Þjóðólfur - 08.11.1869, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 08.11.1869, Blaðsíða 2
— 10 — haQ verið komið sem næst inn á móts við «IIöfð- ann» (Spákonufellshöfða), en þá sletti f logn, svo allan gang tók af skipinu um hríð1. En morgun- inn eptir laust á þessu hinu mikla ofsaveðri af útnorðri með myrkviðrisbyl; varð þá skipið að leggja til drifs; bar þá sfðan smámsaman vestryfir flóann og að Vatnsnesinu utarlega og þar upp í klettana eðr klappir fyrir landi jarðarinnar Krossa- ness,nál.kl. 3,og fór þar í spón; þeir 3 af skipv., er haldið er að fyrst hafi ieitað til að bjarga sér, yoru skipstjórinn Olsen, ungr háseti annar, og hinn 3. kand, phil. Stefán Thorstensen, sonr sál. landlæknis og jústizráðs Jóns Thorstensens; hann hafði tekið sér far með skipi þessu til Skaga- strandar, og ætlaði skrifari til mágs síns jústizráðs og sýslumanns Christianssonar á Geitaskarði; en þessir 3 fórust þarna allir, og gátu eigi hinir 4 skipverjarnir, er af komust, skýrt frá því með grein- um, hvernig þeim hefði auðnazt að komast lífs á land, auk heldr hitt, með hverjnm atvikum að hinir 3 hafi farizt, og vera má að það sé ekki annað en laustilgáta, er uokkrirsegja, að þeir 3 muni allir hafa komizt lífs uppáflúðirnir, en þá hafi jafnsnart komið élag og sogað þá út. |>eir 4 skipverjarnir, er af komust, komu hingað í ferð norðanpóstsins, 23. f. mán., og Ilillebrandt hinn yngri, og fengu sér far til Skotlands allir 5, með galeas «Áfram», C. F. Siemsens, er lagði út úr Hafnarfirði 5.þ. m.— Binn sama dag sleit upp skip Sveinbjamar kaupmanns Jacobsens, galeas «Hanne», skipstjóri Petersen, þar sem það lá fyrir akkerum í Kolkn- ósi (fyrir innan Grafarós), rak þar upp á land siamt frá Elinarhólma (varphólma frá Viðvík), og mölbrotnaði um nóttina, svo að gefa varð upp skip og farm til uppboðs; allir skipverjar komust af með heilu og höldnu og bárust í hríðinni upp að Brimnesi", þar sem búa — eptir því sem oss er skrifað — «einhver hin mestu sómahjón hér í sýsiu» (Skagafirði). Eigi komu þeir Jacobsen og 1) J>a?) mun sannsagt, ab er skipib hafbi sezt um tirífe frá kaupstabnum, og menn þrtttust kenna, ab þab var briggin Valborg, þá hafl rJillebrandt liirm yngri (sonr reibarans;, er aitlabi ab sigla heim til Hafnar ineb skipi þessu, og fleiri þar úr landi, mannab skip og ætlab ab n'a út til skipsins, og láta fyrir berast þar um borb um nóttina, og koma svo inri á bofn á því morguninii eptir; en er þeir voru komuir gíiban kipp írá landi, sáu þeir, ab skipio var lengra undan eu þeir hugbu meb fyrsta; þókti þeirn og vinnast seintriíbr- íiiii, og snern þeir svo til lands aptr vib svo búib; nieb þeim fjförum, sem uibu fyrir skipinu og skipverjum daginn eptir, niá þykja aí) her hafl ræzt hinu gamli málsháltr vor: „skilr milli feigs og ófeigs". skipverjarnir hingað, og er sagt að 611 önnur muni hafa verið fyrirætlan hans en að leita hingað suðr; enda var þá von á skipinu «Hertha» til Akreyrar á hverjum degi, og var það búið að vera 5 vikur í sjó frá Kaupmannahöfn, er póstr lagði að norðan II. f. mán. / sama bréfinn úr Skagafirði (14. f. mán.) farast merkum manni svo orð um S. Jacobsen, og þetta strand hans:--------«eg «hélt hann (Jacobsen) samt einhvern þann mest «ómissandi mann á þessum tímum, en undan «hans veiku fótum hefir þarna víst farið seinasta «stoðin». — — En hvort þetta rælist er sjálfsagt eingöngu þar undir komið, hvort ábyrgð hefir verið fengin fyrir fram og í tæka tíð fyrir bæði skipinu (er skipstjóri mun hafa átt) og vörufarminum héðan. Drukknun o. fl. (Úr bréfi af ísafirði, 9. Okt.). — — — I þossum stormi (11. —13. Sept) skemdust víba útihús og hey ab mun, og snmstabar róbrarskip og bátar, enda þykjast elztu menn eigi muna meira vebr og verra um þann tíma árs. — — — í fyrra dag hvolfdi af kastvindi sex- æiing á leií) hingaö úi Alptadríli1; skipií) var undir seglum og lurkfarmr á því. DrukknaSi þar tcímthúsmaBr og vinnu- kona bælbi héban úr kanpstaíuium, on óllum hinum varö bjargaí) af kjól 2 stundum síoar, og var sýslumaíir okkar einn þar á meíial. AÍ> þeir allir komust af þarna, var most því al> þakka, a?) akkeri var ( skipinu moí) alllóngum streng og fóstum í því, sem náíli botni, hMt skipinu vindiettu og svo kyrru, &b þaí) eigi rugga?)i meira en svo, aí) þeir gátu haldib sér i kjninum, b& sjiirinii og rokií) gengi yflr þá, og sýslu- uiabrinn þar ab auki haldib stúlkunni þar líka; hfíii hafbi ekki strax komizt A kjólinn, en síslnmanni tekizt ab ná henni þaugab, og batt hanu þá trol'ju sinni um hana, og helt honni þannig; en hálfri stundu ábr en þeir komu, sem björgubu, var hún iirond, og um sama leyti místi hiiin inabriiin seni, fórst, halds á kjiilnnm og seig nibr af honuni 4n þess hinir, gæti náb lionum, og var haun þá ab þeir heldu meb mj»g litlu lífl. — — — Sama dag rak hval á Snæfjallaströiid MANNFJÖLDI Á ÍSLANDI UM ÁRSLORIN 1868 Eptir [>jóðólfi XX. 173 og landshagsskýrsl- um IV, 661 var mannfjöldinn á íslandi um árs- lokin 1867..........69,281 Eptir skýrslum presta og prófasta til biskupsins yfir íslandi eru árið 1868: fæddir......2449 dánir......1970 hannig fleiri fceddir ----------- 479 Eptir þessu var mannfjöldinn á öllu ís- landi að ársloltum 1868....., 69,760 Af hinum fæddu, er voru nú 295 fœrri he'df 1) í Isafjarbarsýslu subr úr „Djúpinu", næstr fjörbr fy" innan Skutulsfjórb, þar sem er Isafjarbarkaupstabr. Bíts'-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.