Þjóðólfur - 14.10.1870, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 14.10.1870, Blaðsíða 7
— 187 — þeim orðið hann næsta liðléttr. Hina síðustn daga hafa fregnir komið frd París með loptbelgjum (ballons) og bréfadúfum, því að allir fréttaþræðir eru skornir. í þeim bréfum segir, að Parísarbúar búist alvarlega við að verjast til hins ýtrasta. — Rétt núna komu fregnir um, að Strasborg befði gefizt upp. Styrjöldin milli Frakka og pjdíiverja tekr svo jflr, aí> anuara atburíia gíetir ekki, eem verií) heffeí í allra munni á ötirum tímum. Sá atburtr heflr gjörzt á Ítalíu, sem er má ske þýtingarmeiri í sögunni, en þessi votalega styrjöld, og þat er at ttalir hafa tekit Itám og hit timanlega vald páf- ans er fallib. Hermenn páfa gjörtiu litla vörn, enda bannati páflnn þat til at) koma í veg fyrir ánautsynlega blótsúthell- ingn. Páönn sitr kyrr í Uúm, og býtr Victor konnngr honum sæmdarbot. Yflr alla Ítalíu er mesti fögnutr yflr því, at þeir skuli nú hafa fengife Róm fyrlr höfutborg. Sá atburtr vart austr í Kína í sumar, sem getr, ef til vill, leitt til mikilla varidræta. Skríll kínvorskr retst á frakk- neskt klaustr og trúarboílendr vib Tientsin, og myrti og brendi trúarbofiendrna og nnnnurnar. Hinn frakkneski rætl- ismabr var líka myrtr, þegar hann vildi stötva ofsann í skríln- um. Orsökin til ódretiisvorks þessa var sú, at) trúarbotiendr þessir höfbu tekit) nokkur kínversk börn til nppeldis og til at) kenna þeim trú, en nokkrir Kínverjar, og þar á rnebal nokkrir embættismenn (mandarínar) æstu lýbinn met) því at) segja, aí) trúarbotendr tæki þessi börn til at) fórnfæra þeim. Atirir útlendingar en Frakkar urtiu ekki fyrir neinum árásum. En þó setia sumir at) Kínvcrjar hafl í hyggju at) gjöra öllum útlendingum í öllu Kínaveldi sama absúg. Stjórnin kínverska beflr aí) vísn lofat), ab illrætismönnum þessnm sknli refsat at maklegleiknm; en nggandi þykir, at lofortum hennar sö trúandi. Snemma í þ. mán. fórst eitt af herskipnm Englondinga fyrir vestrströndum Spánar. Skipit het „Captain". pat var bygt met nýu lagi, þannig at bæti var þat turnskip eins og Ericzon bygti, og þar at auki liafti þat allan reita og sogl. pat var svo sterkt og halti stórar byssur, at sagt var, at þab mundi liafa getab mætt nálega öllnm hinnm flotanum ^til samans. En menn ugbu, at þat væri hættnskip í sjúgaugi. petta reyndist því mitr svo. pab vart fyrir hartri kvitu vestr undan Spánf, on þó engu aftakavebri. Yit eitt kastit sló því á hlitina og gat ekki rött vit aptr, en hvolfdi og sökk á þrem mínútnm. parna fórust eitthvab um 500 manns á einu augnabliki, allir mannvæulegir menn; einn á metal þeirra var sá, er sagt hafti fyrir og rátit ölln um lögun skips þessa; hann höt Coles. At eins fáeinir komnst af. petta varmikil sorgarfregn hör; skatinri var mikill og sviplegr, og þó mest at svo mörgum gótum drengjum. At skipinu sjálfu var og míkill skati, en haun vertr fljótt bættr. Blötin segja í dag, at Rússar se at vopnast í ákafa og draga hergögn samari á vestrlandamærum sínum. Ef þetta eru annab on flugufregnir, getr svo farit, at pjótverjar fál nóg at vimia. AUGLÝSINGAR. — Eptir skýrslu htutaðeiganda sýslumanns hefir 28. Marz síðastliðins og eptirfylgjandi daga rekið af sjó á ýmsum stöðum í Staðarsveit innan Snæ- fellsnessýslu brot af skipum, niöstrum og rám, kaðlar og segl, rn. m., samt tunnur og ýmsa hluti er heyra til fiskiskipaútgjörðar, og er haldið, að alt þetta muni hafa verið af nokkrum frakknesk- i um fiskiskipum, er hafi týnzt. Um sömu rnundir rak og á land í Staðarsveit 29 lík, er menn héldu að hafi verið af skipshöfnunum á skipum þessum. Líkin eru öll óþekt nema eitt, sem menn gátu komizt að raun um að væri lík af frakkneskum skipstjóra að nafni Le Cerf, og á skipbrotunum og öðrum þeim hlutum, er rak, voru engin merki til- greind, nema á einni fjöl nafnið Josephine, Binic, og á nokkrum tunnum merkið: C A N. 1142, og á nokkrum öðrum: N. 16 og ýmsar aðrar tölur; enn fremr er skýrt frá, að einar olíubuxur haíi fundizt með merkinu »SP£CIAITC POVR SA MARINE. AMANGEL BINIC«. Einnig hefir á þeim tíma, sem að ofan er um getið, rekið á land á Akrafjöru í Mýra- og Hnappa- dalssýslu fimm kistur með fatnaði í, meðalakassa, romm-anker og smjörkvartil, og enn fremr kassa með skjölum í, er sáust að hafa tilheyrt manni að nafni Frcmgois Grezet, frá Granville. Hið bjargaða góz hefir eptir ráðstöfun yfir- valdanna verið selt við opinbert uppboð. þeir, sem gjöra vilja tilkall til andvirðisins fyrir hið selda, að gjöldum frá dregnum, innkallast með auglýsingu þessari samkvæmt opnu bréfi 21. Aprílm. 1819 með 2 ára fresti, tii þess að sanna rétt sinn í þessu tilliti fyrir amtmanninum í Vestr- amtinu. Skrífstofu Vestramtsins, Stykkishólmi, 30. Ágúst 1870. Bergur Thorberg. — Nóttina milli hins 24. og 25. þ. m. rak upp á vestrfjöru Loptstaða brotinn pramma eða því um líkt, sem, með því flaki þessi var nokkuð sand- orpinn, varð að rífast talsvert, til þess að honum yrði bjargað undan sjó. Var brak þetta, ásamt tveimr árum brennimerktum með stöfunum j>. 15. virt af hreppstjóra með öðrum manni á 5 rd., en að frádregnum bjarglaunum á 3 rd. 32 sk. Má sá, er getr sannað sig eiganda vitjað til undir- skrifaðs rekamanns ofanskrifaðra 3 rd. 32 sk. að frádreginni borgun fyrir þessa auglýsingu. Gaulverjabæ 29. Septeuiber 1870. P. Ingimundsson. — tíútgengin bref á pósthúsinu: Til Norðr- amtsius F. Thorláksson Akreyri, 8 sk.; 2 bréf til Faktor J. C. Jacobsen Hofsós, 12 sk. hvort; Böd- kersvend Vilhelm Rasmussen, Skonnort Emilie,. Öfjord, 8 sk.; Abelene Hjaltelin, Öfjord, 8 sk.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.