Þjóðólfur - 22.02.1872, Síða 2

Þjóðólfur - 22.02.1872, Síða 2
- 58 selzt dræmt síðan meira hlóðst þar á markaðinn, með seinni skipunum, heidr en þarfirnar kröfðu. Lýsið hefir hækkað í verði að mun, og runnið út. — j>ess var fyr getið, og hið sama staðfesta blöð- in nú í aðalyfirliti yfir árferð og annað í Danmörku næstl. ár 1871, að þar var eitthvert hið bezta kornár og kornuppskeran sjálf réðist fyllilega að því skapi. Eigi að síðr mátti kornið heita dýrt allt framyfir árslokin, svo langt sem síðustu blöðin ná. Verðið á öllum kornmat var «fast«, sem kallað er nú í verzlunar-hraðfréttarmálinu, og er helzt að ráða að svo hafi verið yfir gjörvalla Norðr- álfuna. Iíornið seldist mjög dræmt við því verði er seléndr (kornbændr og kornkaupmenn) vildu falt láta, því þeir héldu t. d. rúgnum í 7rd. 2 mrk— 7 rd. 4 mrk verði, alit framyfir nýár, og vildu eigi slaka til; aptr vildu kaupendr eigi ganga að korn- kaupum við svo háu verði, nema hvað dagleg nauðsyn knúði til, en alls ekki til útflutnings til annara landa, vonandi, að seléndr mætti til að slá af, þegar fram á vetrinn kæmi, þar sem þeir gæti og gjört það sér skaðlaust eptir jafn-ágætt kornár sem þetta. {>egar nú þessa er gælt, og þar með hins, að kornaðfiutningr sá, er þeir Eafnarkaupmenn vorir hafa reitt hingað með skipinu Cito, verðr þeim fjarska-dýrkeyptr til móts við það sem vana- legt er með skipreiðslu til aðflutninga hingað um vor- sumar- og hausttímann, — það cr haft fyrir satt, að hver lest í þessu skipi verði 70 rd. íleigu þegar allt er talið, — þá verðr eigi annað sagt, en að kaupmenn vorir gæti sérstaklegrar nærgætni og réttsýni við landsmenn, er þeir nú, þegar svona var orðið vita-kornlaust hér í Reykjavík, og lítt fáanlegt í Hafnarfiði, láta kornmat þennan falan öllum við sama vertii, þ. e. rúg á 10 rd., banka- bygg á 13 rd., og 12 lpd. rúgmél í sekkjum á 10’/2 r(L, eins og var í haust og sumar hér yfir alla Reykjavík og Flafnarfjörð, nema í Björgvinar- verzluninni hér og þar. — Ýmsir hafa dáiti merkismenn í DanmiiiUu 4ri?> sem Ieib. Ern samt fæstir þeirra þoktir hkr á landl nk heldr í úíirnDi lóndnm, fyrir utan Danmérkn, og skal því nú þeirra einna getrö, er nú lifandi kynslót) vor hér á landi hefir haft af at segja eþa viþ aí) skipta, eí)r og jafnframt áunnit) eptir- tekt og nafn me%al anuara þjóba, eins og er t. d. um hljóí)- fieraleikarann og súnglagaskáldit) 11. U u n g prófessor er dá 12. dag Desembermán f. árs. Ilib sama er at) segja um frá- fall hins nafuknnna prófessors C F. A I I e n s (f 27. Desem- bermán. rúmum 8 mánutium eldri en 6tugr, fæddr 27. Apríl 18U); því flestir skólagenguir menn þekkja „Danmerkr6ógn“ hans, og annara Nortlrlanda; en þíí þykir meira kvetia at) óíiru sagnaritaverki hans, en þat) er yflr þann tæplega 40 ára kafla frá 1497 til 1536 hór um nortirlónd (Skandinavíu), er Kristján Aldiriaborgarkonnngrinn 2. (mot) því nafni) sat at) ríkjum, en byrjap á atdraganda til ríkisstjórnar hans og end- ar á því þegar honnm var hrundit) frá vóldum et)r afsettr og haftr í vartbaldi sítan þat sem eptir var æfl hans. Eptir því sem segir í þeim reflatrita kafla Allens er ,Dagblatit* 28. Desbr. f. á. nú færir, þá lieflr hann starfat at þessum sógnkafla sínnm frá 1840 —1845 og þar til hann nú dó, met óslítandi eljn, áhuga og starfsemi, og fertazt bæti til útlanda á þessu tímabili og svo til Svíaríkis, þar hann dvaldi nm 3 — 4 missiri samfleytt, svo at hann ferigi aflat sór sem á- reitanlegastra npplýsinga og skilríkja til þessa verks síris, sem framast mætti vera kostr á. petta sagnarit Allens fór at koma fyrst úl 1864 og svo smámsaman þafan af svo at 4. bindit kom út 1870, og nær saga hans þar til 1524; talit er víst at hann hafl svo fengit verkinn lokit fyrir dauta sinn, og gengit svo frá handriti sínn yflr þan 12 árin (1525 — 1536) er eptir stótn, at lítilla etr engra lagfæringa murii þnrfa til at einnig nitrlagit geti gengit á prent irinan skams. Bit- dómrinn í „Dagblatinu“' um sagnarit þetta, segir hiklaust, at þótt ekki verti þat álitit neitt yflrtaks-snildarverk, þá mrini þat lialda nppi sagnaritara nafni Allens um margar ó- komnar aldir einnig metal annara þjóta. Enda létn líka Danír þetta á sarinast 6 dögnm fyrir hans dauta, því flmtu- daginn 21. dag Desbr. f. á., á fætingardag hins nafnknnna lögspekings Daua Anders Sandöe Örsteds, komu þeir til All- ens, stjórnendr „Legats" þess, sem vit Örsted er kent og til þoss er ætlat1, og færtu medalín úr gnlli, í vitrkenningar- og þakklætisskyni fyrir þetta atkvæta-sagnaritaverk haus. — Fétr Hjort prófessor, lærtr matr, þjótknnnr rithöfundr, sbr. lestrarbaikr hans í skólnnum á dönsku og þýzku, dó 11. Nóvbr. f. á.— E. C. Vorlanff profossor í sagnafræti og etaz- rát at nafnbót, dó 5. dag Júní f. á. 90 ára gamall; en 2 dögum fyrri etr 3. s. mári. dó F. T. J. Gram professor í lögvísi v»t háskólann í Khöfn og nm mörg ár „prófastr á Garti („Begentsi"). — 7. dag s. mán. (Júní f. á.) þorkell Abraham Hoppe kammerherra og amtmatr f Sórey, nál. 70 ára at aldri. Hann var fslenrkr at móturkyni, eins og kunnugt er, því Jóhanna mótir hans var þorkelsdóttir Jórrs- sonar Fjeldsteds stiptamtmanns í þrándhoiini. þorkell lloppe var hér stiptamtmatr yflr íslaudi árin 1841 — 1846. Dómsástœður Landsyfirrettarins í málinu; »Benedikt assessor Sveinsson eiþ'andi og ábúandi 1) Svo stendr á þessu Auders Sandöe Örsteds „legati", at þegar þessi binn mikli og iiafnkunni lögvitringr og stjórnar- matr Dana var^ortinn jubil-embættismatr, þ. e.: hafði hin- um ætstn embættum þjónat um ftill 50 ár, tók Dana-þjót sig saman um almerm fjársamskot, í þessa minningn, til stofnunar „legats" nokknrs er brátt náti margra þúsund dala npphæt, og kjörin nefrid því næst færti ennm hágöfuga jubil-höftingja (A. S. Örsted) af þjótarinnar hendi, í virt- ingar- og þakklætisskyni fyrir hans löngu og ágætn embætt- isstjórn, og fyrir þat hve mikinu sóma og ómetanlegt gagn harin hafti unnit landi sínu og þjót met lærdómi sínum, einstakri 6tarfsemi og ágætuin ritum; skyldi legatit bera hana nafn um aldr og æfl, og hann einn kveta á um þat hvernig því skyldí stjórna, og til hvers og hvernig at árlegum vóxt- um þess skyldi verja.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.