Þjóðólfur - 11.11.1870, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 11.11.1870, Blaðsíða 4
— 4 Rigsd.tld. for Samliuíen 1869—70 Folketh. Forhandl. 11. Sp. 4528 f. f., 4948 f. f.). Ai því er SDertir þær ákvarl&anir frumvarpsins er aí) stjórnrhttiudunum lúta, þá heflr þótt réttast ab taka hér fram ab eins ákvarþanir um þab eina, sem i strang- asta skilningi er nauþsynlegt og ms% eugu móti má nnd- an fella. þai> heflr þótt eiga vel viþ afe orþa setuinguna í 1. gr. frumvarpsins í því formi, 6em kemr heim viþ ítrek- atiar óskir Alþingis. þ>ar sem ákvórþunin í 2. gr,: ai) um setu ísleudiuga á Ríkisþingiuu veríii ab eins útkljáb meö lógum, er samþykt sé bæiíi af hiuu aimenua lóggjaiarvaldi ríkisins og Islands sérstaklega lóggjafarvaldi, samkvæmt sam- dóma atkvæbi beggja deilda Ríkisþingsins áí)r, þá heftr þai) á hinn bóginn eigi þótt neitt áhorfsmál, aþveita Islendingum þá tilsiökun, sem í greininni felst, þá, a{) svo lengi sera ís- lenzkir fulltriíar ekki eiga sæti á Ríkisþinginu, verbi ekkert tiilag af Islandi heimtai) til hinna almennu þarfa ríkisins; og þótt þab só ómótmæianlega rótt, nii grundvallarreglunni til, ai) þaÍ) beri nndir löggjafarvaid ríkisiris, hvort sem Is- leudingar ætti setu á Ríkisþinginu ei)r eigi, — ai) leggja á Island hvort heldr fjártillag ei)r útboi) (til almennra ríkisþnrfa), þá heflr þai> eigi ai) síbr jafnan komii) fram í öllum umræi)- um málsins hingai) til og verii) talií) sjálfsagt, ai) þess yri)i mjög langt a{> bííia, ai) þeBsnm retti (Ríkisþingsins) yriii beitt. Loksins skal þess getib, ai) samkvæmt iimræþunum á Ríkis- þingino um málið, heflr þótt rettast, aÍ) halda óhaggabri stöbu Hæstaréttar, ai) því leyti ai) hann væri einnig hiun æbsti dómstóll í fslenzkum málum eins og hingab til, svo ai) ongin breyting verbi þar á gjörb, nema mei) jákvæbi hius almenua löggjafarvalbs ríkisins. Ai) því er snertir ákvarbanirnar um fjárframlagii) (frá Danmörku til íslands), skal þess eins getib, ai) í 5, greininni er tiilagii) úr Ríkissjóbnnm ákvebií) sainkvæmt þvi, sem sam- þykt var af Fólksþinginu vii) bina eiou umræbu sem höfi) var í bitt el) fyrra um frurovarp þaí) til laga um fjárhag Islands, sem þá var lagt fyrir Ríkisþiugib, og eptir ölluin þeim um- ræbum, sem hingai) til hafa átt sér staÍ) nm mál þetta, þarf ai> líkindum varia neinar sérstakar ástæbur fyrir því ai) telja. An Icelandic-English Dictionary chiefly founded on the coUections made from prose worlss of the 12th - 14th centuries, by tlie late liichard Cleasby, enlarged and completed by Gudbrand Vigfusson. Oxford M.DCCC.LXIX. xxxVI + 240 bls. 4to. Formáli I—VII. bls. Taldar upp íslenzkar orðabœkr og önnur heimildarrit á viii. bls. Upp- talning og skifting á íslenzkum bókum, er til er vísað í orðabókinni, á ix-xii. bls. Skammstafanir á xiii-xiv. bls. íslenzk orðmyndafrœði á xv-xxxvi, bls. Orðabókin sjálf, frá upphafi til orðsins hastr. á 1-240. bis. Eg vil fyrst fara fáeinum orðum urn orð- myndafrœðina. llöfundrinn, Guðbrandr Vigfússon, hefir, sem eðlilegt er, haft fyrir sér hinar eldri bœkr sama efnis og hagnýtt þær, enn eigi bein- línis þýtt nokkura þeirra, end» eru í þessari orð- myndafrœði hans margar nýjar og einkennilegar athugasemdir og skoðanir. Hún er án efa góð í heild sinni og getr komið að góðum notum á Eng- landi, þótt þeir, er stundað hafa íslenzku og sér í lagi kynt sér fornmálið, kunni að finna ýmislegt í henni, er þeim virðist eigi vera rétt. Höfundr- inn ætlast svo til, að orðmyndafrœðin sýni málið svo sem það var í fornöld, enn getr í athugasemd- um nýari orðmynda, er írábrugðnar eru fornmál- inu ; enn mér virðist, að liann hafi eigi alls staðar verið sem heppnastr í því að greina sundr hinar fornu og hinar nýju myndir, og surns staðar hefir hann hugsaðar orðmyndir, er hvorki eru fornar né nýjar, og að minni ætlun hvorki finnast í nokkurri skrifaðri né prentaðri bók. Eg ætla nú að taka ýmislegt fram í orðmynda- frœði hans, er að minni ætlun eigi er rétt. þannig telr hann á xvii. bls., síðara dálki, slsynjar með þeim orðum, er að eins sé til í fleirtölu; enn slsynjar er íleirtala af hinu kvenkenda orði sTsyti, á sama hátt sem naubsynjar er fleirtala af nauð- syn. A xviii. bls., hinum fyrra dálki, er Vrðr talið með þeim orðum, er hneigist sem llildr, Prúðr, o. s. frv.; ef svo væri, ætti það að vera Urði i þágufalli og þolfalli, eins og Uildi og Prúði af Uildr og Prúðr; enn í Völuspá (Bugges útg.) 20 stendr: Urð hetu eina. Á sömu bls. og í sama dálki er sagt, að risir, fleirtala af rist, sé skálda- orðmynd, og vitnað til Hallgrímssálma 33,4 (gekk svo járngaddur nistur gegnurn lófa og ristur), og eftir þvi mætti ætla, að þessi orðmynd fyndist eigi í lesmáli; enn ef litið er í Fritzners orðabók, þá sést, að hann telr ristr sem hina venjulegu mynd, og ef að er gáð, er þetta alveg rétt. þannig stendr Fms.V 34725: járngaddr í gegnum báðar ristrnar (risturnar, I'lateyjarbók, II 30O34). Á xviii. bls., síðara dálki, er sagt, að orðin Gróa og Góa hafi í eignarfalli Gró og Gó. þetta er rétt um hið fyrra orð, enn hið síðara er í fornmálinu í nefni- falli Gói eða Góe, og hefir sömu mynd í eignar- falli, að því sem mér er kunnugt; enn hin nú- verandi mynd í nefnifalli er Góa, í eignarfalli Góu, enn orðmyndin Gó ætla eg að eigi muni finnast. Á sömu blaðsíðu og dálki er sagt, að eignarfalls- myndirnar aldna og bárna sé ómögulegar, og hví skyldi þær vera það? bárna ætti að geta sagzt á sama hátt sem fráfœrna í fráfcernalamb. Á sama stað er sagt, að eignarfallið sagna sé fágætt og komi eigi af saga, heldr af sögn; eg tel víst, að eignarfallið sagna (í sagnamaðr) sé af saga. Á sama stað er og tiifœrt orðið mylsi. það er eigi

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.