Þjóðólfur - 09.03.1870, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 09.03.1870, Blaðsíða 4
— 72 — til þess, og gjöríii ráíi fyrir því sem sjálfsögíin, &b vér skvld- um framkviema ályktnn þess í samvinnn vií) alþingismennina. J>aþ hafa á stnndnm heyrzt raddir, sem hafa borií) alþingi á brýn, aíi þab aþ vísn hefþi bæíii knnnáttn og krapta til ab halda iangar ræ?)nr nm þau mál, sem nndir þab væri borin, en öþrn væri aí) gegna, þegar til framkvæmdanna kæmi. Vér höldnm ekki, aþ þingib eigi slíkt ámæli skiliþ, og sízt get- nm vér búizt viþ því í þeim málum, sem heyra nndir álykt- arvald þess, og oss þætti þab hörmnlegt, ef samhljúba álykt- nn alþingis í slíknm málnm væri skoþnb sem markleysa, ekki einnngis af landsmönnum, heldr og af þingmönnnnnm sjálfnm. Sakir þessa höfum vér, eptir þeim skýrslnm, sem þing- menn eptir áskornn vorri 1869 gáfn nm, hvaþ gjörzt hefbi í máli þessn í hinnm einstökn kjördæmnm og sem alþingisfor- setinn sendi nefndinni, álitib þaþ skýldn nefndarinnar, aþ skora enn á ný á alþingismenn, aþ leggjast á eitt meb nefnd- inni til ab fá starfa þeim framgengt, sem oss er á hendr fal- inn, og vér beinnm þessari áskornn aí> hinnm núverandi al- þingismönnum, af þeirri ástæím, sem áíir er á vikib, at> oss þykir hér ekki eiga ab fara eptiv því, hve hlyntr hver þingmabr kann aþ vera ákvörbnn þeirri, sem þingiþ túk 1867, og þaþþví skiptir engn, hvort hlntaþeigandi alþingismabr heftr átt þingsetn 1867, heldr er alt nndir því komib aþ fram- kvæma þá ályktnn, sem þingib heftr tekií) meb samhljúba atkvæíinm, og sem ab allrasizt nokkur alþingismabr getr leitt hjá Bér án þess ab rýra álit þingsins, og vér bemm þaþ traust tii ybar eins og allra annara núverandi alþingismanna, aíi þér, án tillits til þess, hvort þér sjálfr eruþ hlyntr þeirri ályk«(in þingsins frá 1867, sem hér ræbir nm, mnnib gjöra allt, sem yþr er nnt, til ab halda nppi súma þingsiris og gæta þess, hve þýþingarmikil slík samhljóéa ákvörénn þess er, eigi síþr fyrir þjúí) vora en þingib sjálft. Til þess aí> geta gengib úr skngga nm, hvort nefndin á aþ balda áfram aþ reyna til ab reka erindi þab, sem alþirigi fúl henni á hendr, eba hvort hún á ab bibja þingií) 1871 ab ieysa 6ig frá því, þurfum vér aþ fá skýlaus audsvör nm, aþ hve mikln leyti vér f þessn efni getnm búizt viþ því full- tingi hjá alþingismönnnnnm, sem samhljúba ályktnn þingsins gjörir ráíi fyrir, og fyrir því leyfnm vér oss hér meþ innilega aþ skora á ybr, herra alþiugismaíír: 1. ab þér samkvæmt ályktnn alþingis 1867 gjöriþ alt, sem yþr er unt f kjördæmi ybar til ah safna gjöfum og sam- skotnm til þjúbhútííiarhaldsins 1874, og 2. aí> þér fyrir iok Septemberiuánahar þ. á. geflb oss skýlansa og greinilega 6kýrsln um, hverjar tilrauuir þér haflþ gjört í þessn efni í kjördæmi ybarj eba aí) öbrum kosti, hvort þér ætlií) ekki ab stybja nefndina, eirisog alþingi 1867 ætlabist til. AÍ) endingn getnm vér þess, aþ vér vonumst eptir ybar gúín svari innan hins ákvebna tíma, og biíljnm yí)r aþ senda oss þaí) me7) pústi, án þess þér borgií) nndir þab, ef þér getií) ekki komiþ þvf me?) annari vissri feri); eu ef vér fáum ekki svar frá ybr, verímm vér aí) taka þaþ svo, aí) þér ætlib yí)r ekki ab stybja vibleitni nefndarinnar í þessu máli“. Keykjavík, 16. Febrúar 1870. Ililmar Finsen. P. Petursson. Á. Thorsteinson. Jón Petursson. Jón Guömundsson. * ★ * Eins og minzt var á neðanmáls hér að fram- an, eru Iandsmönnum orðin kunn upptök máls þessa af Alþingistíðindunum 1867 og af fyrra Septemberblaðinu (nr. 40 — 41) bins 19. árs þjóð- ólfs, undirtektir og ályktun Alþingisins sjálfs á þingfundinum 1867, og hvað þar næst gjörðist um og eptir þinglokin, til þess að almennr áhugi gæti vakizt á þessu þjóðmálefni voru og því svo orðið alment framgengt eptir þeirri ályktun Alþingís, er hafði samhuga atkvæði og skuldbindandi já- kvæði allra fulltrúa þjóðarinnar við að styðjast. Á hinn bóginn sjá menn nú af þessu umburðarbréfl frá þjóðhátíðarnefndinni, að um hin 2 næstliðnu ár hefir engi orðið árangrinn af þessu. |>að fer svo fjarri, að áunnizt hafi nokkurt fé, fégjaör eðr skuldbindingar um árleg fjárframlög eða samskot, að ekki varð nær komizt af skýrslum þeim, er þessir fáu (3) þingmenn gáfu alþingisforsetanum um, hvað þeir hefði gjört til þess að styðja málið og koma því á skrið, en að þeir hefði sára-iítið gjört til þess, eðr jafnvel alls ekki neitt; og voru það samt sem áðr þessir einu 3 þingmenn, er vildu eðr gátu skýrt frá því, að nokkuð væri gjört af þeirra hendi. [>að er því sannariega langbezt, enda gjörir það sig líka sjáift, að fara sem fljótast yfir að- gjörðir manna að málefni þessu um þetta næst- liðna 5 missira tímabil, síðan hin áminzta sam- hljóða ályktun Alþingis út gekk, að fara með sem fæstum orðurn yfir undirtektir og aðgjörðir sjálfra þessara vorra útvöldu manna, er einir réðu þings- ályktuninni og afréðu hana með fullnaðaratkvæði sínu, alveg fororðslaust hver og einn. Aliir sjá það og skilja, að þetta liið almenna vandræða-á- stand, sem síðan hefir gengið yfir land vort víðs- vegar og yfir allan landslýðinn (og hafði verið í að- sigi um 2—3 árin næst á undan), eigi að eins almenn og einstök peningaekla manna á milli, lieldr einnig fiskileysi, örbyrgð og bjargarskortr yfir alt meiri og almennari, heldr en hér hefir átt sér stað á þessari öld síðan árin 1812—1814, — allir sjá og skilja, að þetta almenna örbyrgðar- og vandræða-ástand, er krepti svo mjög að öllum landsbúum til sjós sem til sveita, var engan veg' inn árennilegt til þess að hafa fram þá í stað al' menn samskot og fjárframlög meðal alþýðunfl' ar, sízt svo að nokkru næmi. En aptr verðr þa^ eins óskiljanlegt fyrir öllum, hvernig nokkur þing' maðr — erþað nú þar sem í þeim flokknum lýs'r einmitt af sumum af hinum eldri þjóðfulltrúum vorum, þeim er jafnan hafa taidir verið eiuif hinir fremstu og merkustu þingmcnn, er vér eig' -

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.