Þjóðólfur - 09.12.1869, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 09.12.1869, Blaðsíða 1
£i W Ii% «8. ár. Eeykjavík, Fimtudag 9. Desember 1869. 9.-8. — Um mibjan f. mán. vorn eilB íikomin skip þau, sem von var á til Stykkishrtlms, eptir því sem mabr einn sagbi> er kom hingao norban úr Micflrbi 5. þ. mán.; hann vissi ekkert nm, hvort Ilertha var komin ecr tfkomin á Akreyri. — Skip þau 2, sem enn er hingab von, bæbi meb salt, og til ab sækja saltflsk og flytja til Spánar: Lucinde, skonnort til Knudtzons verzlunar og skip frá Ejörgvín til hinna kaup- mannaiiiia, er nefudir voro í síbasta blabi, voru enn ókomin í dag. PRÓF í ÍSLENZKRI TUNGU1. — 26. f. m., gekk kand. juris Preben HosTciœr (hálfbróðursonr stiftamtmanns vors) undir opinbert próf í íslenzku máli, skriflega og munnlega, fyrir kennaranum í íslenzku við latínuskólann, H. Kr. Friðrikssyni, og leysti það í alla staði vel af hendi í áheyrn fjölda manna, er komið höfðu til að hlyða á. — Prófdómendr við próflð voru, kvaddir af stiptsyflr- völdunum : Jón Guðmundsson yfirréttar-procurator og Jón þorkelsson yfir-kennari við skólann. — JARÐBÖNN, SLYSFARIB o. fl. Mob Mibfjarbarmann- iuum, sem fyr var getib, bárust þær fregnir, mebfrám úr bréf- um frá skilvísum miiiinuiu, sem titub voru 23.-24. f. mán., ab þá hefbi þar nyrbra gengib húrkur meb jarbbónnum um iiæstlibinn 3 vikna tíma, ebr sem nœst frá byrjun f. mán. — 7. f. mán. (24. sd. e. Tr.) halbi þar rekib í eina hina hórbustu hríb meb ofsavebri; hrakti þí mjóg víba ffe þar um sveitir, því vib ekkert varb rábib, og menn fri lenu, er vilt- ust og uábu eigi heimilum síuum fyr en síbar. — Kveldina fyrir hafbi unglingsmabr sonr Gísla{?) biiuda á Fosskoti i Mibflrbi, Sigurbr ab nafni, náttab sig í Barkarstabaseli og fór þaban árdegis 7 f. mán. og ætlabi heim til sín og átti undan vebrinu, en kom-t ab eins rúma bæjarloib áfram, nibr fyrir túníb é bænum Níípsdalsseli, og hafbi orbib þar til, því þar faiinst hann úti oibinn og örendr eptir vebrib. — Aþekk- ar hörkur hafa gengib her sybra mestallan f. mán., bæbi um efri sveitirnar í My'rasýslu. einkum Norbrárdal, Jjverárhlíb og efri hluta Stafholtstungna, og :im allar efri sveitir Arnessýslu j um mibjau f. mán var mestallr Utifenabr komiun á gjiif nm fjingv&llasveit, efri hluta Grímsness, Biskupstungur og tlrepp- ana, en miklu hetri Jarbir um eybri og láglendari sveitirnar. Sömu jarbleysur voru í absígi og ágerbust um sveitiruar fyrir austan Mf rdalssand, frlí því fyrir mibjan f. inán., svo ab undir lok f. mán. var fullorbib fft komib víba á gjóf þar á be/tu hagajörbum og enda fullorbnir saubir framan til í Skaptár- tungu, hvab þá norbar. Hina síbn6tu daga hoflr hiir sybra kyngt nibr mikluui blutasnjó og hagar stiSrnm spilzt í öllum 'iærsveituiium. 1) Samkv. kgsúrsk. 8. apr. 1844, 27. Maí 1857 og 8. i'ebr. 1863. SKÓLARÖÐ, eðr nafnaskrá lærisveinanna í Ueykjavíkr skóla eptir niðrskipun þeirra sam- kvæmt mánaðareinkunnum í byrjun December- mán. 186 91. 4. bekkr. 1. Lárus Halldórsson frá HoQ í Vopnifirði (1), umsjónarmaðr í bekknum. 2. Kristján Jónsson frá Gautlöndum í þingeyjar- sýslu (1). 3. Ólafr (Eggertsson) Briem frá Hjaltastöðum í Skagaflrði (1). 4. Björn þorláksson frá Skútustöðum í þingey- arsýslu (1); umsjónarmaðr í minna svefnlopt- inu. 5. Guðmundr Jónsson frá Mýrarhúsum á Sel- tjarnarnesi (1). 6. Sigurðr Gunnarsson frá Brekku í Norðr-Múla- sýslu (1); umsjónarmaðr úti við. 7. Páll þorláksson frá Stórutjörnum í þingeyar- sýslu (I). 8. Steingrímr Jónsson frá Leysingjastöðum í Húnavatnssýslu (1); forsöngvari skólans. 9. Jón Stefán þorláksson, frá Undirfelli íVatns- dal (lj. 10. þorvarðr Andrésson Kerúlf, frá Melurn í Fljóts- dal (1). 11. Jón Halldórsson frá Hofi í Vopnaflrði (1). 12. Jens Pálsson frá Ásgautsstöðum í Flóa (1)*. 13. Páll Sigfússon frá ísafirði (1)*. 14. Oddgeir Guðmundsen frá Litla-Hrauni í Ár- nessýslu (1). 15. Halldór Briem frá Hjaltastöðum í Skaga- firði (í)\ 16. Gunnlögr Haldórsson frá Hofi í Vopnafirði('/2). 17. Pétr Jónsson (Pétrssonar) úr Reykjavík*. 18. Árni Jóhannsson frá Skriðu í Eyaörði (1)*. 19. Stefán Sigfússon frá Skriðuklaustri í Norðr- Múlasýslu (1). 25 1) Talan (1), ('/,), ('/«) aptau vib nöfiiiu sýnir, ab sá læri- sveinn hefr heila, hálfa ebr fjórba hluta ólmusu; stjaru- an * þýbir, ab sá sö bæj arsveinn, þ. e. hefr ekki svefu- herbergi í skó'lanam, heldr utanskóla; nokkrir bæjarsveitia „lesa undir" uppí skóla, þ. e. i „undirbunÍDg9tj'munuin" kl. 4 — 10 «. m , eins og heimasveinarnir,

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.