Þjóðólfur - 08.11.1869, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 08.11.1869, Blaðsíða 6
— 14 og er það 797 rd. meira heldr en sömu tekjurn- ar voru i fjárlögunum næst á undan (sbr. þjóð- ólf XXI. 3.). — Tekjuauka þessum er svo varið: að skipa- eðr lestagjaldið (tölul. 6) er ráðgjört að aukist um 828 rd., og leigugjöldin (af ry. sk. Lundey o. fl. tölul. 8.) um 9 rd. samt. 837 » Aptr hafa rýrnað tekjurnar eptir eina af lénssýslunum (sérstakl. tekjur tölul. 1.; þ. e. eptirgjaldið eptir Snœfellsness. sem nú er sett niðr til helminga, úr 80 rd., er áðr voru)....... 40 » og kemr þá lieim hinn áminzti tekjuauki 797 » Við útgjöldin er aptr athugandi, að þar sem þau eru liér í fjárlögunum talin j|(j_ g^, samtals . •'.........77,361 24 þá er þar í fólgin fyrirfram eðr skyndi- lánsgreiðslan til að standast kostnaðinn af Alþingi 1869.......12,000 » og eru þetta eigi útgjöld í réttum skiln- ingi, þar sem það verðr aptr endrgoldið að fullu með niðrjöfnun á fasteignir og lausafé í landinu, samkvæmt opnu bréQ 18. Júlí 1848. J>að sem talin verða út-________ gjöld í réttri raun er því að eins . 65,361 24 en það er 478 rd. minna heldr en var hið næstl. fjárlagaár 1868—69. pegar frá þessari aðalupphæð út- gjaldanna eru dregnar tekjurnar eins og þær eru í réttri raun eptir útlistuninni hér fyrir framan.......37,570 6 þá kemr fram að vanti til að tekjurnar vegi upp á móti útgjöldunum þetta fjár- lagaár sem yfir stendr .... 37,791 18 eðr með öðrum orðum tillag það sem veitt varð úr ríkissjóði að þessu sinni til að jafnn reikn- ingshallann. þetta er nú l,265rd. 80 sk. minna heldr en var í fyrsa eptir fjárlögunum 1869—69; sbr. þjóðólf XXÍ. 4. bls. (Niðrl. í næsta bl.) — (Aíssend) Áskorun. — í „Dagbladet" 27. Sept. stendr grein frá „Corr es pon den t" blaisins „í Reykjavík", þar sem meiiililutannm á Alþingi ! stjiírnarskipunarmálinu og nafngreindum miinuum úr þeim flokki, t. d. forseta J. S. og framssiiguinanni H. Kr. Fr. er borin sagan ófrægilega ogjafn- vol lúalega, 6t|<5rninni í DanmOrku slognir gullhamrar fyrir vitrleik hennar og rettlæti í þessu máli, konnngsfulltrúi haflnn skj'um ofar fyrir sína frarjnmistíiiiu, og meb honum ab eins tveir af þeim koiiungkjúrna, — hin tetrin 4 talin sem eitt numer null, — cn aptr er tekinn meb í þesei skýahlaup kgsfulltrúa þetta margkrossaba politiska afbragb Dana, sem tiinu sinni var; — Jíeja, konuiigsfulltrúinn látinn vaba þarna í skýum mob þessi 'í tungl sín í fyllingu, en meiri- hlutinn látinu dúsa ,í uskustónni", og „núllin". Nú ef þab er satt, som heflr verib skrifao frá Khófn, ab hr kand. jnris Preben Hoskjær í Uvík hafl ritab þessa grein, — megum ver þá ekki bibja ylbr, herra Hoskjær, ab mebganga faberniíl opinberlega, eba þá synja l'yrir krógann. Nokkrir alþingismenn. — HANDBÓK fyrir presta á íslandi, endrslwðuð, er nýlega út komin, prentuð í landsprentsmiðjunni og á hennar kostnað, 160 bls. í 8 bl.br., og hostar 72 sk., (þar sem hin eldri handbók kostaði 80 sk.). Handbókin er endrskoðuð af biskupinum, sam- kvæmt bréfi kirkjustjórnarráðsins frá 19.Jan. 1867, (sbr. þjúðólf XIX. 9), og hefir hann breytt henni á ýmsan hált, bæði að efni og formi. Helztu breyt- ingarnar eru þessar: lcollelcturnar fyrir prédikun eru nýar; pistlar og guðspjöll og píslarsaga Jesú Krisls er prentuð eptir hinni nýustu endrskoðuðu biflíuútleggingu, og píslarsagan lítið eitt dregin saman, þar sem hið sama var tvítekið með litlum orðamun. Stutt bœn eptir predikun á sunnudög- um er ný; bœnir við barnafermingu og á kóngs- bœnadaginn eru styttar og lagaðar. Úr hinni eldri vegleiðslu fyrir presta, sem nú kallast: leiðbein- ing fyrir presta, er þessu slept: um «barns- sængrkonur», «yfirsetukonur», «opinbera aflausn», og «freistaða». En aptr er þessu bætt við: um skírn fulltíða manna, barnafermingu, kirkjuvígslu, kirkjugarðsvígslu; prestaeiðrinn, og kollekta eptir barnaskím. Hinum öbmm atriðum, sem haldið er, er talsvert breytt, og hinar helztu lagaákvarð- anir tilgreindar um hvað eina. Við þessa endr- skoðun ætlum vér, að handbókin hafi mikið unnið, og að hún samsvari nú yfir höfuð að tala ákvörð- un sinni og þörfum límans. Við þetta verk, sem biskupinn befir unnið kauplaust, segist hann víða hafa haft tillit til «Udkast til en Alterbogo eptir Mynster (Kh. 1840). Ilitstjórn þjóðólfs áskilr sér að koma síðar með nákvæmara yfirlit og álit um þessa nýu tillandbók presta«, eða Handbók »fyrir» presta, sem hún nú nefnist, þegar nægt ráðrúm er til þess fengið. þess skal að eins-getið nú þegar, að flestar ubreylingarnam, sem nú var minnzt, að því leyti sem ýmist er við bætt eður úr fellt, virðist bæði nauðsynlegar og til verulegra bóta, og að breytingar þessar yfir höfuð, og einkurn þær sem fólgnar eru í «leiðbeiningunni« bls. 12* — 139, virðast bera vott um þá nákvæma yfirveg' un, vandvirkni og varúð, sem þessleiðis breytingar þurfa æfinlega sér til réttlætingar, og sem höfundr- inn, vor háæruverðugi biskup, er kunnr að yir höfuð að tala.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.