Þjóðólfur - 25.11.1869, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 25.11.1869, Blaðsíða 7
I < ,r i — 23 — ^nmvarp um sveitastjórn á íslandi'. Á þinginu 18á7 var málinu ekki hreift, en aptr kom fram á -Álþingi 1859 bænarskrá frá Kollabúðafundi ; var M málið tekið í nefnd, og án sérlegrar mótspyrnu "lóti aðalstefnu þess yfir höfuð, af hendi hinna ^onungkjörnu manna (nú orðinn biskup vor herra Pétursson var í þingnefndinni og studdi nú o^álið með alúð); var síðan bænarskrá samþykt ^eð 22 atkv. (en ekkert atkv. í móti), einmitt með svo feldum niðrlagsatriðum orði til orðs að kalla hiá, eins og staðfest eru og gjörð að lögum með l'Ouungsúrsk. 2. Marz 1861. (Niðrl. í næsta bl.). — Af tildiógumim til cUulasira porvarlar Jilnssonar Ptests til Kirkjubæarklaustrs, er bar svo brátt ai), ganga vífcs- 'egar hfr sytsra svo maigvíslegar og enda ófagrar sógnr, al) fJrir samileiksins sakir virbist óll þórf aí) skýra nokkuí) gjór, eptir munnlegri skýrslu þess manns, sem sannorlr er og óvil- kallr at) því er ver framast þekkjum, því þessi hiim sami tnaþr, var bælbi þar vii) messu aí> Prestsbakka sunnudaginn 26. Sept., var þar nærstaddr og hlýddi á vii)ræ?)ur manna bielbi optir messuna úti vi?) og þar inni á Prostsbakka í hús- Um sira Páls Pálssonar alþingismanns, er var aílstobarprestr uira þorvarlbar; eitinig fj’lgdi sami maþrinn honum frá Prests- lakka um nóttina heim í loit). — Sira þorvarbr reit) heiman frá ser á Fossi á Sítu um morguninn 26. Sept. til þess ab >nessa sjálfr í sóknarkirkjunni, algátir et)a ódrukkinn met) óllu, eti Uom vit) hjá ótrnm biíandanna í Austrkotimi (hjá Hórgs- 'andi), ekki samt Egli bónda (einum af þeim 6, er hóltiu rit- ®t) undir kæruskjalit), er sítar inun getit), heldr hjá ekkjn, Or þar býr móti Egli, oghún halda menn at) hafl voitt hon- hui ölföng nokkur, því þatian reií) hann og kom til kirkjunnar kondr nokkut), og tók þannig til messu, á móti tilmæluin og táturn höratsprófastsins, er þar var þá staddr á kirkjuskoti- UUarfert); hafti honnm og flpazt nokkut) í messumii, en eigi ''erulega, t. d. ætlat) at) gleyma at) lýsa, og fl. þessleibis, en aWot)arprestrinn hafti þá sýut sig mjög svo árvakran og þenustureitubúinn at) fara til og minna hann á, frainan í úllum söfnutinum ; var svo lokit messu hneykslislaust at ötru er> uú var sagt. Strax eptir messuna var at tiililutun prófasts lesit upp ®bjal oitt undirskrifat af nú ortnnm hreppstjóra í Kleifahreppi ®Jarna Bjarnasyni, sein einnig er nýgiptr systur aíisto?:- arprostsins sira Páls alþingismanns, og af 5 búendum Gbrum, 1) í 24. gr. frumvarps þessa var ákvefcib verkasvií) arnts- r^8ins, sem upp á var stungib í frumvarpinu (21. gr.), var eitt, ab ráí) þetta skyldi hafa áætlunarvald (Budget- my»dighed) fyrirfram um öll útgjöld hvers opinbers sjóts í “‘htinu fyrir sig á næstkomanda ári, þau er væri atberandi Undir atviknm komin, og ekki væri beinlíuis lögákvetin; aiatsrátit skyldi einnig ákveta (en alls ekki amtmatr einn cPtirsinni getþekni) hve inikln fö á ári hverju skyldi jafna a’þr lianda jafn a t a rs| ót n u m“ o. s. frv. 27. gr. stafl. a. ,11 * sti'fl. d. var svo ákvetiti „Amtsrátit skal sjá um, at P &f reikningum allra sjóta í amtinn verti birt á P ®titi, og skal þess einnig getit, hvernig ástaud , 01rra «t“. Alþtit. 1855, Vitbætir A, bls. 11-12. \ ollnm þar umhverfls þá sira Pál og hreppstjórann, er a*6 vísn allir munu teljast fremr Uotungsbiiendr og me6al hinna ómerki- legri sveitarbænda-, var skjal þetta ritab fyr í sumar til bisk- npsins yflr Islandi (heldr en til prófasts),' og hafi:i inni a6 halda umkvortun yflr því hve óhæfr et)a óhæfllegr ab sira |>. væri or6inn til allra prestsverka e6r prostlegrar þjónustu; og var því bætt vií) í klógunina á þá leib: ab „þetta mundi vera e6r v æ r i (samhuga ?) álit flestra sóknarbænda (þar mun nii vera nm 64—60 heirnilisfe6r samtals í sókninni', þótt eigi væri undirskrifafcir nema þessir 5 e6a 0 menn. f>ab var nú kæruskjal þetta er var lesib npp, a6 fyrirlagi prófasts þarna vií) kirkjnna, þegar at) messnlokuin og í áheyrn allra þeirra sóknarbænda og annara sóknarmanna, sein voru þar staddir, til þess ab fá andsvor þeirra upp á þa'b, hvort þefta væri einnig þeirra álit á sóknarprestinum sira {>orvart:i, eins og sagt var í kæruskjalinu. Um þetta vildi hera6s- prófastrinn umfram alt ganga úr skugga me6 því, at) taka andsvór sóknarmanna sjálfra þar upp á, á þessari visitatiu- ferí) sinni; en eigi vita nienn meí) vissu, hvort þab var eptir beinu biskups fyrirlagi a6 svo var gjort. (Ni6rl. í næsta bl.). — Mannslce?ndir af bruna. (Eptir mtmnlegri sógn ferbamanns þar úr byg6arlaginu). — Svo atvikabist ab Alfhól- um í Utlandeyum fyrir fáum viknm síban, — en þar mnn vera tvíbýli e6a þríbýli —, ab á einu býlinu haffci pottr me6 „grotta“ ebr grút verib hengdr á hó yíir eld, nokkuru eptir alhafnir, til þess a6 skíra npp grútinn. Litlu síbar gekk vinnukona í eldhús, og var þá svo komib, at) hóbandib haf6i slitnaí) og pottrinn dottirm í eldinu og hafí)i oltit) þar svo o6r komib hallr nibr, ab eldrinn hafbi ná6 a6 læsast í grútinn, og var hann farinn a?) bála þar í pottinum; vinnukonan verbr þá eigi hóndum soinni, tekr sýru, fer meí) upp á eldhúsþekju og tekr nú ab hclla heimi ofan um stroinpinn, og ætlabi hún at) slókkva í grútnum meí) þesso, en hann bálafci þá upp æ því meir, svo at) bálií) lagfci nm rjáfr upp og um allt. í sömu svipan komu og bá6ir húsbændrnir (vfcr ætlum aí) bóndinn lieiti Jón Símonarson) inn í eldhúsgöngin, er sýran æsti bálit) og þaí) tók ab læsa sig í vibina og sogabi fram göngin og fram í bæardyr; skammbrendnst þar bæbi hiu öldrubu hjón- in, og þab svo ab þau vorn bæbi blind um hríb, en svo sog- abi eldinn geyst fram göngin og fram í bæardyrnar, ab at' ungbarni einu 5—6 vetra, er þar var þá í bæardyrunum utar vib lmrt), svibnabi burtu hvert hár á höfbi þess, en sakabi ckki ab öbru. — Eldhúsib brann til kaldra kola og alt seui þar var feinætt iuni, skinuavara og annab. — HJónin voru orbin jafngób og heil ab mestu er síbast spurbist, og var þab meb fram eignab öruggri og nákvæmri læknishjálp hins nýa hörabslæknis herra J>orgríms Johnsen. J>ab sera af er haus t vertíbi n n i her sunnanlands heflr fiskiaflanum verib næsta inisskipt, þar som í nokkrum voibistöbum einkum hinni nyrztu (á Akranesi og Skipaskaga) og í hinum sybstu og utustu, um Garb og Leiru, heflr haust- aflinn verib lítill og rýr, en aptr miklu betri meb köflum um veibistöbvarnar sem þar liggja í milli: her um 8eltjarnaruos, Alptanes og einkura liafnarfjörb, Vatnsleysuströnd, Voga og Njarbvíkr. Aflinn var alstabar meb rýrasta s!ag, sem næst allan f. mán.; enda tregari gæftir, en uiiklu betra þab sein af er þ. mán., fyrri helraing þessa mán. gekk stútungsflskr- inn her inn á milli eyjanna og inn um öll sund, og allabist

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.