Þjóðólfur - 09.12.1869, Blaðsíða 6
— 30 —
eigi samþýðzt skoðunum hinna 4 meðnefudar-
manna sinna; cnda var hann aðaluppástungumaðr
og forvígismaðr á þinginu 1867 fyrir fyrirkomulagi
því og innheimtu spítalagjaldsins, sem gjörir tilsk.
10. Ágústm. 1868 óhafandi lög, og meira að segja
að lögleysu, þegar til framkvæmdarinnar kemr, eins
og allr þorri landsmanna, er þetta mál tekr, hefir
Iýst yfir, með skýlausum rökum bæði í blöðunum
og í hinum 14 bænarskrám, sem komu til þings-
ins í sumar. J>essi minni hluti vildi enn eigi láta
sannfærast, hvorki af þjóð sinni, né af meiri hluta
meðnefndarmanna sinna ; hann lézt enn verða að
álíta það sannarlegt velferðarmál fyrir Iand og lýð,
að halda dauðahaldi í tilskipunina 10. Ágúst 1868,
en þó ekki nema með annari hendinni; með hinni
hendi sinni »slægði» hann löggjöfina, því að nú
vildi hann breyta henni á þá leið, a ð engi skyldi
goldinn spítalahlutr af háfnum; en af hverju tólf-
ræðu hundraði af þorski, ísu og steinbít, sem afl-
aðist frá 3. Febrúar til 12. Maí ár hvert, skyldi
goldin «hálf alin», en «hálfu minna» af því, er
aflaðist á öðrum tímum ársins; en frá öllu gjaldi
skyldi vera undanþeginn hver sá fiskr, sem eigi væri
nema »hálf aiin að lengd«. Minnihlulinn,
sjálfr liinn víðfrægi skapari þessarar nýu spítala-
gjaldstilskipunar 10. Ágúst 1868, vildi því og fann
það eitt til úrræða nú þegar, að slægja hana svona,
»fletja» og helminga á allar Iundir frá sporði
til höfuðs, þótt eigi væri löggjölin nema rúmt miss-
iris gömul og ekkert farin að sýna í framkvæmd-
inni sína hina miklu bresti og yfirgnæfandi galla.
Og að sleptu öllu spaugi og livað sem um annað
er, þá liggr í þessum breytingaruppástungum
minna hlutans opinn fyrir allra sjónum hinn óræk-
asti vottr um það, að sjálfum honum líkaði ekki
löggjöf þessi, að sjálfr hann treysti henni als ekki
með þeim frágangi sem á henni var, einmitt eptir
sjálfan hann, frá þinginu 1867. En í stað þessað bæta
löggjöfina með þessu sínu blessuðu «helm inga»-
gutliogh á 1 f-velgju káki, þáhlyti hún að verða margfalt
treror óhafandi, ef svona væri henni breytt, bæði þeim,
er gjaldið skulu greiða, og fyrir liinaekki sízt, sem
ætti að inn kalla það, þar sem nú þyrfti formenn
og skipseigendr fyrst að fara til og mæla hvern
íisk, en síðan að tvítelja hann1.
fannig úr garði gjört frá nefndinni kom þá
málið inn á þing til umræðu og úrslita.
(Niðrlag síðar).
1) þá er þa?) annaí) atrili í þessari uppástungu, sem vér
getum eigi a?) oss gjórt a?) taka hér fram, eptir athugasemd
nákuuuugra manua, því a?) hún sýnir svo Ijóst, hversu vel
REIKNINGR
yfir
tehjur og útgjöld styrktar- og sjúkr as jóð s
v er zlunar s amkun dunnar í Reykjavík, frá
24. Nóvember 1 86 8 til 24. November 1 869.
Tekjur: Rd.sk.
1. í sjóði hjá gjaldkera við síðustu árslok 2 "
2. Greidd tillög frá fyrra ári . . . . 6 »
3. Gjöf frá herra kaupmanui H. P. Duus
( Keflavík..............................5 »
4. Tillög fastra félaga og hiuttakenda fyrir
árið 1868—69, sem greidd eru við lok
reikningsársins...................... 125 32
5. Tillög af því er unnizt hefir í spilum 15 64
6. Ágóði af Bazar og Tombola . . . 313 31
7. Leiga fyrir herbergi verzlunarsamkund-
unnar................................. 53 48
8. Afgangrafá konunglegum skuldabréfum,
borgað af herra H. A. Thomsen . » 30
9. 1 árs vextir af 7 konunglegum skulda-
bréfum.........................28 rd.
v2 árs vextir af 7 konungl. skuldabr. 14 - 42 „
10. Ógoldin tillög fyir þetta og fyrra ár 18 64
11. 14 konungleg skuldabréf á 100 rd. 1400 »
Samtals 1981 77
ítgjöld: lld_ sk-
1. Konungleg sktildabréf, keypt af herra
Raupmanni U. A. Thomsen ... 89 22
2. Afgreitt í jarðabókarsjóð gegn endr-
gjaldi af ríkissjóðnum til þess að kaupa
fyrir konungleg skuldabréf . . . 350 »
3. Hundraðsgjald af 350 rd. . . . . 3 48
4. Borgað ábyrgðargjald til herra kaup-
manns W. Fischer fyrir 8 konungleg
skuldabréf ............................ 7 43
5. Sjóðr 24. Nóvemb. 1869:
a, 14 konungleg skuldabréf á 100 rd. 1400 »
b, ógoldin tillög fyrir þetta og fyrra ár,
flyt 1850 17
minnihlutinn og fylgismenn hans hafa hugsa?) málih, en þab
er þetta: a?i vi?) Isafjar?)ar(tjiíp byrjar vorvertíhiti e?)a afalver-
ticin um sumarmái og gengr fram yflr messur. Isilrhingar
ætti því a'b grei?)a hi?) fyllra gjaldi?) e?)a '/2 alin af hverju
túlfræliu hiindralii a?) eins af þeim flskl, sern þeir afla fyrsta
fjúr?)ung ebr fyrstu þrjár vikurnar, af vertíbiniii; en afþeirn flski,
semþeir afla hina J/4vertí?)ariiinar e?)r þær 7-8 vikurnar frá 12.
Maí til messna, — og eiumitt á þessnm tímanum gefst au?)-
vita?) a?alvertí?)araflinn þar vi?) Djúp, yflr höfu?) a% tala, —
ætti þeir a?) gjalda a'b eins helmingsgjald; þar sem t. a. m.
Suiitileudingar gyidi hi?) fyllra gjaldi?) af óllnm a?)alvertíbar-
flski sínum, þeim er hér gefst fram til loka (12. Maí). llór
sýuir sannlega niikilinennskan sig í fastheldniuni.