Þjóðólfur - 14.10.1870, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 14.10.1870, Blaðsíða 1
»». ár. Beyltjavflc, Föstudag 14. Október 1870. 46.-47. — SKIPAKOMA. — Póstgnfuskipib Díana hafnabi sig her 8. þ. m. kl. 4e. m.; meb því komn frá J><5ra Mel- steb og bakarasveinn einn; þab hafbl ab færa hlabferrai af vúrum til kaopmanna vorra hér ( Rvík og Hafnarflrbi, því þeir höfbu komib ser svo vií), þegar i vor vib póstmála- stjórulna, aí) ní & leigu sír til handa ölln lestarrúmi skips- ins fram (ír til árslokanna, 6vo aí> bvorki bændafftlagib hér á Seltjarnarnesi ne nbrir hafa getab fengií) neinar vórur hingab fiuttar í þeim 3 síbustn forbunum. — Yflrrettar-procurator Ján Gubmnndsson kom hiugab heim aptr ab norban 2. þ. mán. — K ATJPFÖR. — 30. f. m. Cordnla, 75 tona, skipst. H. W. Nissen (kom hingab frá Hafnarflrbi, hvert hún innflutti vörur) hingaí) flutti hun engar vurur, en útflutti flsk frá Siemsen. — s. d. Mathilde (spánskt gufuskip) 288 tons, skipst. Orbeta frá Bilbao. Innflntti engar viirnr, on flotti iít saltflsk m. m. frá E. Siemsen tn.fl.— l.þ. m. Thor Wþ6r«) (norska gufuskipib Sigf. Eym.) 173 tons, skipst. B. Tellefsen frá Bergen, nieb allrahanda vörur (bæbi til Rvíkr, Sth. og Hf.). — s. d. Cathrine, 92.14/ioo tons, skipst. J. M. Hansen, kom frá Englandi meb salt til E, Siem- sens. — 7. þ. m. Bcrtha, 69 tons, skipst. Wandahl, færíii salt til P. C. Knudtzons & Söns verzlunar hér og syíira frá Li- verpool. — tl. þ. ra. Cito, 75 tons, skipst. A. B. Larsen, kom frá Liverpool meí) salt til Hfjaríiar (Jjorf. Jónath.); hingaí) færir hfín ekkert, en 4 afe sækja hingaí) flsk og fara meí) hann tii Spánar. — EMCÆTTASKIPAN, lausn frá embœtti o. fi. Um dagana 19.—21. f. m. tók sýslumaður Eggert O. Briem aptr við embætti sínu í Skagafjarðar- sýslu, jafnsnart og hann hafði út leyst sýslugjöld þau, er hann liafði verið kominn í skuld um við konungssjóðinn, þegar honum fyrir þær sakir var vikið frá um sinn. — Með póstskipsferðinni næstu fyrri (31. Agúst) hafði lögstjórnin lagt fyrir amt- manninn í Norðr- og Austr-amtinu að víkja um sinn frá embættum sínum Stefáni Thorarensen, bæarfógeta á Akreyri og sýslumanni í Eyafjarðar- sýslu, en jafnsnart skyldi byrja réttarrannsókn um atferli það, er olli þessu, og svo, að líkindum, aðra embættisfærslu hans. Kand. jur. Jón (Asmunds- son) Johnsen frá Odda reið þá jafnsnart norðr til Eyafjarðar (mun hafa komið að Friðriksgáfu að kveldi 20. f. mán.), til þess að gjöra amtmanni kost á sér lil að taka við embættunum um sinn; og þar sem hann, (kand. Jón A. Johnsen), er enn ókominn að norðan, það menn framast vita, þá — 181 ræðr að llkindum, að amtmaðr hafi sett hann til að gegna báðum þessum embættum. — Með kon- ungsúrskurði 15. f. mán., er nú kom með póst- skipinu, hefir konungr vor veitt amtmanninum í Norðr- og Austr-amtinu Jörgen Peter Havstein lausn í náð frá embætti hans, frá 1. degi Nóvem- ber þ. árs, með eptirlaunum samkvæmt eptirlauna- iögunum. Eptir fyrirlagi lögstjórnarinnar hefir stiptamtið nú sett kanselíráð Óle Worm Smith á Seyðisfirði, sýslumann í Norðr-Múlasýslu, til að taka að sér stjórn amtmannsembættisins frá sama degi, og var bráðaboð sent héðan norðr til Eya- fjarðar að morgni 10. þ. mán. til að færa boðskap þenna. Sjálfsagt mun stjórnin og hafa jafnframt lagt fyrir stiptamtmann, hvað af raða skyldi um stjórn Norðr- og Astr-amtsins, ef svo færi að 0. W. Smith gæti eðr vildi eigi takast hana á hendr, en um þau úrræði vita menn ekkert að svo komnu, eins og öllum gefr að skilja. — Með þessu póstskipi komu «ISÝ-FÉLAGS- RIT» XXVII. ár, 1870, Khöfn, 1 — 197 bls. Að- alritgjörðin er: «Um stjórnarbótarmálið», bls-1 — 188; þá eru 2 kvæði, 189—192, og einn Hæsta- réttardómr (fraárinu 1862). Ritgjörðin um stjórn- arbótarmálið skiptist í þessa fjóra aðalkafla: 1. stjórnarmálið á Alþingi 1869; 2. umræður á Landsþingi Dana 1870; 3. uppástungur stjórnar- innar til Fólksþingsins, og 4. helztu blaðaþættir um stjórnarmálið. — UVAL rak & Nes-roka { Selvogi (eign sira Stefiíns k Kálfatjörn) 7. þ. mán. milli 40 — 70 álna milli skuría, talsvert flegiun ab spiki; nákvœmari nppl^singar vauta euu. - VERZLUN NORDMANNA. — pes* er getið, að gufuskipið «Þór» frá Björgvin kom hingað <á höfn 1. þ. mán. og færði Sigfús okkar Eymunds- son, með heilu og höldnu, og hlaðfermi af alls konar vöru. Með því kom einnig ungr Björgvinar- maðr Arnfinnson að nafni, ættingi eðr sonr eins þeirra stórkaupmanna, er hafa lagt fram fe til að byrja verzlan þessa hér við land og haltla henni uppi; hann kom nú að eins kynnisferð og fór svoheimaptr með «pór», er hann lagði héðan til

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.