Þjóðólfur - 14.10.1870, Síða 1

Þjóðólfur - 14.10.1870, Síða 1
2». ár. Beykjavflc, Föstudag 14. Október 1870. 46.-47, — SKIPAKOMA. — Póstgnftisklplí) Díana hafnaíi sig hftr 8. þ. m. kl. 4 e. m.; meí) því komn frú J>6ra Mel- steb og bakarasveinn einn; þab hafbi ab íæra hlabferml af vórnm til kanpmanna vorra hór í Bvík og Hafnarflrþi, því þeir hófbn komib sór svo vib, þegar í vor vib póstmála- stjórnina, ab ná á leigu sór til handa ólln lestarrúmi skips- ins fram úr til árslokanna, svo ab hvorki bændafólagib hór á Seltjarnarnesi né abrir hafa getab fengib neinar vórnr hingab fluttar í þeim 3 síbustn forímnum. — Yflrréttar-procnrator Jón Gubmnndsson kom hiugab hoim aptr ab norban 2. þ. mán. — KADPFÖB. — 30. f. m.Cordnla, 75tons, skipst. H.W. Nissen (kom hingab frá llafnarflrbi, hvert hún innflntti vörur) hingab flutti hún engar vörnr, en útflutti flsk frá Siemsen. — s. d. Mathilde (spáuskt gufnskip) 288 tons, skipst. Orbeta frá Bilbao. Innflnttí engar vörur, on flotti út saltflsk m. m. frá E. Siemsen m.fl.—1. þ. m. Thor (,,I>ór“) (norska gufuskipib Sigf. Eym.) 173 tons, skipst. B. Tellefsen frá Bergen, meb allrahanda vörur (bæbi til Bvíltr, Sth. og Hf.). — s. d. Cathrine, 92.I4/ioo tons, skipst. J. M. Hansen, kom frá Englandi meb salt til E. Siem- sens. — 7. þ. m. Bertha, 69 tons, skipst. Wandahl, færbi salt til P. C. Knudtzons & Sóns verzlnnar hér og sybra frá Li- verpool. — 11. þ. m. Cito, 75 tons, skipst. A. B. Larsen, kom frá Liverpoo! meb salt til Hfjarbar (J>orf. Jónath.); hingab færir hún ekkeit, en á ab sækja hingab flsk og fara meí) hann tii Spánar. — EMBÆTTASIÍIPAN, lausn frá embœtti o. ft. Um dagana 19.—21. f. m. tók sýslumaður Eggert O. Briem aptr við embætti sínu í Skagafjarðar- sýsln, jofnsnart og hann hafði út leyst sýslugjöld þau, er hann hafði verið kominn í skuld um við konungssjóðinn, þegar honum fyrir þær sakir var vikið frá um sinn. — Með póstskipsferðinni næstu fyrri (31. Ágúst) hafði lögstjórnin lagt fyrir amt- manninn í Norðr- og Austr-amtinu að víkja um sinn frá embættum sínum Stefáni Thorarensen, bæarfógeta á Akreyri og sýslumanni í Eyafjarðar- sýslu, en jafnsnart skvldi byrja réttarrannsókn um atferli það, cr olli þessu, og svo, að líkindum, aðra embættisfærslu hans. Kand. jur. Jón (Ásmunds- son) Johnsen frá Odda reið þá jafnsnart norðr til Eyafjarðar (mun liafa komið að Friðriksgáfu að kveldi 20. f. mán.), til þess að gjöra amtmanni kost á sér til að taka við embættunum um sinn; og þar sem hann, (kand. Jón A. Johnsen), er enn ókominn að norðan, það menn framast vita, þá ræðr að líkindum, að amtmaðr baQ sett hann til að gegna báðum þessum embættum. — Með kon- ungsúrskurði 15. f. mán., er nú kom með póst- skipinu, hefir konungr vor veitt amtmanninum í Norðr- og Austr-amtinu Jörgen Peter Havstein lausn í náð frá embætti hans, frá 1. degi Nóvem- ber þ. árs, með eptirlaunum samkvæmt eptirlauna- iögunum. Eptir fyrirlagi lögstjórnarinnar hefir stiptamtið nú sett kanselíráð Öle Worm Smith á Seyðisfirði, sýslumann í Norðr-Múlasýslu, til að taka að sér stjórn amtmannsembættisins frá sama degi, og var bráðaboð sent héðan norðr til Eya- fjarðar að morgni 10. þ. mán. til að færa boðskap þenna. Sjálfsagt mun stjórnin og hafa jafnframt lagt fyrir stiptamtmann, hvað af ráða skyldi um stjórn Norðr- og Astr-amtsins, ef svo færi að 0. W. Smith gæti eðr vildi eigi takast hana á hendr, en um þau úrræði vita menn ekkert að svo komnu, eins og öllum gefr að skilja. — Með þessu póstskipi komu «NÝ-FÉLAGS- RIT» XXVII. ár, 1870, Khöfn, 1—197 bls. Að- alritgjörðin er: «Um stjórnarbótarmálið», bls-1 — 188; þá eru 2 kvæði, 189—192, og einn Hæsta- réttardómr (frá árinu 1862). Ritgjörðin um stjórn- arbótarmálið skiptist í þessa fjóra aðalkafia: 1. stjórnarmálið á Alþingi 1869; 2. umræður á Landsþingi llana 1870; 3. uppástungur stjórnar- innar til Fólksþingsins, og 4. helztu blaðaþættir um stjórnarmálið. — UVAL rak á Nes-roka í Selvogi (eign sira Stefáns tí Kálfatjörn) 7. þ. mán. milli 40 — 70 álna milli sknrba, talsvert fleginn ab spiki; nákvæmari upplýsiugar vauta enn. - VERZLUN NORÐMANNA. þess er getið, að gufuskipið «Þór» frá Iljörgvin kom hingað á höfn 1. þ. mán. og færði Sigfús okkar Eymunds- son, með heilu og höldnu, og hlaðfermi af alls konar vöru. Með því kom einnig ungr Björgvinar- maðr Arnfinnson að nafni, ættingi eðr sonr eins þeirra stórkaupmanna, er hafa lagt fram fé til að byrja verzlan þessa hér við land og halda henni uppi; hann kom nú að eins kynnisferð og fór svoheimaptr með «J>ór», er hann lagði héðan til — 181 —

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.