Þjóðólfur - 14.10.1870, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 14.10.1870, Blaðsíða 8
— 188 — Til VestramtsÍDs: Kjöbmand Benidictzen Stikk- isholm, 8 sk.; Skipper P. E. Jacobsen, Jagt Vic- torie Budenstad, 16 sk.; Politimester St. Bjarnar- son ísafjorð, 8 sk.; Fru Louise Thostrup Ise- fjord, 8 sk.; Factor Riis, Isefjord, 8 sk.; Valde- mar Krogsted, Förer af Jagten Maagen, Ise- fjord, 12sk.; Chæsten Tönnesen pr. Capt. Homin, Skonnert Augusta, Önunderfjord, 12 sk.; R. H. S. Thygesen, adr. Kjöbm. II. Jonsen Önunderfjord, 12 sk.; Mad. Th. Thorsteinsson, Æðö ved Isefjord, 8 sk.; A. Homin, Förer af Skonnorten Augussa, Önunderfjord, 12 sk.; Jens Andersen, Skonnert Augusta, Önunderfjord, 12sk.; Captain P. K. Homin, Jagten de Tre Brödre, Isefjord, 12 sk.; Styrmand N. H. Larsen, Skonnert Amphitrite, Isefjord, 8 sk.; Styrmand P. I. Iíoch, Capt. Stjerne, Slup Lovise, Önunderfjörd, 12 sk.; Anton Olsen, Huggerten Tygebai, Isefjord, 8 sk.; Söemand Hans Fronsen, Galiasen Lovise, Stykkesholm, 8 sk.; Jörgen Nicolai Sörensen, Skonnert Augusta, Flateyri, 12 sk.; Capt. Ibsen, Skonnert Coureer, Isefjord, 12 sk.; 2 bréf til herra Vilhelm Ilolm, Isefjord, annað 8sk., en hitt 12sk. Pósthúsinu í Hoylíjavik 15. Sept. 1870. O. Finsen. — Ilér með gjörist kunnugt, að til kaups fyrir viðnnanlegt verð fæst hákarlajagtin »01ga» á Vest- mannaeyum, að stærð 11 lestir, 10 ára gömul, úr eik, með rá og reiða og öllu tilheyrandi, svo sem tvennum seglum, 3 hafnarakkerum með til- heyrandi járnkeðjum, öllum hákarlatilfæringum, þar á meðal 2 hákarlaakkerum og 200 faðma legutogi, að öllu leyti í bezta ásigkomulagi, og reynd að vera gott skip í sjó að leggja. J>eim, sem kynni að vilja fá nefnt skip til kaups, mætti þóknast sem fyrst að snúa sér til einhvers af oss undir- skrifuðum sameignarmönnum, til að semja um kaupin. Vestmamiaeyum þann 16. Júlí 1870. Jón Jónsson. Þ. Jónsson. H. Einarsson. Á. Diðriksson. I. Jónsson. — J>ar eð eg undirskrifaðr, sem bý hér við fátæk efni, hefl um næstliðin ár orðið fyrir og verð daglega fyrir þeirri aðsókn og gestanauð, einkum nætrgistingum af ferðamönnum, sem eg ekki get með neinu móti undir risið, nema að einhverju sé við mig séð, svo læt eg hér með allan almenning vita, að eg verð að hætta að hýsa menn og veita þeim beina, nema því að eins að einn og sérhver, sem þessa beiðist, borgi sann- gjarnlega hvað eina er hann hér vill láta að sér beina. Aruarnesi í Álptaneshreppi, 6. Okt. 1870. Jóhannes Filippusson. — Gráblesúttr foli 2 vetra, mark: sýlt hægra, fjöftr framan vinstra, heflr veriíí her í heimahúgum 1 ár, og heflr verib lýst munnlega af kunnngum mónnum, og enginn komií) eig- andi; því vildi eg úska, ab rettr eigandi vildi gefa 8ig fram, og borgi sanngjarnan kostnaþ og þessa auglýsingu; annars verílr hann seldr viþ opinbert nppboft. Innra-Húlmi, 20. Septembor 1870. Kr. Símonarson. — Jarpr hestr, újárnaþr, úafrakaþr, meí> mark: sneiSrifa?) aptan hægra, stúfrifaþ vinstra, kom aí> Kalmannstnngn á lest- nm í vor, á stroki sunnan aí>, og getr eigandi vitjaþ hans gegn 8anngjarnri þúknun fyrir hirþingu og borgun á auglýs- ingu þessari. Stefán Ólafsson. — Hestr rauíltoppskjúttr, meþallagi stúr, 8 vetra, gúþgengr, aljárnatir meí) sex boruímm dragstöppum, mark: gagnbitat) viustra, tapaíiist í Fossvogi núttiua 6 —7. þ. mán. og er betiit) a?> halda til skila aí> Súleyarbakka í Hruna- mannahreppi. Brynjólfr Einarsson. — I sumar 12. Júlí tapaíiist á nortirleit) bjá Reynisvatnt í Mosfellssveit hestr met> reiþingi, vænnm klyfbera og nýleg- um gjöríium; álagsdýnan úr torfl, klakkameldýnur fútiraþar met) 6triga; taumbandsslitr um háisinn. Hestrinn jarpr á lit, meb Htla etjuruu framan í höftíinn, úalfoxtr, en met) stuttu faxi og tagli, fremr lítill, aljárnatir met) fjúrborutuui skeifum. Eigandann minnir at) mark se: standfjötr aptau bæt)i. Ef einhver heflr fundit) et>a flnnr hestinn, er hann betiinn at) koma honum þaí) fyrsta til búndans f>úrt)ar þúrís- arsonar á Vola í Hranngertlishreppi mút sanngjarnri borgnn hjá uudirskrifuímm. Breitabúlstötum á Alptanesi 14. Oktúber 1870. B. Björnsson. — A veginnm frá Öskjuhlít) og nitir til Reykjavíkr glataV ist hjá mer baukr úr mahognatré látúnsbúinn, og á stóttinni merktr B. M., og vil eg biíija þann, er flnua kynni, aí> skila honum auriaþhvort til mín eíla í Apotekib mút hæfllegum fundarlaunum. Brynjólfr Magnússon á Dysjum í Garðahverfi. — Múgrár hestr 5 vetra, aljámatlr, afrakatír, mark: stúfrifat) hægra, gagufjatrat viustra, tapaþist frá Heynesi á Akranesi seint í Maí næstliíiií) vor, og bií) eg hvern sem hitta kann ati halda til skila og gjöra vísbending af mút sann- gjarnri borgun at> Hústrfelli í Hálsasveit. Ingibjörg Jónsdóttir. PRESTAKÖI.L. Veitt: Miíldalr í Arnessýsln 26. Sept. kand. theol. Hann- esi Stephensen í Reykjavík; aíirir súttu eigi. — Næsta blai), lokablaí 22. árs: mánudag 17. þ. mán. Afgreiðslustofa J>jóðólfs: Aðalstræti Æ 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundssmi. Prentaþr ( prentsmitju íslands. Einar þúrtarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.