Þjóðólfur - 09.03.1870, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 09.03.1870, Blaðsíða 7
— 75 Dætgætni, greind og gdímlja, mnn hljdta ab komast ab rann h®, ab í því efni, som her ræþir um, er margt sem veldr tTí, aþ ísjárvert gæti verib ab fylgja bdkstafnnm einstreng- l»gslega, hversu æskilegt sem þaþ kaun ab virþast. Ab ábru leyti getr svo veriþ, aí) svona „þvingaþr1' kirkjngangr s® ekki hiþ bezta eþa hií) happalegasta mebal til aí) innræta *>>num ungu sanna gubrækni og kirkjnrækni. J>ar sem höf- nndrinn nokkurn veginn borloga ber mör á brýn tvöfalda van- r®kt á embættisskyldum miiium, og telr hana „eptirtekta- verba“, þá er eg ab vísu ekki sá, sem helzt ætti ab dæuia am þab efni, „Blindr er hver í sjálfs síns sök“. Eri ekki get eg ab því gjört, þó rnér komi þab fremr óvart, ab verba fyrir álasi fyrir, ab eg vanræki ab innræta liinum ungu gubrækni, kirkjurækni, eba annab, sem þá varbar svo miklu, eptir því sem eg hefl bezt föng á. Hvort eg yflr höfub ab taia gjöri mér far uin ab innræta þær dygbir, sem hér ræbir nm, ebr ekki, þá er eg ekki svo hræddr vib ab skýrskota um bab til mirina elskubu sóknarbarna yflr höfub, en þab er gubi svo fyrir þakkandi, ab mörgum þeirra er vel kurinngt um, bvab fram fer í kirUjunni bæbi vib messugjörbir og barna- fræbslu. Eg hefl þjónab þessu kalli lengnr en nokkur prostr tieflr gjört í hin seinustu 100 ár, og ef þess er gæ.tt, hvernig ástatt var í þeim efnnra, þegar eg kom hingab, og hvernig ástatt er nú, þá óttast eg ekki svo mjög, þó þab sö borib saman. Ab endingu get eg huggab höfundinn meb einu. Vib andlegrar stettar menn eigum því láni ab fagna, ab eiga þann yflrmann, sem vib getum kosib beztan, og hanri er þab meb- fram einmitt af því, ab hanri leibir ekki hjá sör neitt skeyt- ingarleysi okkar prestanua. IIöl'. getr þvf verib nokkuru veg- inn viss nm, ab haun muni ekkl láta mér haldast uppi nokkra og allrasfzt tvöfalda vanrækt á skyldum mínnm, án þess ab gefa mér abvörun. Og þab er frá honum, en ekki öbrum, ab eg vona hún koini, þegar þoss þarf, og mnn eg þá fúslega taka heuni. lleykjavík, 19. Febr. 1870. Ú. Pálsson. ★ * * Vér hefbim sjálfsagt helzt viljab komast hjá ab færa þetta svar höfundarius, og er þab einmitt vegna sjálfs hans og hvernig svarib er lagab. Vér skulum ekki skýrskota til þeirra ab eins, „sem heflr meb sér liokkub af þessutn ómissanlegu Idutum: „nærgætni, greiud og góbvilja“, heldr til hvers þoss tnanns, sem getr lesib og skilib einfóldnstu hluti, sem ekki er vibkvæmr nm of út af skyldurækni sinni, svo ab hann „blind- ist í sjálfs síns sök“, —undirdóm eba álit allra slíkra mantia ®r lesa greinina í sibasta bl. um kirkjugöngu skólabarnaiina i>ér í lleykjavík samkvæmt skólareglumnn, viljtim vér bera betta, og \ér þorum ab segja, ab enginn einn skal flnna þab eba samsinna meb höfundinum, ab í þeirri grein sé „honum hokkurn veginn berlega borin á brýn tvöföld vaurækt í hans e>nbættisskyldum“; — ab þessu er ekki sveigt meb einn orbi í Steiu vorri. Allr síbari helmingr svarsins á því „ekki hér heima“; 6kyldnrækni herra dómkiikjnprests og práfasts Olafs é’álssonar er svo alkunn og svo alment vibrkend, — hvort Sem formenn hans hafa stabib honum á baki í nokkurri þeirri ?rein ebr ekki, — ab þetta virtist ekki vera sem heppilegast valinn texti í blabagrein af honum sjálfum; og tilefnislaust er Þab, sem sagt, frá vorri hendi. Allt hib sama virbist mega Se8]a um hitt, hvernig herra biskupinum og hans embættisár- 'skni er komib þarna 6vo snibugt ab; getr verib, ab herra ^‘^kupiun gj4|fr if(j ý þa$ meþ meirj velþóknun. Jiab er sumsé, elns og allir sjá, sitt hvab, ab segja eba gefa f skyn um nafngreindan mann, „ab hann sýni vanrækt á embættisskyldnm sínum í tvöföldu tilliti", eins og höf. bor Jijóbólfsgreininni á brýn, eba eins og í greiniuni er orb- ab, ab meb því hér er því ab skipta, ab dómkirkjuprestrinn er einnig formabr í skólanefndiuni, „þá virbist tvöföld skylda „hvíla á honum ab sjá nm, ab (skóla)börnunum innrætist „kirkjurækni jafut sem gubrækni", eptir því sem ákvebib er um þetta í „Skólareglnnum". Jiab verbr nú ekki meb noinu móti aptr tekib, ab tvöföld skylda virbist hvíla á hinum hátt- virta höfuudi „ab sjá um þab, ab þessari grein í skólaregl- unum sé fylgt“; eptirlitsskyldan sem formanni, hvötin til þes9 sem sóknarpresti; —fylgt“ bókstaflega og einstrengingplega" ? — nei, þab segir Jijóbólfsgreinin ekki, og þab heflr engum komib til hugar, heldr liitt, ab htín falli eigi „algjörlega úr minni hlutabeigenda", ab honui sé fylgt eptir anda hemiar og tilgangi, og ab minsta kosti nokkub optar en einu sinni annanhvern vetr, í stab „einn sinni í mánubi“ ebr 6 — 7 sinnum á vetri — en ab öbru leyti eptir því sem á stendr. Akvórbnnin sjálf segir't. d. ekki og eigi heldr höf. í Jijóbólfl, ab kennarar skólans skuli farameb„öll“ skólabörnin í kirkju einu fiiiiiii í inánubi, og nauinast er ætlazt til ab yngri börri heldr en 10—11 vetra fari skyldugöngu í kirkju; engi mundi taka til þess, þött liirium yngri væri slept; engi innndi heldr vekja uintal eba abfyndni út af því, þó ab 1. snniindagrinn félli úr ef t. d. væri hart og ilt vebr, eba þó ab ekki færi nema t. d. heltningr eldri barnanna á mis, ef þab þækti hægra. — Ef svona væri til hagab, eba réttara sagt, til libkab, og þab mundi engi lasta, þá sjáum véreigi, ab þetta geti meb nokk- uru móti heitib „þvingabr" obr naubungar-kirkjngangr, ekki hótinu fremr eu skólagangan sjálf: 4 klukkutíma á hverjum degi. Sé þessi ákvörbun eins óhagkvæm og óhafandi einsog höf. gefr hér í skyn, og ekki síbr herra yflrkennariun Ilelgi E. Helgesen — er heflr einnig sent feykilanga og ab vísn eins hóglega réttlætingn út af sömu Jijóbólfsgrein, en hana flnst oss óskylt og óþarft ab taka hér, sízt nema þann kafl- ann, cr lýtr ab kenslu í flmleikum, — því er þess þá ekki farib á leit vib stjórnina, ab nema ákvörbun þessa burtn? — Jieir herrar þá um þab, bábir tvcir, ab koma fram meb álit- legar ástæbur fyrir því, ab enda þótt þab gangi vel (eins og satt er), ab laba skólabörnin til ibjusemi og náms, til reglu- semi og aubsveipni vib alla og í öllu öbrn, beint eptirskóla- roglunnm, þá sé þab næsta ísjárvert eba ógjörandi ab ætla þessum vorum Reykjavíkrbörnum, eins hinum þroskabri, ab koma f gnbshús meb einhverjum kennaranna og hlýba inessu, svo sem svari einu sinni í mánubi! Ilitst. — Eptir áskorun sveitarstjóra í Mosfellssveit og Kjalarnes- hreppi, voru 5. Marz síbastl. frjálsir fnndir haldnir, annar ab Lágafelli, en hinn ab Hofl á Kjalarnosí; mættu á hinurn fyr nefnda stab 14 búendr í Mosfellssveit, en 25 búendr ab Hofl. Tilefni fundanna var, ab endrnýa rábagjörbir og yflrveganir vibvíkjandi fjárklábanum. Kans hvor fundr, eins og venja er til, sinn fnndarstjóra. Og er menn höfbu rætt inálib og orb- ib á eitt sáttir, kaus hvor fundr tvo menn: Lágafellsfnndr þá Gnbmnnd hreppstjóra í Mibdal og Gísla í Leirvogstungn, en nofsfnndr Bjarna hreppstjóra á Esjubergi og sira Matthías í Móum. Skyldu þeir f fundanna nafui, sem brábast birta í J.Jóbólfl eptirfylgjandi

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.