Þjóðólfur - 11.11.1870, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 11.11.1870, Blaðsíða 5
— 5 — tnyki í nefnifalli, heldr mykr, t. d.: = þar höfðu verit um vetrinn nautabrunnar, er mykrin hafði fallit á ísinn, Heimskringla, 48s (Ungers útg.). Á xx. bls., fyrra dálki, er talað um lýsingarorð, er eigi sé saman dregin, jafnvel í foruum ritum, og þar á meðal er nefnt orðið syndugr; það reynist eigirétt, þvíað í Frumpörtum, 172b, stendr: hegna scal svndgan. Á sömu bls., 2. dálki neðarlega, er talað um, að i sé felt úr hinum viðtengda greini 1 þágufalli karlkendra orða, og þannig sé sagt og ntað reiknum, bekltnum, enn eigi reikinum, beltk- inum; þetta kann að vera rétt um hið núveranda mál, enn er eigi rétt um fornmálið. þannig segir í IS’jáls sögu, 58s: Bryniolfr gengr með reikinum allt at honom. Á xxi. bls., þar sem töluorðið fjórir er hneigt, er nefnifali og þolfall í fleirtölu í hvor- ugkyni látið vera fjögr, enn í orðabókinni (undir orðinu fjórir) fjögur, og er það liin rétta mynd; á sömu bls. eru tilfœrðar orðmyndirnar tuttugasti, þrítugasti, fertugasti, o. s. frv., og er þar eigi talað um, hvort þessar orðmyndir sé fornar eðr nýjar. Engar af þessum orðmyndum eru fornar. 1 ornmenn sögðu tuttugti eða tvítjándi, þritugti eða þrítugandi, fertugandi, fimtugandi, o. s. frv. Ef orðmyndin áttatugasti, Sturl. 5,29: II 155, stendr f skinnbókinni ÁM. 122 A. 2., þá gæti þessar orðmyndir, er endast k-tugasti, verið frá 14. öld. það væri fróðlegt að vita, hve snemma slíkar myndir fyndist. Á xxii. bls., þar sem sagnorðin eru hneigð og þar á meðal sagnorðið vaka, er hluttaksorð bðinnar tiðar af þessu sagnorði látið vera vaktr, v°kt, vakat. Hér er tveim sagnorðum slengt sam- atl) nefnilega vaka og vekja. Elzta mynd hlut- taksorðsins aí sagnorðinu vekja er vakiðr, þar næst vaktr, síðasta myndin er vakinn. þannig stendr í Morkinskinnu 7429: of morgininn snimma 61 Þorvarþr vakiþr; Fms. VI 3592: um myrgin- 358 Sn'mrna V3r í>orvar^r va^r; Flateyjarbók, III mn2J Vm rnoi’gun*nn snemma er þoruardr vak- orð" ^6SSÍ dœm* sýna bæði, hvernig liið sama Setr smámsaman breytzt, og að vaktr kemt g a vaka, heldr velcja. — Á sömu blaðsíðu ei ineiD sítgnorð^ hlaupa, og er þar viðtengingar- hattr þulegrar tíðar látinn vera hlypa, hlypir, hlypi, o. s. frv., enn framsöguháttr þálegrar tíðar í fleir- tölu hljópum, hljóput, hljópu, og þær myndir finn- ast í hinum elztu bandritum, enn hlupum, hluput hlupu í hinum síðari. Nú er það regla, að við- tengingarháttr myndast af þeim stofni, er kemi ham i nafnhætti eða þriðju persónu fleirtölu fram- söguháttar í hinni sömu tíð; af bjóða (er bæði getr verið nafnháttr og þriðja persóna fleirtölu), myndast þannig bjóða, bjóðir, bjóði, o. s. frv.; enn af buðu myndast (með hljóðvarpi) byða, byðir, byði, o. s. frv. Viðtengingarháttr þálegrar tíðar af hlaupa hefði því átt að vera myndaðr af hijóp-u. Eftir hljóðvarpsreglum höfundarins sjálfs á xxix. bls. ætti þessi viðtengingarháttr að vera hlýpa, þviað þar er ý sett sem hljóðvarp af jó\ enn hér vill sú regla eigi reynast rétt; hljóðvarpið af jó er hér oe (eða 0), og viðtengingarháttrinn er hér hlœpa, hlœpir, hlcepi, o. s. frv., sem sjá má af þessum dœmum: þat segja menn, at á sitt borð lœpi hvárr þeirra Ólafs konúngs oc Kolbiarnar stallara, Fms. x 3G4ío. (Rétt á eftir stendr: scylldu þeir draga þá af kafi, er útbyrðis liópu). þat segia menn at a sitt borð hlepi hvarr þeirra konungs ok Kol- biarnar, Ólafs saga Tryggvasonar (Christiania 1853) 60i8. Höfundrinn hefði því átt að láta viðteng- ingarháttinn af hljóp-u vera hlœpa, hlœpir, 0. s. frv., enn geta þess jafnframt, að til væri í fram- söguhætti yngri myndir hlupum, hluput, hlupu, og þar af viðtengingarháttr hlypa, hlypir, 0. s. frv. (Framli. síðar). ÚTDRÁTTR úr reikningum yfir þjóðvegagj ald í Vestramt- inu árið 1869. Tekjur: Rd. Sk. 1. Eptirstöðvar frá fyrra ári: rd. sk. 0, í Mýra- og Ilnappadalssýslu 188 12 b, - Dalasýslu 35 94 c, - Strandasýslu .... 40 59 264 69 2. þjóðvegagjald árið 1869: a, í Mýra og Hnappadalssýslu 241 23 b, - Snæfellsnessýslu . . . 230 40 c, - Dalasýslu 168 10 d,- Barðastrandarsýslu . . 202 66 e, - ísafjarðarsýslu .... 345 92 f, - Strandasýslu .... 143 721332 15 Til samans 1596 84 Skuldir fyrir vegabætr á þjóðvegum óborgaðar við árslok 1869: rd. sk. a, innan Dalasýslu .... 42 5 b, — Rarðastrandarsýslu . 43 72 c, — ísafjarðarsýslu ' . . 266 15 331 99 Jafuaðarapphæð 1948 80 Gjöld: Itd. Sk, l.Skuldir fyrir vegabætr á.þjóðvegum, sem gjörðar höfðu verið árið 1868 :

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.