Þjóðólfur - 09.12.1869, Blaðsíða 7
31 —
rd. sk.
fluttir 1850 17
samkvæmt tekjugrein 10 . . . 18 64
c, I sjóði hjá gjaldkera . . . . 112 92
Samtals 1981 77
Roykjavík, 24. Nóvember 1869.
H. St.. Jonhsen.
^eikning þenna höfum vér endrskoðað og ekkert
í honum fundið útásetningarvert.
Reykjavík, 25. Ndvemb. 1869.
Th. Stephensen. Chr. Zimsen.
endrskoðendr.
Dómtir yfirdómsins
1- í sökinni: Páll Melsteð, málaflutningsmaðr, kvaddr
sækjandi af réttvísinnar hálfu gegn Sigríði Jóns-
dóttur á Naustakofa í Skagafjarðarsýslu.
Uppkveísinn 15. Marz 1869.
„Mál þaí), sem hér liggr fyrir, er þannig undirkomiþ, s'b
seinast í Júm'mánuþi 1867 dd drengr á 9 aldrsári, aþ nafni
Signrþr, hjá fóíiur sínnm Jóni Jónssyni á Naustakofa 1 Skaga-
fjarþarsýslu og konu Jóns, stjiípii Signríiar, Sigrfbi Jónsdótt-
ur. Tilkynti hlntaþeigaridi sókuarprestr sýslumanni í brófl
frá 1. Júlí næst eptir lát drengsins, og gat þess nm leií), aþ
því væri jafuframt hreift, aí> ekki væri iigglaust um aí) ill
meþferíi kynni aíi hafa valdiíi dauíia drengsins, og aþ hann
(sóknarprestriun) því meí) tilkvoddum tveimr mónuum
hefíli skotial) líkií), og þaí), eptir þeirra sameiginlegu áliti,
litií) svo ót ab sterkustu líknr væri fyrir því, aþ drengrinn
mundi hafa dáib af hor, og ef til vill, annari illri mebferþ,
og mundi því fyllsta ástæþa til, aí) hlutaíieigandi hóraþslækuir
akoþaþi líkiíl".
„Sýslumaíir ritaþi þann 3. Júlí næst eptir hóraþslækn-
■num um skoíinn á líkinu, sem fór fram þann 19. s. mán,
«g sjálfr tók hann próf í málinu þann 7. sama máuaílar, en
dómr gekk fyrst í málinu hór um bil ári seiuna ei)a þann
25. Júlí 1868, meí) þeim úrslitum a?) hin ákærþa, Sigríþr
Jónsdóttir, stjúpa Signrílar, skyldi borga 10 Vd. sekt til hlut-
abeigandi sveitarsjóþs, og allan af málinu lóglega leibandi
kostnab, og þar á meþal 3 rd. til svaramanus síus. Jiessum
óómi, vi& hvern hin ákær&a kvaílst veríia aþ una vegua efua-
leysis og báginda, hoflr hluta&eigandi amtma&r áfrýa?) frá amts-
ins hálfu til laudsyflrröttarins*.
„Af þeim upplýsingum, sem komnar eru fram í máli þessn
og snerta mo&feri) á drengnum Sigur&i heitnum Jónssyul,
ver&r landsyftrréttrinu a& álíta, at) ekki ver&i meþ sanni dreg-
>n sú ályktun, ab hann hafl dáií) af illri me&fei?) foreldra
sinna, því, aí) vísu er þab upplýst, ab hann haft haft letta,
ónóga og óholla fæím, og hvergi nærri verib vel þrifa&r. En
þab er hinsvogar sannab, ab hann átti ab búa vib hib sama
tnataræbi, atlæti og hirbingu, sem hin bórnin á heimilinu,
°g var ekki hafbr út undan í neinn. Ab hann optar var ag-
a^r en hin sameiginlcgu bórn hjónanna, lá einurigis í því ab
•>ann var hnuplsamr. Og þótt nú enda mataræbi þab, 6em
•'ann átti vib ab búa, hafl getab haft skableg álirif á heilsu
hans, og enda flýtt dauba hans, sem þó er ósanuab, þá getr
þab ekki loitt af sbr lagalega ábyrgb, er sjálflr forcldrarnir
■ugbu hib sama á sig, og Ifetu drenginn líba súrt og sætt meb
sór, en áttu vib bjargarskort og bágindi ab búa. þab er og
upplýst, ab drengrinn hafbi seinasta velrinn, sem hann lifbi,
þjábzt af stóbugum nibrgangi, og verib ab dragast upp, og
seinnstu 10 dagana, sem hann lifbi, ekki getab notib neinn-
ar næringar, og einungis nærzt á köldu vatni“.
„pab liggr þannig næst, og er í sjálfu sör ebiilegast.
eptir opplýstum málavöxtum, ab áiykta. ab sá umgetni veik-
leiki í sambandi vib þau umvitnubu mjög óhollu húsakynni
hafl dregib Sigurb til dauba, án þess foreldrnm hans, eba
ser í lagi hinni ákærbu, geti r&ttilega orbib gefin sök á því,
og þessi skobun rktarins styrkist fyllilega vib hib framkomna
álit hórabslæknisins".
„Hina ákærbn Sigríbi Jónsdóttur ber því ab dæma sýkna
af sóknarans ákærum, og eptir þeim upplýstn málavöxtnm
virbist einnig ástæba til, ab dæma hana fría fyrir öllum mals-
kostnabi, og þar á mebal fyrir launum til sóknara og svara-
manns hbr vib landsyflrrettinn, 8 rd. til hvors um sig, en ab
hann greibist úr opinberum sjóbl*.
„Hvab rekstr og mebferb málsins í hiirabi snertir, getr
landsyflrrettrinn ekki leitt hjá ser, ab taka fram drátt þann
sem á þvi er orbinn, or okkert rettarhald flnst ab vera haldib
í málinu frá 5. Ágúst 1867 til 20. Aprí 1868; [en samt?] virbist
verba komizt hjá, ab láta þennan drátt varba hérabsdómar-
anum ábyrgbar, og því vitnast ab rekstr og mebferb málsins
hafl verib forsvaranleg. Vib landsyflrróttiun heflr sókn og
vórn málsins veiib lögmæt".
„því dæmist rétt ab vera“:
„Sigríbr Jónsdóttir á fyrir sóknarans ákærum í þessu
máli sýkn ab vera. Sóknara og svaramanni vib iandsyflrett-
inn, málaflutningsmanni Páli Melsteb og organista P. Gub-
Johnsen, bera 8 rd. hvorum fyrir sig í málsfærslulann, sem á
samt öllum öbrum af málinu lögloga leibandi kostnabi greib-
ist úr opinberum sjóbi*.
II. ímálinu: Jón Bergsson gegn Indriða Stefáns-
syni (úr Eyjafjarðarsýslu).
(Uppkvebinn 18. Maí 1869. Páil Melsteb sókti fyrir Jón
Bergsson, en Jón Gubmundsson varbi fyrir Indriba Stef-
ánsson).
„Jiareb vottorb sættanefndarinnar á kæruskjalib í þessu
máli, um ab sættum hafl ekki orbib komib á í því, bæbi er
dagsett 7 dögum seinna, en málib eptir fyrirkailinu átti ab
takast fyrir af sættanefndinni, og vottorbib heldr ckki ber
meb sör, hvort hlutabeigandi málspartar hafl mætt sjálflr, eba
abrir fyrir þeirra hönd, sem því fremr hefbi þurft ab taka
fram, sem líkur eru fyrir ab kærandi hafl ekki mætt sjálfr (sbr.
skjalib Littera b. nr. 9. í nndirréttargjör&nnum), og þareb
en fremr gagnkröfur hins stefnda, þrátt fyrir þab þó gagn-
kæra ekki hefbi á undan gengib, og gagnkröfunum verib mót-
mæit, hafa verib teknar nndir dóm, verbr ekki komizt hjá
því, ab dæma þann í þessu máli gengna dóm, og þá vib-
höfbu málsmebferb ex offlcio ómerka“.
„Málskostnabr, sem vib nndirréttinn er látinn falia nibr
og út af hverju engin krafa hefir verib gjörb gegn uudir-
dómaranum vib landsyflrréttinn, virbist eptir kringumstaebun-
um, oinnig eiga ab falla nibr vib Iandsyflrréttinn“.
„þ>ví dæmist rétt áb vera“:
„Sá í máli þessu gengni hérabsdómr og málsmebferb á
ómerk ab vera. Málskostnabr vib bába rétti falli nibr.