Þjóðólfur - 11.06.1870, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 11.06.1870, Blaðsíða 1
3».—33. JT © II © iL F 3®. ár. Reykjavtk, Laugardag 11. Júní 1870. SKIPAFERÐIR. — Herskipiíi Fylla frtr heban 26. f. mán. vestr til Brei6a- fjarílar, og PomoDO vestr til DýrafjarW 29. f. mán. Bæíii skipin ókomin kl. 5 e. m. í dág. KACPFÖR. 27. Maí: Ane Cathrine 51 t., skipstj. A. Nielsen, meí) vúrur frá Kmhiifn til Havsteons verzlunar. — 30. Maí: Elina 42 t., skipstj. Leire, frá Christjanssand kom hingab frá Akra- nesi (James Ritchie laxakaupmaílr frá Peterhead á Skotlandi á skipib, og kom hann á því fyrir skemstu meþ niÍirsnbu- mönnum sínum beint upp á Lambhiísasnnd á Akranesi). — 7. þ. m.: Lucinde, 102, 40 t. skipstj. Kæhler, meii vórnr frá Kaupm.hófn til P. C. Knudtzons verzlunar. — 9. þ. mán. Aurora 56 tons, skipstj. Abrahamson frá Mnndal í Noregi, kom hiogab meí> tómt skip frá Stykkishálmi til a?> leita hér fyrir sér um farm heimleihis; Agent Clausen bafhi tekib skipii) á leign mei) timbrfarm þangai) til Stykkishólms. — Jiar at) auki hleyptu her inn 23. og 25. f. mán. 2 frakkn. flskiskútur: Providence, skipst. Chapitain, og Napoleon, skipst. Gueret, báijir frá Pampool. —1. þ. mán. kom hér enskt lystiskip, er„Ella“ nefnist og er innskrifai í enn kongl. „Victoria Yacht Club“; eigandi þess S. J. Brown kom sjálfr á skipi þessn, sonr hans W. J. Brown, og II. W. A. Littledale officeri í enska hernum; þeir eru allir frá York (Júrvíkr)- sk(ri á Eng- landi, feriinbust uú héban til Geysis 6. þ. mán., komu þaban aptr í gær. — í sakamálinu gegn ritstjóra Baldrs Jóni Ölafs- syni, er hann skaut þá þegar fvrir landsyfirréttinn, skipaði stiptamtið, er einnig áfrýaði dóminum fyrir æðri rétt af réttvísinnar hálfu, procurator Pál Mél- steð til að sœkja malið, en procurator Jón Guð- mundsson, «eptir ósk hins ákærða» til að halda par uppi vörninni fyrir hann. Sökin átti stefnu- dag og var »tekin fyrir•> 7. þ. mán. (þriðja í Hvítasunnu), og fylgdi þar með sóknarútlistun sækjanda (Melsteðs); en jafnframt fram lagði háyfir- dómarinn eðr sýndi þá fram í yfirréttinum bréf til hans frá dómfelda sjálfum, og var því þar, eptir því sem næst var að ráða, fremr skotið undir álit (eðr drengskap?) hans og Jóns yfirdómara Pétrs- sonar, heldr en að dómfeldi krefðist þess (með beinni exception), hvort eigi hlýddi betr, að þeir viki báðir úr yfirdómarasætinu í þessu máli hans, þar sem þeir væri báðir konungkjörnir þingmenn, og hefði verið á siðasta Alþingi, en nærri mundi liggja, að með orðum þeim og ummælum (í «ís- lendingabrag'i og formála kvæðisins), er nú væri hann kærðr og sakfeldr um, þækti eigi sízt nærri — 125 höggvið þeim konungkjörnu á Alþingi. J>etta bréf ákærða tók þá yfirréttrinn til yfirvegunar og úr- skurðar, til næsta réttardags, 13. þ. mán., og hét því öllum sakarskjölunum hjá sér um sinn. — -J- 31. f. mán. andaðist á barnssæng hús- frú Karítas Runólfsdóttir (þórðarsonar í Saurbæ á Iíjalarnesi) að eins 29 ára, kvinna Ólafs óðals- bónda Guðmundssonar í Mýrarhúsum á Seltjarn- arnesi, frá 6 ungum börnum, merk kona og vel metin. JarðarföriiKvar í gær og fjölmenn líkfylgd. — Nýi skautbúningrinn íslenzki er nú mjög farinn að ryðja sér til rúms hér sunnanlands, og þó mest í Ileykjavík og lleykjavíkrsókn, að vér ætlum, og má þakka hr. Sigurði málara Guð- mundssyni þá umbót að smekk og prýði og öll- um þýðleik, er þessi þjóðbúningr vor hefir þar með fengið, því alla þessa kosti skorti að vísu eldra kvennbúninginn, og var hann einnig fyrir þær sakir farinn mjög svo að fymast og af að leggjast smámsaman, einkum um síðastl. 30 — 50 ár, þó að með fram styddi að því fíkn kvenna vorra eptir dönskum móð og útlendu prjáli, eink- um norðanlands og í Múlasýslum meðal almenn- ings; en helztu frúr og þeirra uppvaxandi dætr þóttust eigi mega koma fyrir augu útlendra manna þ. e. a. s. «neins almennilegs manns»(l), nema svo, að engi sæist á þeim merki vors íslenzka þjóðbún- ings, hvað sem öðru liði. Samt var eigi hvað minst varið í annað, er niðr lagðist, fyrndist og úreltist smámsaman með kvennbúningi vorum, en það var þetta þrent: fagrar hannyrðir, svo sem blómstrsaumr eðr «skattering», «baldýring» o. fl.; í annan stað víravirkissmíðið, en hvorttveggja þetta var jafnt fögr ment og landsmönnum til sóma og ágætis að kunna, eins og þar í var og veruleg atvinna fólgin, og í þriðja lagi sú veruleg eign og varanleg, sem fólgin var i velvönduðum kvennbún- ingi með kvennsilfrinu, er alt var og má enn vera sem næst í fullu gildi og með fullu verði mann eptir mann og liggr við hvern mannsaldrinn af öðrum, í stað að þessi útlendi kvennbúningr, enda sá sem bezt er vandað til og mestu er til kostað, heldr vart á sér fjórða parti verðs eptir 5—8 ár, enda hvað vel sem með er farið.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.