Þjóðólfur - 04.05.1872, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 04.05.1872, Blaðsíða 1
24. ár. 25—26. Keylejavflt, Laugardag 4. Maí 1872. L e i b ró 11 i n g ar. — Æfiatriíii þau, er sííasta bl. hafþi meV ferfeis af Ólafi M. Stepherrsen ( Vibey þnrfa leiþrHt- irigar vib í ímsnm greinnm: þeim Sigríþi fyrstn konu hans varþ ab eins fjögra barna auþif); — mibkonan hbt Martha Catrín Jðhanna; hib eina barn, er honnm varb aobib meb síbustn konu sinni var meybarn og skírb M a r t h a. Frá danba fóbor síns Magrnisar konferenzrábs 1S33, þjó Olafr Stephensen í Vibey þetta 4 3 9. ár; þetta ár er og 1 1. árib, er Magnús sonr hans heflr búib þar í samb/li meb honnra. f skCli thorarensen. Þar vanstu, dauði, um síðir sigr, sáran og þungan eptir leik, þar fékk þinn skæði skapavigr skorið ( sundr lífsins kveik; í valnum hvílþ- hetjan góð er hart og lengi gegn þér stóð. 2. Og það var von þú værir reiðr og veldir nú þinn píslakníf, því þessi fjarðar- funa-meiðr flekaði þig um margt eitt líf, og harðfengr þig hrakti frá herfangi mörgu’, er starðir á. 3. Trygðreyndast hjarta hulið stáli halr sá undir rifjum bar; fráskilinn öllu falsi’ og táli sem fyrri aldar skörungar; í blíðu’ og stríðu, sæld og sorg svipaðr Agli kappa á Borg. 4. Hver stóð fastari vígs á velli veraldarstarfa’ enn maðr sá? hver þoldi belr þreytu’ og elli og þraut hverri vann sigr á? Hver hefir hærri héraðsbrest heyrðan, en þegar Skúli lézt? 5. Ilúsfreyu sinni meginmælti mann-baldr unni’ og barnafjöld, vinina gladdi’, en veslum bætti , vankvæði þeirra’ og tók ei gjöld; hver heflr hærri harma brest heyrðan, enn þegar SkúH lésl? 6. Þvf ekkja’ og niðir ein ei gráta þig ættarsómi’ og prýði lands; höfuð s(n margir hníga láta, er heyra andlát þessa manns; Pjóðin sinn ástvin þekkja vann og því mun Island gráta hann. G. Thorarensen. SKIPAFREGN komandi. — Danska herskipib Fylla (skrúfu-gnfnskip) kom her 27. f. mán, litln á nndan pústskipinu Díana. Yflrforingi Fylln er nú Capit. lientenant P. J.C. Holbóll, riddari af Danne- brog og af rússneskn st. Anna-orbunnar 3. flokki. — Póstskipib Díana, yflrskipst. er nú Capit. lieutenant H o I m kom hór s. d. kl.7 e.m. Meb því komu nú kanpmennirnir consnl M. Smith og Agust Thomsen, 2 verkamenn til ab byggja eb nýa tngthús hór, tresmíbameistari Fr. Balt, er á a% hafa yflr- nmsjón meb bvegingnnni, og Lyders múrmeistari. Enn fremr: jómfrú Helga Arnadótlir (Hildibrandssonar) úr Hafnarflrbi og skozkr hrossakaopmaþr George Watson aþ nafni. Póstskipií) hafbi nú ab færa alskonar vúrur til ýmsra kanpmanna vorra hór og í Hafnarflrbi, þótt eigi mætti hlabfermi heita híngaþ, af því aí) þab hafbi ( þessari ferb 25 lestir vúrn til Færeya. Póstskipi?) verbr ferþbúi?) hóban um mibjan morgun í þribjnd. kemr, 7. þ. mán. Leggr næst frá Khúfn 28. þ. mán. og kemr þá vib í Granton á Skotlandi og á Djúgavog (Beru- flrbi) bábar leibir. — Frakkneska herskipit) (minna) Beaumanoir, yflrforingi Capt. Mayet. hafnabi sig hír í morgun. K a n p f ú r. 23. Apríl Margrete Cecilie, 39,86 tons, skipst. Ipsen, kom frá Kmh. meb vúrnr til Havsteens vevzlnnar. 29. — Valdemar . . . t, skipstj. Nielsen frá Mandal meþ alskonar timbr til lausakanpa. — 3 Maí, Eingeline Margrethe, 34 t., skipstj. P. Skovr, knm frá Kmh. meb vúror til H. St. Jobnsens. Frakkneskar flskidoggnr. 20. — Charles, 74,19 t., skipstj. Demarre, frá Yalery e. C. 20. — Praspóritá, 68,28 t , skipstj. Lechwanten frá Fecamp. 23. — Eider, 106,79 t., skipstj. Lalós, frá St. Brienx. 23. — Maria 97,49 t., Blanvillain, frá St. Brienx. 2. þ. m. Rosalie, 147 t., Capt. Coffie, frá Calaie. — Kaupfarib Helene, skipst. E. P. Brnhn, sem getib var í blabinu 10. f. mán. ab færi hóban til Leith á Skotlandi 5. s. mán., var evo iaust vib ab þab hefbi barlest eina innan- borbs, aí) þab þverímóti færbi hóban mikib af allskonar ís- lenzkri vúrn: 41 balla af ull, 338 skpd. saltflsks, nál. 38 skpd af harbflski, nál. 260 tunnur lýsis, saltab saubakjút, söltub saubaskinn og ýmislegt flerra. 101 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.