Þjóðólfur - 24.03.1870, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 24.03.1870, Blaðsíða 1
3». ár. Eeyltjavfk, Fimtudag 24. Marz 1870. »0.-21. — Póstskipíb dkomib í morgun kl. 9.-3 frakknesk- ar flskiskútnr hleyptu híir inn næstlibna 4 daga, 2 þeirra bil- abar; sú í gær sagbi mikinii ís yflr allt vib Danmfirku, Svía- ríki 0. s, frv. — Alþingistollinn (þ. e. til að endrgjalda áfallinn og afgreiddan alþingiskostnað) að því leyti sem hann skal lenda á jarða-afgjöldunum hefirnú stiptamtið ákveðið að skuli vera í ár (1870) 9 skHdingar af hverjum dal jarðaafgjaldanna. — Jafnaðarsjóðsgjaldið í Suðramlinu hefir nú amtmaðr vor ákveðið að vera skuli 14 skildingar afhverju tíundarbæru lausafjárhundr- aði í amtinu. — Verðlagsskrár Vestramtsins 1870—71 eru nú út gengnar, og verðr eptir þeim meðalverð allra meðalverða: I Mýra- og Hnappadals-, Snæfellsness- og Dala- sýslum..........2 4^4 sk. - Barðastrandar-, Stranda- og ísafjarðar- sýslum, samt ísafjarðarkaupstað .26 — — Skiptapar Skiptapinn undir Jfikli, sem getib var bls. 67, varb 20. Jan., frá Keflavík þar undir Jfikli, og skal ^erba skýrt gjíirr frá honnm von brábar. — 2 menn fórust af bát í lendingn vestr áSnæfjallaströnd um BÍbnstn mánaba- tnó't; 3. manninum var bjargab. — Langardaginn 20. þ.mán. var hér eybra allgott vebr framan af degi, en brábhvesti af útnorbri þegar npp á daginn kom; margir reru þá nm morg- "ninn og fiíru íabrar sjóferbir; fór þ4 subr, mebal ðeiri, bátr e'nn frá Mýrarhíísum (ekkjunni Gubflnnu Bjfirnsd.); vorn 2 'nenn á skagflrzkir: Pétr frá Nautabúi í Tungusveit, rúmt 60 ára, og Sveinn Gottskálksson, uál. 40 ára, úr Ljt- "'gstabahreppi; brot af bát þessum hafa fundizt rekin, en til "íannanna heSr eigi síban sptirzt. — Ut af 4. blabi hins 3 árs blabsins „Baldn rs", seni kom ^' út 19. þ. m4n., „sérstaklega" út af kvæbinu : „ísleud- '"gabragr", er tjáist ortr snmarib 1869, „þegar stjó'rnarbreyt- "garfrumvfirpin vorn nndir mebferb Alþingis", af því þab ^'æbib) „innihaldi orbatiltæki, sem álíta verbi mjóg svo ótil- ""íbileg og stríbandi á milti tilsk. 9. Maí 1855 (prentfrelsis- '**•) 5. og 6. gr.", var eptir svo lagabri skipun stiptamtsins • þ. mán., er bygbist á 13. gr. í nefndri tilsk, sók hfifbub , "K'ti ritstjfira blabsius og hfifundi kvæbisins, studiosus Jo* ni 'sfssyni, fyrir prílitírettinnm her í Reykjavík daginn eptir. P"r sömu 13. gr. lagabobsins tók ransóknardiímarinn þab n(llr álit og úrsknrb s. d. (22. þ. mán.) hvort leggja skyldi , ^ þetta númer blabsins (til þess ab hepta lestr og út- '8iísln), 0g ftll úrskuror púlitirettarins 8. d. á þá leib, „ao ki skyldi hald á leggja", og er ab sögn bygbr á því; ab þ<5tt innihald þessa númers af „Baldri" se ab vísn mjóg ó"til- hlýbilegt, þí muni ritgjfirbin tæplega hafa þau áhrif á al- menning, ab hætta se af búin, enda hað svo miklu af þessa númeri blabsins þegar verib útbýtt og útsent, ábr en háiyflr- valdsskipunin um sakaihfifbunina kom fram og hfifbunin sjálf átti ser stab, ab útbreibsla og lestr blabsins ekki mnndi geta stfibvazt (þó ab haldib væri á lagt), nema „ab litln leyti". þab virbist hafa stabib f einhverju sambandi vib þessa sakarhöfbnn, ab yflrstjórn landsprentsmibjnnnar (stiptsyflrvóld- in) kallabi fyrir sig 22. þ. m. prentsmibjn-rábsmann slnn Einar þð rbarson; eptir því sem sagter,skorubu stiptsyflrv. á hann ab gjfira þeim uppskátt, í hverju sambandi hann stæbi vib blabib „Baldur" og útgáfu þess. Eptir ab E.þ.skyldi þí hafa svarab á þá leib, ab ekki værl hann útgefandi blabsins ne heldr hefbi hann útgáfu þess í hendi fyrir abra, heldr væri hann ab ein» „umbobsmabT" (ritstjárans Jíns Ólafssonar? ebr annara iltgefenda?), þ4 er haft fyrir satt, ab stiptsyflrvfildin hafl harblega bannab honum 511 slík afskipti af (ítgáfu blabsins ebr hluttöku þar í; skyldi hann og tafar- laust gjöra samning af prentsmibjnnnar hendi vib réttan út- gefauda (og mnn þá stipsyflrv. ab ætlun vorri vart hafa lábst þab eptir, ab benda honum til, ab ritstjírinn Jón Olafsson væri þar sjálfr eigl fullvebja og samningsbær fyrir aldresakir nema meb fullvebja lfigrábamanni), og skyldi f þeim samningi engi tilslfikun efcr vægb sýnd af preutsmibjannar hendi, fremr en hvab verib hefbi og enn stæbi vib í samningunum vib útgefanda blabsins þjóbólfs. — 77 REIKNINGSKAPR af st/órn og tilhögun opinberra sjóða og stofnana. (Framh. frá bls. 65-67). Svona langt er ekki komið hjá oss í stjórn og ráðsmensku opinberra sjóða og stofnana; þar höfum vér ekkert áætlunarvald, ekkert niðrjöfnun- arvald annað eu einvaldan vilja hins eina manns, háyfirvaldsins. það má fúslega játa, að t. d. flest aðalútgjöld jafnaðarsjóðanna eru ýmist lögákveðin, og allt fram yfir 1850 gat árgjaldið til þeirra, 2—- 4 skild. af hverju lausafjárhundraði, eigi heitið þungbært, sízt í góðárum þeim, er þá voru; ein- stök ár voru og þau, um þetta timabil, að engu jafnaðarsjóðsgjaldi var niðr jafnað í norðramtinu og veslramtinu. þau árin var því engi sú kný- andi nauðsyn til að kippa stjórn sjóða þessara í eðlilegra horf, eins og nú virðist vera, þar sem jafnaðarsjóðsgjaldið hefir hækkað svo feykilega og tilfinnanlega um næstliðin 12ár, að það hefiroltið

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.