Þjóðólfur - 22.02.1872, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 22.02.1872, Blaðsíða 1
24. ár. Beykjavflt, Fimtudag 22. Febrúar 1872. 15—16. — Skipakoma. — 11. þ. mán. eptir messu hafna%i sig Wr galeas-skipiii Cito nál. 37 lestir, skipstjóri Larsen frá Khr.fn, og hafibi lagt á staíl hingaib frá Helsingjaevri fi. f- mán. Skip Jietta er gert r'it af þeim kanpmtinmim vorum þar í Höfn sem verzlanir eiga hfr { Keykjavík og í Hafnar- flrÍJi. j,aí) færi&i urn 700 tunnur af allri matvoru til sam- ans, veiþarfæri og aftra nauí>synjavfira, — svo hafti þaþ aí> færa fjfilda brfifa frá Khfifn er flest voru rituþ dagana 21.— 27. I)os. f. á., og Hafnarhliib til 3. f. mán. og allt þar á undau. inu liafði lagt til að lagðar yrði á þjóðina, — tekjuakattr hefir aldrei verið á Frakklandi, — þá lauk öllum slikum þingmálum eptir því hvorl'l’hi- ers studdi mólið eðrmælti í móti því. Bannflutti í þinginu nál. 3 klukkustunda ræðu ( móti tillög- unni um tekjuskaltinn, og snérist þeim þá hugr flestöllum uppástnngumönnum auk heldr öðrum, og féll við það tekjuskatts tillagan, þegar til at- kvæða kom, með feyki-miklum atkvæðamun. — f þriðjndaginn 13. þ. mán. deyði úr lungna- bólgu, eptir G —7 vikna þunga banalegu, prestrinn sira J ó n Pálsson M e 1 s t e ð á Klaustrhólum, fyr prófastr í Árnessýslu, að eins 42’/2 óra aldri frá ekkju1 og 8 börnum flestöllum í æsku. Eptir al- Mannarómi og almenningsálitinu mátti telja hann einn af afbragðsmönnum þessatíma víst í flestum ereinnm, hvort heldr að litið er lil þess, hvernig ' ann stóð i sinni embættisstöðu eðrísinni félags- ^orgara- og búandastöðu, sem húsfaðír, ektamaki °g faðir. Vér teljum víst, að þjóðólfi gefist færi á að færa nákvæmarí æfiatriði þessa merkismanns en langt um líðr. ■— Fréttalausari blöð eðr tíðindasnauðari en þessi, er nú komu, og það yfir fulla 2 siðustu mánuði gamla ársins, hafa vart nokkuru sinni átt sér stað. Ff'iðr er yfir allt, eins í hinum heimsálfunum, og engra stórtíðinda getið, nó merkis-viðburða nein- staðar. í Frahklandi stóð enn við sama með þetta l'jóðveldisstjórnar- fyrirkomulag til hráðabyrgðar; 'iefir Thiers gamli (nú 79?ára að aldri) áfram alla ®ðstu framkvæmdarstjórnina í sinni hendi, og eigi er það að sjá af umræðum og alkvæðagreiðslu kTakka á þjóðjdngi þeirra framanverðan þennan 'etr, að þeim sé það neitt kappsmál að svo komnu °ð fá breytt þessu stjórnarfyrirkomulagi, og að konungr eðr keisari verði lekinn yfir landið í stað n>ers. því hvenær sem enum stærri og at- kvæðameiri þjóðmálunum hefir verið að skipta Þar á þingi í vetr, t. d. um tekjuskattinn og aðrar þessleiðis nýar álögur, er fjárlaganefndin í þing- 1) Hún er, eins og flnBtnm mun knnuugt, hdsfrú Stein- D’ þjobskáldB vors Bjarna amtmanns Thúrarpusons. — í Danmörku hefir og verið tíðindalaust, eins og annarstaðar. Ivonungr vor Christjan 9. og Lovís'a drotning hans tóku sér kynnisferð á hendr og sóktu heim Georg Grikkjakonung, son þeirra, í Aþenuborg; fór drotningin fyrri, fyrst til þyzka- lands og svo siðan þaðan og suðr Ítalíu rakleiðis til Grikklands og náði þangað um miðjan Október mán.; en konungr fór fyrst að heiman 10. Septbr. heimsótti þá Vilhjálm Prússa-keisara í Baðden- Baðen, en þaðan snéri hann heim aptr og kotn til IIafnar27. s. mán. Byrjaði hann svo Grikklands- ferð sína af nýu 9. dag Nóvember og náði tit A- þennborgar nál. 20. Desember. En rojög dró það úr þeim fagnaðarfundum með Georg konungi og þeim foreldrum hans, að um þá dagana næst á undan bárust um það fregnir þangað suðr, hve prinsinum af AVales (á Englandi, er á Alexöndru prinsessu, elztu dóttur konungs vors,) þyngdi sótt- in dag af degi, en hann hafði lagzt í taugaveiki þegar 8. s. mán. og svo hætt, aðhann var marg- talinn af hina síðustu dagana unz læknar þóttust sjá ugglaus batamerki á 11. degi, 18. Desbr. eðr um þá dagana hína næstu, eins og lika varð; því blöðin beggja meigin nýársins segja hann þá fara batnandi dag frá degi. Friðrile konungsefni (elzti sonr konungs vors) hafði æðstu stjórn rlkisins á hendi á meðan konungr var fjarverandi, samkvæmt lögum 11. Febr. 1870. — Vér fengum engar miðlara skýrslur um vör- uprísa með þessari ferð og höfum svo lítið annað við að styðjastí því efni, heldren það scm kaup- menn hér hafa úr bréfum frá skiptamönnum sín- um erlendis. Ull kvað hafa selzt vel, og er þess eigi gelið að hún hafi lækkað í verði i Kaupmhöfn, og — 57 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.