Þjóðólfur - 11.11.1870, Qupperneq 6

Þjóðólfur - 11.11.1870, Qupperneq 6
6 rd. sk. Rd. Sk. o, innan Dalasýslu ... 30 2 b, — Rarðastrandarsýslu . 33 82 c, — Isafjarðarsýslu . . . 296 75 350 63 2. Á árinu 1869 hefir verið unnið að vega- bótum áþjóðvegum: rd. sk. o, innan Mýra- og Hnappad.s. fyrir 327 46 b, — Snæfellsnesýslu . . — 202 3 c, — Dalasýslu . . . . — 189 55 d, — Barðastrandarsýslu . — 42 » e, — ísafjarðarsýslu . . — 315 32 f, — Strandasýslu . . . — 109 »j 135 40 3. Eptirstöðvar við árslok 1869: o, í Mýra- og Hnappadalssýlu 101 85 b, - Snæfellsnessýslu ... 28 37 c, - Dalasýslu................... 26 52 d, - Barðastrandarsýslu . . 170 56 e, - Strandasýslu .... 75 35 402 73 Tilsamans 1948 80 Skrifstofu Vestramtsins, Stykkishtílmi, 22. September 1870. Beryur Thorberg. Af því oss þykir mjög vel fallið að geta þess opinberlega í blöðunum, sem gjört er eða fram- kvtemt í almennar þarfir, enda þótt Iítið sé, þá biðjum vér í umboði félagsstjórnarinnar hinn hátt- virta útgefara þjóðólfs að taka línur þessar í blað sitt. Eins mun og sljórnarnefnd sjóðsins láta sér hugfast, að auglýsa smámsaman ástand sjóðsins, einkum ef einhver mannvinr utanbéraðs yrði til þess að rétta sjóðnum hjálparhönd. Grímsneshroppi, 25. d. Septemberm. 1870. Jón Jónsson, Þorkell Jónsson, ekrifari. formaílr. — Ekki alifáir, er eg hefl átt tai vií), hafa drítta?) aíi mfcr, aí) cg mmidi vera hofondr a?) grein nokknrri, er stendr í þ. á pjáþólfl Nr. 44—45 ineí) undirskript: „Leik- bróÍ>ir“. Meþ því eg nú hvorki vil hafa lof eþr lastfyrir þaí), sem og ekki á skilib, þá lýsi eg hir me?) yflr, án þeBS aí) leggja nokkurn dóm á teþa grein, a?) eg á ekki eitt or?> í henni, enda vildi eg ekki láta prenta eptir mig neitt þa?>, er eg ekki heí?)i oinur?) til a?) rita nafn mitt undir, hver sem f hlut œtti. Ilvauimi í Nor?)rárdal 22. Okt. 1870. G. þorvaldr Stefánsson. SKÝRSLA um stofnun og vöxt eltlmasjóðs Grímsneshrepps i Árnessýslu. Af því reynslan var búin að sannfæra oss um það, að ástand ekknanna er opt í rnörgu tilliti lakara en annara manna í félaginu,þá varáhaust- fundi árið 1 8 65 borin upp lijáoss sú uppástunga, að stofna með frjálsum samskotum sjóð til styrkt- ar hinum mestþurfandi ekkjum í hreppnum. Uppá- stungu þessari var strax gefinn góðr rómr, og samstundis kosin 7 manna nefnd til að koma fyr- irtæki þessu á fót og haía alla stjórn á hendi á fé því, er sjóðnum kynni að bætast; átti svo nefnd þessi fyrsta fund með sér 24. Nóv. s. á. Samdi hún þá ávarp til innbúa hreppsins um fjárframlag til sjóðsins; einnig samdi hún þá og samþykti lög fyrir stofnun þessa, kaus af sínum flokki formann, skrifara og gjaldkera. Nefndin er kosin á hverj- um haustfundi, nema hvað sveitarstjórnin er sjálf- kjörin, sarnkvæmt lögum félagsins. Sjóðr þessi er nú orðinn að upphæð af gjöf- um og vöxtum af þeim 1 43 rd. 7 7 sk. J»ótt hér sé ekki rúm að auglýsa, hvað hver einn hefir gefið, viljnm vér geta þess, að sátta- maðr sgr. Guðm. Ólafsson á Ásgarði hefir heitið 1 rd. árstillagi frá fyrstu slofnun sjóðsins, og óð- alsbóndi þorleifr Eyólfsson á Efstadal hefir með gjafabréfi ánafnað sjóðnum á lOhesta af skóg ár- lega í 6 ár. — Til alþýðusltóla þess, sem eg hefi áformað að stofna á jörðinni Hvalcyri í Gulibringusýslu, hefir herra kaupmaðr Daníel A. Johnsen i Kaup- mannahöfn gefið 200 rd. með fyrirheiti um, að vilja styrkja stofnun þessa framvegis. Fyrir þessa höfðinglegu gjöf votta eg gefandanum innilegasta þakklæti1. GSrbom 2. Nóvember 1870. Pórarinn Böðvarsson. AUGLÝSINGAR. — Eptir skýrslu litutaðeiganda sýslumanns hefir 28. Marz síðastliðins og eptirfylgjandi daga rekið af sjó á ýmsum stöðum í Staðarsveit innan Snæ- fellsnessýslu brot af skipum, möstrum og rám, kaðlar og segl, rn. m., samt tunnur og ýmsa hluti er heyra til fiskiskipaútgjörðar, og er haldið, að alt þetta muni hafa verið af nokkrum frakknesk- um fiskiskipum, er hafi týnzt. Um sömu mundir rak og á land ( Staðarsveit 29 lík, er menn héldu að hafi verið af skipshöfnunum á skipum þessum. Líkin eru öll óþekt nema eitt, sem menn gátu komizt að raun um að væri lík af frakkneskum skipstjóra að nafni Le Cerf, og á skipbrotunum og öðrum þeim hlutum, er rak, voru engin merki til- 1) Eptir því sem vér höfum samispurt, keypti prófastr sira þórariun Búbvarsson sjálfr Jórbina Hvaleyrí næstliþiþ aumar, og gaf hana þá þegar til þess a7> þar skyldi stofna alþjbuskóla í Gullbringusfslu e?>r KJalaruesþingi enu forua. Næsta bla?) mun geta fært nákvæmari skýrslu nm þotta frá sjálfum erium veglynda gefanda. llitst.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.