Þjóðólfur - 18.12.1871, Side 4
Rd. Sk.
Fluttir 2198 10
9. */j ársleiga af 15 konungl. skulda-
br., hverju 100 rd........................30 »
10. Va árs leiga af konungl. skuldabr. 200rd. 4 »
11. i/2 -----— — — 500— 10 »
12. 1 — — — 2 konungl. skuldabr.
hverju 50 rd..............................4 »
13. l1/a árs leiga af 1 kgl. skuldabr. 50 rd. 3 »
14. Iíeypt 2 kgl. skuldabr., hvert 200 rd. 400 »
15. Sömul. 2 kgl. skuldabr., hvert 50 rd. 100 »
16. Tiliög frá félagsmönnum þetta ár . 132 »
Samtals 2881 10
Útgjöld. Ild. Sk.
1. Borgun fyrir 3 auglýsingar í j>jóðólfi
og prentunarkostnaðr á lögum félagsins 8 36
2. Styrkr til mad. Hall...................15 »
3. Fyrir 2 kgl. skuldabr., hvort á 50rd. 87 55
4. Eptir reikningi fyrir að kaupa skulda-
bréf þessi..............................1 94
5. Fyrir 1 kgl skuldabr. eptir reikningi 177 16
6. Ógoldin tillög fyrir fyrra og þetta ár 24 64
7. Eptirstöðvar í kgl. skuldabr.1 . . 2550 •>
8. í sjóði bjá undirskrifuðum ... 16 33
Samtals 2881 10
1) Af þeirn eitt sknldabr. npp á 200 rd., borgab 1870
meíi 165 rd. 80 sk, og meþtekil) meb fyrsta gufnskipsferb
þetta ár. Keykjavík 24. dag Nóv. 1871.
H. Sf. Johnsen.
Reikning þennan höfum vér endrskoðað, og
er hann réttr.
Th. Stephensen. J. Stefí'ensen.
— Jafnframt því að vér hér birtum orðréttan
landsyfirréltardóminn í máli því, er þeir 4 fyrver-
andi bæarfulltrúar höfðuðu í móti Jóni þórðarsyni
húseiganda í Hlíðarhúsum, og er þetta að eins
annaö aðalmálið í tölunni, af þeim samtals 18
málum, er sömu bæarfulltrúar hófu í fyrra vetr,
eða þá fastréðu að hefja í móti þeim 18 kjósend-
um sínum, sítt málið móti hverjum sérstaklega, er
höfðu mótmælt skriflega að kosning ætti sér stað
á 2 nýum fulltrúum 7. Jan. þ. árs, nema því að
eins að þeir sömu 4 gengi út úr bæarstjórninni
og legði niðr völdin, — þá má að öðru leyti vísa
lesendum þjóðólfs um aðdraganda og einstök at-
riði þessara mála, til þess sem um það er frá
skýrt í þjóðólfi 23. ár ( Febrúar— Maíblöðunum í
fyrra og aptr um afdrif hins sama máls ( yfir-
réttinum í móti Jóni procurator Guðmundssyni, til
skýrslu um það í blaðinu 7. Okt. þ. árs, bls. 189.
Ekki eru sömu 4 bæarfulltrúar enn farnir að
kæra til sættaumleitunar aðra né íleiri af þdím 18
kjósendum þeirra, er undirskrifuðu mótmælaskjalið
7. Jan. þ. árs, og sem mál þessi eru út af risin,
heldren þessa sömu 4 þeirra er undirskrifuðu,
er kærðir voru fyrtr sættanefnd 14. Febr. þ. á.,
allir sama daginn, en hver út af fyrir sig, og
voru þessir: Jón Guðmundsson fyrnefndr og Jón
þórðarson húseigandi, sem yfirréttardómrinn erhér
kemr upp á hljóðar, og svo þar að auk þeir Jó-
hannes Ólsen húseigandi og Einar Einarsson skó-
ari. jþessum 2 síðar nefndu er enn eigi farið að
stefna fyrir bæarþingsréttinn og engum hinna 14
fyrir sættanefnd heldr. En nú þykir mönnum sern
þeir 4 herrar eldri bæarfulltrúar sé farnir að gjöra
vart við sig af nýu eða að sækja í sig veðrið fyrir
alvöru; enda er það engi furða með svo hallkvæmum
dómum og svo fullkomnum ávinningi þessara sinna
mála sem þeir sækendrnir hafa á unnið jafnt fyrir
yfirrétti sem undirrétti yfir þeim Jóni Guðmunds-
syni og Jóni þórðarsyni. Er nú talið víst, að tekið
muni verða til ósplltra málanna með stefnufarir
og málasóknir þegar eptir nýárið.
DÓMR YFIBDÓMSINS
í málinu: Jón þórðarson húseigandi í IHíðarhús-
ura, gegn «H. A. Sivertsen, Jóni Péturssyni,
Einari þórðarsyni og 0. Finsen bæarfulltrúum».
(Upp kvebinu 18. Nó ve m b e r m án. 187 1. Jón procurator
Gnbmundsson sótti af hendi Jóns pórbarsonar, en H. A.
Siveitsen factor, forma?)r bæarfulltrijanna, mætti og b£lt uppi
vörnirini af hendi þeirra allra).
„pegar næstlibiun vetr átti a?) kjósa nýan meblim úr
borgaraflokknum til bæai fulltróa í Reykjavíkr kanpsta?), var
á kjörfundi þann 7 Jauóar frain lagt skjal, undirskrifa?) af
áfrýanda þessa máls, hi'iseiganda Jóui póríarsyiii í Hlíþar-
búsum og 22 ö?irnm borgnrum bæarins, dagsett s. d., íhverju
þeir á ýmsan hátt Ietu í IJósi óánægjn sína yfir hinum þá-
verandi bæarfulltrúum, og meTial annars tókn svo til orlba: —
„me?> því þa?> þar a?) anki skal vera bert or?i?), nú vi7) gjörb
fjáráætlunar vorrar fyrir 1871, ab fíi bæarins, a?) þa?) [sic] svo
fleiri hiindrii?)um skipti, se út geflb fram yflr fyrra árs samþyktar
áætlanir og þannig heimíldarlaust, en þetta verbr engu öbru
kent, en óforsvaranlegri vangæzln þoirra sömn bæarfnlltrúa
og skeytingarleysi þeirra um bæarins. fó og vítaverbri mis-
brúkun á fjárforræbi því, er lugiri og kjósendrnir hafa lagt
þeim í hendr“. — — þareb hinir þáverandi fjórir bæarfull-
trúár, vorzlunarstjóri H. A. Sivertsen, assessor Jón Péturssoii,-
Einar prentari pórbarson og póstafgreibslumabr 0. Finsen,
álitn 6Íg meidda meb greindnm orbnm, stefndu þeir, eptir
undangengna árangrslansa sáttatilrann, Jóni pórbarsyni fyrir
bæarþingsrött Reykjavíkr kaupstabar, og meb dómi frá l.Júní
þ. á. voru hin meibandi orb dæmd daub og marklaus, og
Jón pórbarsou dæmdr til ab greiba 10 rd. sekt til land-
sjóbsins og málskostnab meb 20 rd , þar á mebal 10 rd. til
hins skipaba málsfærslumanns hinna nýnefndu bæarfulltrúa
vib undirrettinn, nrganista P. Gnbjohnsens. þarhjá voro tvö
[sicj orbatiltæki, er máisfærslumenn málspartanna hófbn fram
boiib, meb sama dómi dæmd daub og marklaus''.