Þjóðólfur - 11.11.1870, Blaðsíða 1
93. ár.
Reykjavík, Föstudag 11. Nóvember 1870.
1.-9.
— Póstskipií) Diana lagfci hiian a?) morgni 19. f. man.
Me% því tókn s£r nii far til Khafnar kaupmennirnir \V. Fischer
tne’b syni sínnm Friíirik, er hér var fermdr í sumar, og konsni M.
Smith; húsfrú Sigrííir Guílmundsen og frk. Asa hennar dúttir;
skipshafnirnar af fieim 3 skipum sem sleit hér upp í ofsavelr-
inu 21. Septbr. þ. á.: „Nancy". Niels Ebbesen, og af Eyrar-
bakkaskipinu (sbr. f. áis þ>]ú?)(51f 174. bls.) túkn sér einnig
far heimleilis meí) þessari ferí).
SKIPAKOMA
2. þ. mán. kom galeas Lovisa til kanpmanns P. Dnns 1
Keflavík, meí) alskonar vóru eptir nál. 20 daga ferb frá Khiifn.
f>ab færbi þaban dagbliib og bréf fiá 6.—8. f. mán.
Síðari liluta f. m. andaðist að Melstað í Miðfirði,
að sögn úr taugaveiki, prófastrinn sira Guðmundr
Vigfússon, merkisprestr og ágætr maðr eins og
alkunnugt er; hann mun nú hafa verið 56—57 ára.
— Skipstrand. — 15. Septbr. þ. á., þegar jagtin Vil-
helmine Sóeborg, skipstjúri Ileinzemann, eign agents H. A.
Glansens f Khófn, en fermd nál. 190 tnnrium hákallslýsis er
kanpmabr Sveinn Gubmnndsson átti, lá seglbúin til Hafnar
þar rétt fyrir utan skipalegnna vib Búbir, rak liana þar í
Jand, í hvassvebri, og laskabist svo ab ekki var sjiifær svo ab
selt var bæbi skip og farmr vib nppbob; mennirnir komnst
allir af lífs og heilir. Vib nppbobib mnn skipskrokkrinn sjálfr
hafa selzt nál. 160 rd. eptir þvf sem oss er skrifab, en abrir
hafa fengib í bréfurn, ab 6kipib (alt?) hall komizt á .300 rd.,
og getr hvorttveggja satt verib, hafi reibi, segl, akkerisfestar
og ónnnr reibsla verib seld sér í lagi fyrir nál. 140 rd.; lýsib
er sagt ab hafl selzt á uál. 10 rd. tunrian npp og ofan, og
hafa þú tunnurnar sjálfar verib lítt bilabar, senr sjá má af
því, ab Sv. G. er keypti þab alt ebr mestalt sjálfr, túk þegar
eina hákalladoggu sína, or komin var upp í sátr, setti á llot
og reiddi, hlúb haua meb þes6u sama lýsi og setti Heinzemann
fyrir og sendi til Hafnar.
— Af «stríðinu» milli Fraklca og Frússa
spurðist lítið með þessu skipi, enda fór það eigi
nema einum 10 dögum síðar en síðasta póstskip
frá Khöfn. f>essa fyrstu dagana af Október hafði
eigi orðið neinn mikill eðr mannskæðr slagr; Pa-
rísarborg var ótekin af Prússum þótt þeir héldi
enn uppi umsátrinu, og Bazaine hélt sér enn (
Metz-festingunni, með sínar nál. 50—60,000 úr-
valaliðs. en eigi náði hann að heldr að rjúfa og
brjótast í gegnum umsrtrs-fylkingar Prússa, þótt
hann hafði leitað á það með snörpum áhlaupum
optar en eitt sinn, og viljað rjúfa svo fyrirsátrslið
Prússa, að annaðhvort gæti hann rutt sér og sínu
— 1
iiði til brottgöngu, svo að hann mætti sameinast
meginher Frakka, er hefst við slagbúinn þar vestr
og innar í landinu, eðr og að sá meginher eðr
yfirborð hans næði að sameinast Metz-liðinu. Er
nú í blöðunum getið eins þessleiðis áhlaups Ba-
zaines um öndverðan f. -mán., og er talið eitt hið
snarpasta; en Prússar stóðu enn fast fyrir og
hrundu þeim Bazaine af sér svo Frakkar urðu
undan að hopa og til Metz, og segir í blöðunum
að mannfallið muni hafa orðið jafnt af báðum og
hvorirtveggju talið sér sigrinn. En þar sem Prúss-
ar hafa aðalherbúðir sínar á Chalons-völlunum, —
það er nálægt miðja vega milli Metz og Parísar-
borgar, og háfa svo þar eins konar miðpunkt til
tálmalausrar samtengingar og samgöngu millihvoru-
tveggju umsátrsliðsins,- þar var nú farið að brydda
á mjög skæðum óvini í liði þeirra, ef hann magn-
aðist, en það er Colerasóttin; en eigi gjöra blöðin
orð á að hún hafi verið skæð orðin enn, þegar
síðast spurðist.
— Hvalrekar. •— Öndverblega I f. mSn., hafbi rekib
allmikib stykki af hval á svo nefndan „Hnausastúf“ í Mebal-
landi, en verib mjóg fiegib ab spiki; avo eagbl mabr er hér
kom rakleibis anstan úr Hornaflrbi eptir mibjan f. mán. —•
15. s. mán' eást úr Grlndavík hvar dauban hval mikinn bar
á floti þar vestr meb stróndinni; hann var nokknb fleginn ab
spiki; 3bátar brntnst út þar í Járngerbarstaba-hverflnn, kom-
nst út ab hvalrinm, og gátn skorib, og náb af honnm eigi all-
litln af skipi, því lýsistnnna varb ab sógn í hverja 2 hlnti, en
engan kost áttn þeir á ab koma festnm I hvalinn og rúa til
lands, af því ilt var í sjúinn og túk ab brima. — A Hranns-
reka þar I sömn sveitinni rak opp beinagrind af hval
meb litln rengi og þvesti en engn spiki; hálfan landhlrit
hvala, livar sem þar reka. taka þær tvær kirkjut: Skálholtskirkja
og kirkjan þar ab Stab, en hinn helmingrinn skiptist Jófnnm
skiptum milli þeirra 7 fornn lögbýla sem þar ern í sveitinni;
hvort þessara býla fékk nú í landhlnt sinn af þessnm hval
nál. 8 vættir af rengi og þvesti. — Beiniu, er iandelgandi,
þar sem hvalirin rekr, kvab einn eiga, túk öll út, ábr þeim
yrbi bjargab nndan sjú.
— Hnndafár og hrossa. — Hundafárib, er menn seg|H
ab hafl kouiib upp á Seybisflrbl í sumar, og eigi bryddi hér
neitt á sybra fyr en eptir komn September-pústskipsius hing-
ab, heflr sýnt sig all-skætt og náb fskyggilegri útbreibsla hér
víbsvegar rim næstn sveitirnar; sagt er þab nú bæbi vlbsvegar
úr Borgarflrbl og næstn sveitnnnm fyrir anstan fjallib, ab þar
sé mörg heimili og víbs vegar orbin hnndlans. — Dýralækn-