Þjóðólfur - 08.11.1869, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 08.11.1869, Blaðsíða 4
12 — farin. Hér sunnanlads í úllnui láglendari sveitnm heppnab- ist og garbræktin vel og gaf líviixt vel í meballagi bæbi af Jarbeplnm og einknm af ráfum; ver ætlnm, ab nm næst- Hbin 6 — 8 ár hafl aldrei sezt blóm á Jarteplagrasinu her sybra, þangab til í snmar, enda hellr Jarbeplauppskeran ver- ib fráleit 011 þessi nndanfarin ár þar til f snmar. Allan uæstl. mánub (Október) var her sybra og ver ætlum alstabar hin bezta og blíbasta vebrátta meí frostleysum og maraubri Jörb, optast enda talsverbum hita (_j_ 3 — 7° U), nema þann eina ofvebrsilag 12 f. mán., er varb svo mannskæbr norban- lands, og meb mestu fjárskiibiim þar víbsvegar mn Húna- vatns- og Skagafjarbarsýsln, rne. drápslir.binni er fylgdi, og því snjókingi ab einsdæmi þykir svona & aoba Jörfc, er fe bæbi fenti og hrakti í vótn og tjarnir og drapst þar; var eigi nærri tilspurt allra þeirra fjárskaba, er póstr fór þar 8nbr um, og verbr her því ab eins getib þess ab sinni, er þá sannspnrbist um fjárskaba þessa: á Hnansnm í Húnavatns- sýslu 60 fjár; & Bakka í Hólminum (Skagaf.s.) 60 — 70 fjár, er menn ætla ab hafl verib sem næst 511 fjáreign búandans; þab hafbi alt hrakib ( tjiirn eina, og dropizt; 60 fjár frá Hofstiibum og Ilofstabaseli, er fanst dantt þar í eyuimm (í Herabsvötnuimm) fyrir noban Hofstabi daginn eptir vebrib; en þar víbsvegar annarstabar vantabi fe meira og minna, þótt eigi væri fyllilega tilspurt, hvab mikib farizt hefbi; hross fentn og snmstabar um þan byggbailiig, og snm til daubs. Fiskiaflinn heflr her sybra í alt snmar verií) mjiig rýr, og þab allt frá fardiigum í vor;. og líkt er sagt nndan Jiikli, og hefbi menn þi'þnrft þar nppbótar á vetrarvertíbina. Mí rába af því, hversn fiskitregt heflr verib þar í vetr, at> eagt er, ab i vo.zlniiiiia á IVi.bum hafl komií) ab eins milli 60 og 70 skpd. iNorban nndir Jiikli' og ( Eyrarsveit mun afi- inn liafa verib nokkru betri meb kóflum. Vib Isafjarbardjúp heflr flskiafli í alt sumar verib ágætr, en mikln minni anji- arstabar á Vestfjörbiim; hákallaaflinn k þiljnskipnm þar vestra í snmar varb á endanum í betra meballagi eptir því sem þar er kallab, yflr 200 tnnnur (lifrar?) mest, um 100 tnnnur ininst, mebalafli 160 — 170 tunnur. — Af hákarlsaflanum norbanlands hiifnm ver eigi líreibanlegar fregnir, en á Eyja- flrbi hafbi vorib „mokflski" síban um jafndægrin, og er þab cignab kolkrabba eba smokk, sem fjarska-mikill hafbi nábst vib Hrísey, og þaban verib seldr og haf'br til beitn. Sknrbarfe heflr her sybra, og at. því er ver hiifum frett, eins norbanlands reynzt í gribu meballagi á hold, en nokkru mibr á miir. Heilbrigbi mannahefir þetta snmar, síban k.efsi'ttinni letti hir sybra síbast í júnímánubi, verib hin ákjiísanlegasta fram á þonna dag, og a?> því er ver liúfum frett, jafnt um allt land. Mannalát og slysfarir. 4. Júlí 1868 andatiist at) Kaldbak á Kangírviillum síma- og merkisma?)rinn Loptr Loptsson, nímlega 76 líra ganiall, fæddr á sama bæ 12. Marz 1792. Olst hann þar npp hjá íoreldrum sínnm, Lnpti Bjarnasynl og Giibri'iiiu Pálsdóttnr. Árií) 1813 byrja<)i hann búskap at) Kaldbak, og bjó þar alla æfl sí&an, eba 55 iSr. Hann var tvíkvæntr, fyrst Guíininu Jónsdóttur, og lifa af 10 bórnum, er haiin átti vib henni, at) eins 3; — sítiar Valdísi Erlend.di5ttur, «g átti vit) henni samtals 75 — 100 tunnur korns, er jafngildi d'inskum lúgi til manneldis. eina dóttur, sem liflr. Ilann haftii hroppstjórn á hendi í Rangárvallasveit um 30 ár, og var metial hinná vinsælustu >' þeirri stótm; sáttamatir var hann nm nokkr iír, og kiíabóln- setjari hin síímstti 31 ír æfl sinnar. Hann var allvel efnnm biíinii, onda hjálpsamr og gótifiís vit) þá, sem hjálpar þnrftn vit). Greindr var hann vel, og mæta vel ab ser í sinni stóbu, stakr ríbvendnis-, stillingar- og atorknmabr, vel metinn og ístsæll af 'illuni, sem til hans þektn. — 11. Okt. f. á. and- abist í svefni, ab Vestrkoti vib Iljálmholt, Margret Sig- nrbardó tt i r, 75 ára gómul. riiín var ekkja eptir sæmdar- bóiidaiin Jiormób Borgsson, er síbast bjcí á HJálmholti og dó vorit) 1860 (sbr. Jjjób. XII, 107). Fabir hennar var Sigurbr Oíslason frá Hala í Háfshvorfl, góbrar bi'ndaættar frá Kára- gerbi í Landeynm, en móbir Gubný, dóttir sira Gubmundar Bergs8onar á Kálfholti, af liinni þji.bkunnu Bjarnanes-ætt. Margret sál. var kona vcl ab sír til miinns og handa, frít) nm marga hluti og hin skemtilegasta í umgengni, bezti maki og móbir, umhyggjiisiim og rábdeildarsiim hiísmóbir, g"b- hjrirtnb og greibvikin, og yfir hiifub ab tala sómakona sinnar stettar. MiHlæti sitt bar hún jat'nan nieb þolgæbi og still- ingn, en þab bar henni eínkum til miítlætis, ab mabr hennar þjábist árum saman afþnngiim sji'ikdómi, og ab húnvarblind her um bil 10 árin hin •fbo.ln. — 22. Desember næstlibna andabist merkisbilndinn Snorri Bjarnason í Arnaiholti i' Biskupstiingnm, rúinlega 70 ára ab aldri. „Haiiu var gub- rækinn og hreinskiptinn, sparsemdar- og reglumabr, áliuga- mabr í búsýslu, og lijílpfús, þegar til hans var leitab, enda vorn efnin svo ab geta miblab óbrnm. — 3. Apríl þ. árs deybi He-lga Jónsdiíttir, ektakvinna óbalsbónda Jóns Ji'mssoiiar á Deildartungn í Eeyklioltsókn. lli'm var fædd 17. Mari 1828 ab Kalmanstnngu, en upp alin þar í grend vib á Húsafelli. Fereldrar hennar voru: Jón Árnason stúdent, er síbar bjó & Leirá, varb dnnnebrogsmabr og gegndi opt sýslu- mannsverknm í Borgarfj«rbaisýs.u, og Halla Jónsdilttir, prests Ji'msse-nar frá Gilsbakka, og Ragnheibar Jónsdóttur af hinni g'ifugn og alkunnu Eii>arsnes-ætt, Hiíii giptist 17. Jiíní 1852, og bjó síban meb manni sínnm til daubadags í Deildartnngu í farsæln hj(5nahaiidi, og íl honnm alls 7 biirn, og lifbu hana 3 af þeim, 2 synir og ein dóttir. Síoustn ár sín þjábist hiín af hættnlegri holdsveikistogund, sem og varb hennar dauba- mein. Helga sál. var væn kona og vel ab ser gjör til sálar og líkama, *in hin helzta vern- og tápkona í sinni sveit, hreinskilin, gnbhrædd og góbsiim, einkum vib fátæka, um- hyggjnsiim um heimili sitt og bú, ástrík ektamanni og biirnum, stilt og þolinmi'íb í allri reynslu, og varb því harmdaub iillnm sínum. — (Ur brefl úr Hnappadalss. 8. Júlí þ. árs) „Um næstl. sumarmál drnknabi mabr vib Búbir Kristján Sig- urosson bóndi á Hraunhíifn, albníbir mad. Helgu, konii Einars kanpmanns Bjarnasonar í Rvfk. Kristján heitiun kom úr flskiróbri, en iilltim hisetnnnm varb bjargab; „hann var mesti dugnabarmabr og í alla stabi góbr drengr; hann eptir lét ekkju og 6 biirn öll í ímegb". — „Deybu og merkis- hjóniii Einar Bjarnason og Elín El íasd 6 ttir á Brim- ilsv<*illiim; lu'in var fyr gipt Jóni jarbyrkjnmaiiiii Kjærne- steb". —8. Jiilí þ. ars deybi k Akranesi merkiskonan Margr"' Bran dsd d ttir, ekkja eptir Brynjúlf bónda Teitsson, móbir Bjarna dannebrogsmanns á Kjaranstiibnm, Magnúsar bi'mda Dysjnm á Alptanesi og þeirra systkina; hún var nú 83 »r* ab aldri, fædd 4. N6vbr. 1786; þelm hjrtnnm varb 11 t>«T,,a aubib og lifa 7 þeirra. í prontubu grafletri yflr Margret"

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.