Þjóðólfur - 09.03.1870, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 09.03.1870, Blaðsíða 8
YFIRLÝSINGU: Vér búendr í Mosfellssveit og Iíjalarneshrepp ósleum og viljum fá vörð settan til varnar út- breiðslu pess fjárlcláða, sem vofir yfir sveitum vor- um, svo snemma í vor, og á þeirri linu, sem ó- yggjandi verðr álitin, eptir að fullkomnar sltoð- anir eru búnar. Vér enmi allir á eiuu máli ortmir nm þaí, a?> stjrkja þennan Tört), og þat) því fúslegar, sem hann fæst trj-ggari, enda leyfum vír oss her met), at) skora alvarlega á aílrar sveitir, fyrst þær, sem næst liggja, og þar næst atrar, svo som Ar- nesinga og Borgfirtiinga, al) sem flestir sfni uú dát) og dreng- skap og trogtnlaust samheldi í því, at bera kostnat) vartar þessa, bvar sem hann vertr settr, í þeirri von, at) þessum iandsfjúrtungi mætti þú einhvern tíma autmast, at) yflrstíga (met) gutis vilja) þessa landplágu. lín þútt vtr hufnm ekki enn fengit) svar frá amtsstjúrn vorri npp á ávarp Lágafells- fundarins hins fyrra, leyfum vér oss sem áí)r, aí) fulltreysta amtsins samþykki í þessn, og þar hjá þess hjálp og fram- kvæmd, bæti í því, aí) láta skotanir fram fara í tíma, og líka i því, at) sjá um aí) lagt verbi til vartkostnafiarins úr opin- bernm sjóbi, sem mest má útvega, eptir því sem almenn naubsyn sýuist al) heimta. Esjnbergi, 7. Marz 1870. B. Bjarnason. Matthías Jochumsson. G. Gíslason. Guðmundr Einarsson. AUGLÝSINGAR. — Samkvæmt ályktun á skiptafundi, er fram fór í dag, í dánarbúi dannebrogsmanns Skapta sál. Skaptasonar, verðr boðinn ti! sölu bœr sá, er til- lieyrir nefndu dánarbúi, nefndr Miðbýli, með hjalli, móhúsi, tilheyrandi lóð og lcálgörðum, — og á bæarþingstofunni haldin eptirfylgjandi uppboðsþing: 1. uppboð laugardaginn 19, Marz 1870 kl. 11 f, m. 2. — ----- 26. — — kl. llf, m, 3. — ----- 2. Apríl — kl. llf, m, Söluskilmálar verða auglýstir í hvert skipti á uppboðsstaðnum. Skiifstofu bæarfogeta í Keykjavík 4. Marz 1870. A, Thorsteinson. Só sem á næstliðnu sumri fékk lánað beizli hér í Reykjavík, með vænum koparstöngum með Ijónsmynd á kúlunum, ógölluðum ólartaumum, en lélegu höfuðleðri, og var vísað á að taka það upp i húsi Einars snikkara, er nú beðinn að halda því til skila það allra fyrsta, annaðhvort til eigandans eða á skrifstofu þjóðólfs. — Fyrir stutta fanst her skamt frá hærnsekkr og reíp- tagl; í sekknum var htr um bil 2 6kcffur af rúgi, 6—7 pnd af kandíssikri, töluvert af mölutu kaffi, rullustykki, 2 pnd af svartalit og eitt naglabrkf; flestir þessir muuir eru skemmdir; réttr eigandi má vitja þess hingab móti fundarlaunum og borgun fyrir hirtingu á öllu þessu og fyrir þessa auglýsingu, at Árbæ í Mosfellssveit. Eyólfr Markússon. — Selt óskilafö í Beykholts- og Hálsahreppum haustib 1869: 1) Hvíthníflóttr hrútr vetrgam., mark: sneitt fr. 2 bit- ar apt. hægra, sneitt apt. biti fr. vinstra. 2) Hvíthyrndr sautr vetrgam., mark: sýlt hægra (gat), blavlstýft apt. fjöbr fr. vinstra. 3) Hvítt gimbrarlamb, mark: biti fr. fjötr apt. hægra, heil- rifat biti aptau vinstra. itéttir eigendr geta vitjab vertsins, at frá dregnum öll- um kostnabi, til fardaga 1870, til uudirskrifatra hreppstjóra. St. Grímsson. G. Eggertsson. — Grár foli þrevetr, vatiatr, mark: lögg aptan hægra, sýlt vinstra, er hér í óskilum, og má réttr eigandi helga sér og vitja til mín inuan 23. viku næsta sumars, ef alir kostnabr er borgatr; eptir þann tíma vertr folinn seldr án útlausnar. — at) Hja rtarho lti í Stafholtstungum. Gísli Tómasson, — Grátt mertryppi, mark: stýfbr holmingr fram. hægra, standfjöbr aptan vinstra, er hér í óskilum, og má eigandi vitja, ef hann borgar allan kostnaí), til mín ab Vatnsenda á Seltjarnarnesi, ella verér hún seld. Ólafr Ólafsson. — HITAMÆLIRINN hefir verið aðgættr hér í bænum, Lækjargötu 4, á hverjum degi kl. 9 f. m. og hefir hitinn verið eptir Reaumur: / Janúarmánuði 1870: mestr minstr Vikuna 1.—7. (hinn 4.) + 3%° (hinn l.)-f- 2%° — 8.—14. (— 14.) + 3% (- 9.)-f- 8% — 15.-21. (- 19.)+ 5% (- 15.j-r- 1% — 22.—31. (— 24.) + 6% (— 23.)-í- 2'/» Meðalhiti allan mánuðinn + 4,/9° I Febrúarmánuði 1870: mestr minstr Vikuna 1.—7. (hinn 5.) + 44/9° (hinn 3.)-f- 4%° — 8.-14. (- 12.) + 64/9 (- 9.)-í- % — 15.—21 - (— 15.) + 5% (- 21.) H- 2% — 22.-28. (— 22.) + */9 (- 28.) H- 12 Meðalhiti allan mánuðinn V360 — Næsta blaþ: mánudag 14. þ. mán. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti J/i 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. r Prentaþr f prentsmiftju Islauds. Eluar þórbarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.