgr. 8. grein. Heimta má af póstafgreiðshimanni viðrkenn- ingarskjal fyrir viðtöku á bréfum, sem póststjórn- inni eru á hendr falin, og sömuleiðis fyrir pen- ingum og bögglum ; en honum er heimilt að heimta 2 sk. fyrir hvert slíkt viðrkenningarskjal. Heimta má, að póstafgreiðslumaðr telji pen- inga þá, sem afhentir eru með bréíl, og skal þá greiða 4 sk. fyrir að telja allt að 200 rd., en 1 sk. fyrir hvert hundrað ríkisdala eða part úr hundraði, sem yfir er 200 rd. Fyrir hvern annan sérstakan greiða, svo sem að setja merki á,slá utan um bréf,skrifa utan 4 bréf, tilkynningu um muni, sem komnir séu, og annað þess konar, bera póstafgreiðslumanni 3 sk. fyrir hvert um sig. Kaupmaiinahöfn, 28. dag sepremberm. 1869. S. Danneskjold Samsöe, yflrpástmálastjCiri. — Eptir beiðni stjórnar hins íslenzka dóms- málasjóðs, sem fjárnámshafanda, verðr við þrjú opinber uppboð, er haldin verða: hið fyrsta laugard. 6. Nóvbr. 1869 kl. 12 hadegi, hið annað — 20. — s. á. — 12 __ hið þriðja — 4. Desbr. s. á. — 12 — boðið til sölu og selt timbrhiís Jóns snikkara Jónssonar, Arnarhólsholt nr. 20, tómthúslóð 39, 6, liggjandi við skólavörðuveginn, ásamt tilheyrandi lóð og öðru, er eigninni fylgír og fylgja ber að réttu lagi. Fyrstu tvö uppboöin verða haldin á bæar- þingstofunni, en hið þriðja á staðnum sjálfum. Söluskilmálar verða fram lagðir á uppboðs- staðnum, og verða til sýnis nokkrum dögum fyrir hvert nppboð á skrifstofu minni. Skrifstofu bæarfúgetans í Reykj.ivík, 26. Oktíber 1869. , A. Thorsteinson. — Skúli Nordal cand. juris biðr aðra að skrifa sig og nefna eins og hann ætlar sjálfr að skrifa sig og nefna héðan af: Skúli Magnússon.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.