Þjóðólfur - 09.03.1870, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 09.03.1870, Blaðsíða 1
r © IL HJ 22. ár. Keykjavík, Miðvikudag 9. Marz 1870. 18.—19. Leiílretting: í landsyflrréttardónmmm í málinu milli ekkja og erfingja kaupmanue sál. R. P. Tærgesens annars -vegar og hins \egar kanpmanns Svb. Jacobsens (út af arfgengi konu hans eptir Tiergesen), hoflr á tveim Btóílum, bls. 65, 1. dálki rangprontazt nafnitl fyrri konunnar Tærgesens: Jú- hanna Katrín Wedd, en á aí> vera Jóh. Katr. 'Wedel. f Brynjúlfr Heneilictsen. Björt á Ðrði breiðum brosir Flatey við, eins og á eyðiheiðum inndælt hagasvið; þar er glatt á góðri tíð; flytr gleði fjör og arð fjaðrasveitin blíð. [>ar í ríkum ranni réði langa stund halr og hoskr svanni hinni fríðu grund, , skorti hvorki frægð né fé, háa giptu og gengið flest Guð lét þeim í té. j»egar glaðir gestir garð þann komu sjá, æsktu eflaust flestir: íslands niðjum hjá húsin fleiri fyndist lík, þar sem bæði hjarta’ og hönd hefði gæðin slík. Flata eyan fríða! farið er sagt þitt blóm — veit eg vorið blíða þér vekr fornan hljóm næsta sælan sumardag, — þó mun flestum söngr sá sorgar heyrast lag. — Kveð eg mannvin mestan moldar genginn braut, kveð eg bragning beztan byggja jarðarskaut; kveð eg ekki marklaust mál: nú er til Guðs síns gengin heim göfug og falslaus sál. j>ar var dáð og dugr, djúpsett vit og spekt, hreinn og prúðr hugr, hjartað elskulegt, hugult, viðkvæmt, holt og trygt, líkt og brosi höfðings hús hált á kletti bygt. Genginn ertu’ hinn göfgi Guðs og manna vin! þungur hrygðarhöfgi hylr gleði-skin vina þinna vítt um geim. — Faðirl bróSir! farðu vel í fagran sólarheim! (M. J.) — Fískiaflinn fer mæta-vel ab, enda er veírblííian eiuBtók, bæíii vííjsvegar nm hinar eyíri veitiistóíinr, Hafnir, Mibnes og svo par fyrir innan, þar sem net eru mest tíþkaí); þegar ( næstl. viku aflabist vei í Keflavík í net, og er sagt, aíi þab baldist; hfer innfrá aflabist vel á færi beggja megin belgar, og vei í net í gær og í dag hjá þeim 2, er þá voru búnir a'b leggja. — Árið sem leið 1 8 69 komu fyrir yfirdóm- inn 25 dómsmál samtals, þau er stefnudag áttu eðr tektadag á árinu; það voru 15 sakamál og 10 einkamál; náðu þau og öll dómi fyrir árslokin, og fullnaðardómi nema 2 sakamálin; annað þeirra var uslcinnstaklcsn-mál svo kallað úr ísafjarðarsýslu, og var því beim vísað (eptir ályktun yfirréttarins) 18. Maí f. á., til nákvæmari prófunar og upplýsinga1; hitt var úr jungeyarsýslu út af grunsemd um, að maðr hefði stytt aldr barni sínu ; því máli var heim- vísað með dórni til þess, að einnig yrði meðdóms- mönnum stefnt fyrir yfirrétt, er hafði fallið undan hjá háyfirvaldinu. — Auk svofeldra dóma í þessum 25 málum voru fyrri hluta ársins (1869) dæmdir fullnaðardómar í 12 þeim málum, er áttu stefnu- daga fyrir árslokin 1868, en sókn þeirra og vörn eigi lokið fyr en eptir áraskiptin ; sbr. f. árs j>jóð- ólf bls. 125. 1) Mál þetta ertisib út af stnldi á skiunstakk árib 186 4, og heflr síban verib á dóflnni; þab kom nú aptr fyrir yflr- rfett optir árslokin, og var dæmt til fullnabar 21- f. mán., og mun sá dómr verba von brábar anglýstr her í blabinu. - 69 -

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.