Þjóðólfur - 14.10.1870, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 14.10.1870, Blaðsíða 2
J — 182 — Noregs árdegis 10. þ. mán., og hafði þó eigi haidið hér kyrrn fyrir, heldr farið fyrst héðan til Hafnarfjarðar, og skipað þar upp talsverðum vörum til J>orst. Egiisens, svo að nú er hann sagðr hvað byrgastr kaupmanna þar, af nauðsynjavörum og öðru, og þaðan til Stykkishólms einnig með vörur til verzlunardeildar Björgvinarmanna, sem þar er; fyrir henni er Daniel Thorlacius, varaþingmaðr. J>ess var getið bls. 150 að framan, að kaupmenn hér syðra hefði sett kornvöruna upp um byrjun f. mán., rúg í 10 rd., grjón (bankab.) í 13rd., en nú er «j>ór» kom, settu þeir niðr aptr í hið fyrra verð: 9 og 11, því Sigfús fór eigi bærra, nema á gæða- bankabyggi sínu; það selr hann 13 rd., og þykir flestum betra kaup en hið lakara bankabygg á 11 rd. Sigfús rekr verzlun sína her í «Liverpool- húsunum (þar sem Svb. Jacobsen verzlaði síðast). Er þar nú tekið mikið fé af öllu tagi til slátrunar, 8 sk. (yfir 48 pd. fall), og svo 7 og 6 sk. kjöt- pundið eptir gæðum, 14 sk. mör, 1 rd. — 8 mörk gærur eptir vigt; haustull 20 sk., eins og hjá öðr- um kaupmönnum hér. «Þór» fór nú með allmikið af alls konar slátrvöru; en von er hingað á skipi aptr í þessum eðr næsta mánuði til Sigfúsar, með salt, kol, hamp o. fl. frá Englandi, og á það að taka aptr slátrvörur hér og aðra vöru og færa heim til Björgvin. — Jón Ólafsson, hinn fyrri ritstjári ,Baldurs“, haflii sterklega og aimeunt ráílgjúrt pali framan af p. mán. og þat> ait fram á 9. þ. mán., aí> hann væri nú ferlbúinn (alfarinn?) nortlr til EyafjarW, og er sagt at> margir hafl verií> farnir at> skrifa meb honum, til þess a?> nota ser tilbo?) hans um aí> taka af®þeim brkf norþr. En nm fótafert) 10. þ. mán. var hann allr á bak og burt og kominn hér út fyrir Eyarnar, á pór, áleiþis til Noregs. — J>aþ er mælt, aí> sira Jón BJarnason frá Stafafelli, er nú heflr tekií) skr bólfestn hfer í staímum (kom hkr aí> austan um messur í snmar), ætli aþ annast um útgáfu þess, sem óútkomiþ or af kvaatium og ritum Kristjáns skálds Jónssonar, ebr i. hefti ritanna, því 3 heftin eru þegar út gengin. — IIÉRAÐSFUNDR var, fyrir framgöngu al- þingismanns Árnesinga Benedikts assessors Sveins- sonar, haldinn að Stóruborg í Grímsnesi 4. þ. mán. Vér höfum enn ekki fengið neina skrifaða skýrslu af fundi þessum, umræðum hans og álykt- unum. En einn merkr fundarmaðr hefir skýrt oss frá, að 3 almenn mál hafi komið þar til umræðu og náð fundarályktun, og hafl verið þessi: 1. Stjórnarshipunarmálið. Niðrstaða fund- arins varð sú, að kosin var 5 manna nefnd, er af hans hendi og héraðsbúa skyldi semja bænar- arskrá til konungs þess efnis, að efl konungr gæti eigi veitt sitt allrahæsta samþykki vara-atkvæðis- uppástungum Alþingis 1869 (þ. e. veitt lagagildi stjórnarlagafrumvarpi því, sem þingið í fyrra sam- þykti og sendi sem varauppástungu, — aðaluppá- stungan hjá þinginu var sú, að konungr samþykti hvorugt frumvarpið, sem stjórnin lagði fyrir þingið 1869), — þá léti konungr leggja fyrir þing hér í landi 1871, annaðhvort Alþingi með samkomulagsat- lcvœði eðr fyrir þjúðfund, nýtt stjórnarlagafrumvarp, bygt á eigi ófrjálslegri grundvelli heldr en stjórnar- lagafrumvarpið 1867 (eða jafnvel varauppástungu- frumvarp Alþingis 1869). í nefndina (til að semj-a bænarskráí þessa stefnu), voru kosnir: prófastarnir sira Jón Jónsson á Mosfelli og sira Jón Melsteð á Klaustrhólum, varaþingmaðr sýslunnar þórðr kammerráð Guðmundsen, þorkell hreppsljóri Jóns- son á Ormstöðum, og þorlákr hreppst. Guðmunds- son á Miðfelli í þingvaHasveit. 2. Fjárkláðinn2. — Eptir nokkrar umræður var kosin 3 manna nefnd: hreppstjórarnir Jón Árnason í þorlákshöfn, Jón Jónsson á Skeiðháholti og J>orsteinn Ásbjarnarson á Nesi í Selvogi, til að hafa vakandi auga á aðförum sýkinnar hér syðra á komanda vetri, gangast fyrir iðulegum og ræki- legum innbyrðis-skoðunum þar innan sýslu (eink- um í þeim sveitunum, sem næstar liggja fjallgarð- inum ?). 3. J>riðja aðatmálið er náði úrslitum var það, að 3 manna nefnd var kosin lil að gjöra uppá- stungur til fyrirkomulags á sveitanefndum i hverj- um hreppi og á einni sýslunefnd, og skyldi þær uppástungur vera albúnar tii umræðu og samþyktar á sýslufundi að sumri 1871. 1) þetta er undariegt „ef“ og óskiljanlogr varuagli; veit þá ekki hiuii háttvirti þingmalr Árnesiiiga og þeir prófastar þeirra og pótentátar, sem á fnndinnm vorn, eíia hafa þeir okki lesií> þab svo víþa, aí> lögstjórnarrálbherrann Nntzhorn (og enda fleiri rá&gjafarnir, sem þá sátu aí> vúldnm, t. d. greif- iun Frijs) lýstn því yfl-r aptr og aptr í Landsþinginu næstl. vetr, aþ stjórn konnngsins, sem þá var, ætlaíli s&r hvorngtaí) gjóra, hvorki a?> leggja fyrir konnng til samþykkis varafrnm- varp Alþingis 1869, nö heldr aí> vinna kouung til aí> neyba upp á íslendinga me?) valdi stjórnarstó?>ufrnmvarpina, er lagt var fyrir þingib 1869. 2) Eptir því sem dýralæknirinn Snorri Jónsson heflr skýrt oss frá, álítr hann nú allar sveitir tór beggja xnegin heiþa k!á?)alansar og grunlausar nema þann part Vatns- leysnstrandar, þar sem ræ?)r Kálfatjarnarhverfl a?> innau og Asláksstaþa a?> ntan, og þab a?) eins sakir samgöngn, því engi kind hafl þar fundi/.t me?) klá?)a uema ( og úr Áslákssta?)a- hverflnu.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.