Þjóðólfur - 11.11.1870, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 11.11.1870, Blaðsíða 7
7 — greind, nema á einni fjöl nafnið Josephine, Binic, °g á nokkrum tunnum merkið: C A N. 1142, og á nokkrum öðrum: N. 16 og ýmsar aðrar tölur; enn fremr er skýrt frá, að einar olíubuxur haQ lundizt með merkinu "SPECÍAITC POVR SA marine. amangel binic«. Einnig hefir á þeim tíma, sem að ofan er um getið, rekið á land á Akrafjöru í Mýra- og Ilnappa- dalssýslu fimm kistur með fatnaði í, meðalakassa, r°mm-anker og smjörkvartil, og enn fremr kassa með skjölum í, er sáust að hafa tilheyrt manni að nafni Frangois Grezet, frá Granville. Bið bjargaða góz hefir eptir ráðstöfun yfir- valdanna verið selt við opinbert uppboð. t>eir, sem gjöra vilja tilkall til andvirðisins lynr hiðselda, að gjöldum frá dregnum, innkallast með auglýsingu þessari samkvæmt opnu bréfi 21. pnlm. 1819 með 2 ára fresti, til þess að sanna ett sinn . þessu tilliti fyrir amtm. í Vestramtinu. nlstofu Vastrarntsins, Stj-kkishólmi, 80. Ágúst 1870. Bergur Thorberg. heit o“er. með lnnkallast erfingjarnir eptir Sofiu h fri í Skinnastaða- an árs aniai'lst á næslt. vetri, lil þcss inn- g! „ ^ _ ags ^á birtingu þessa innkalls að gefa Slg fratn vtð mig 0„ sanna erfðarétt sinnn. krifstoín pingejarsýslu 27. Júlí 1870. B. h. Sveinbförnsson. . F°studaginn 23. Desemberm. næstk. kl. 12 Selt^ameThtpp^fr kSkÍp'afundr á lleykJavik í danarbúi Ujarl- ar Jonssonar frá Skálrnhrait: i « , , ie, „ . . . , 1'a|rnholti, hvað hér með birt- ist erfingjum hins framliðna. Skrifstofu Gullbringn og KjúsarnýsU, 4. Nóv. 1870. Clausen. — Sakir sóttar, ernúsem stpnrir skæð f hrossum á Seltfarnarnesi, ‘"eð fyrst um sinn, að nokkur hestr komi inn fyr- ’.r takmörk þess svæðis, er sóttin nær yflr nefnil lnn fyrir bæina Eiði og Lambastaði á Seltjarnar- nesii þar eð þeim hestum mun verða haldið föst- um og þeirra gætt á kostnað eigandanna. Skrifstofu Gullbringu og Kjósarsjslu 9. Nóv. 1870. Clausen. ~ JÖRÐ TIL UPPBOÐS. — Miðvikudaginn lnnn 12. Desemberm. á hádegi kl. 12 verðr haldið opinbert uppboð á þinghúsi Seltjarnarness í Heykja- ^ vík, hvar þá, eptir beiðni hlutaðeigandi eigenda, verðr seld, ef viðunanlegt boð fæst, Vs jörðin Eyvindarstaðir íÁiptaneshreppi og Gullbringu- j sýslu 15 hndr. 65 ál. að dýrleika eplir hinni nýu jarðabók. — Eigninni fylgir: 1. Hálf heimajörðin Eyvindarstaðir, ásamt tilheyr- andi húsum, kálgarði, 3 kýrvöllum og 4 vætta landskuld í saltfiski. 2. Hjáleigan Norðrkot, með tilheyrandi húsum 1 kýrvelli, kálgarði og 2 vætta landskuld í salt- fiski. 3. Iljáleigan Stefánslcot, með tilheyrandi húsum, 1 kýrvelli, kálgarði og 2 vætta landskuld í saltfiski. Jörðunum fylgir enn fremr hægunnið og víð- áttumikið mótak, góð torfrista, góð sumarbeit fyrir kýr, þangskurðr, sölvatekja, enn fremr góð vör og ágætar siægjur. Jarðirnar verða boðnar upp fyrst hver fyrir sig og síðan allar í einu. Kotin verða laus í far- dögum 1871, en heimajörðin eigi fyr en ífardög- um 1872. Uppboðsskilmálar munu verða til sýnis á upp- boðsstaðnum og sömuleiðis 8 dögum áðr á skrif- stofu sýslunnar. Skrifstofu Gullbr. og Kjósarsýslu, 9. Nóvemberm. 1870. Clausen. — Hálf jörðin S t e i n s h o 1 t í Leirársveit (öil 12 hndr. forn, en 9 lindr. 48 áln. 1861) fœst til lcaups, óveðdregin að öllu- Leigumáli liálflend- unnar er nú: 1‘/3 ásauðarkúgiidi og 30 úln. land- skuld í fríðu. J»eir, sem vilja kaupa, mega semja nákvæmar við ritstjóra Þjóðólfs. — Eg undirskrifaðr, sem er orðinn meðlimr bóksalafélagsins í Kaupmannahöfn, hcfi nú fengið til sölu talsvert af bókum i ýmsum vísindagrein- um bæði frá Kaupmannahöfn, Bergen og bækr prentaðar hér í Ileykjavík, og fást þessar bækr hjá mér með sama verði og hjá öðrum bóksöl- um. Einnig geta menn pantað hjá mér hverjar bækr, sem fáanlegar eru og á hverju máli sem er. En fremr hefi eg til sölu alls konar pappír, skrifbækr, umslög og önnur ritföng. Sölubúð mín er í íveruhúsi mínu á Austrvelli Nr. 1. Reykjavík 11. Okt. 1870. O. Finsen. Óútgengin bréf á pósthúsinu. NorSramtlíu Kjólfr Sveinsson Litlaskógi í EyjafjarS- ars. 8 sk., E. Magnusson á Una-Ósi tljaltastabahrepp í Nortir- múlas. 12 sk., Assistent Jeus Holm SoydesfjSrd 12 sk., Einar Ásmundsson x Nesi 67 sk., Herr I. Holm Hofsós 24 sk, Han- <Jels Elev II. Nilsen Eskefjord 10 sk, Herr Carl Tullinius Eskefjord 16 sk., Styrmand F. C. Jensen ombord i Skalla- grimur Seydosfjord 12 sk.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.