Þjóðólfur - 04.05.1872, Blaðsíða 8
— 108 —
J>ar voru þau þá á eitt eátt, stjórnin ogAlþingi, aíi öl-
fangatollrinn væri „æskilegr og nauíisynlegr, til a?i anka tekj-
nr landsins", og skyliii því allr bronnivins- og víntoilr þessi
renna í Landsjóí) vorn; þetta heflr og konungr staíifest
og gjört ah lögum (sbr. nibrlag 1. gr.: „Gjald þetta rennr í
landsjóíiinn"). Alþiogi sló fullan varnagla vi6 því me6 6.
breytingaratkvæþi sínu um „spritti6“, a6 lögin sjálf gæfl
ekki tilefni til ab svona freklega yrbi fari6 kringum þan þar
í stab, og a6 landsjiiírinn yr6i ekki i þaun veg ræntr lög-
ákveínnm tekjum sínum, svo mörgum tognm þiísnnda skipti,
og þab árum saman. jjing vort er því a6 þessn leyti ábyrg%-
laust; stjórnin, sem þar til á a6 sjá því borgiþ, en
aldrei þjó6þingi%, a6 lögunurn sh hlftt, a6 þan haldist vi6
hef6 og ( fulln gildi, hiin vildi e k k i ^þýíast eía fal'ast á
þetta breytingaratkvæþi þingsins í neinni mynd; henni var
innan handar, bæ6i a6 laga þa6 og mi6la málum. Stjórnin
ber því alla ábyrghina og hana margfalda af þv( ólagí og
lagaleysi sem her horfir vib, og af fjártjóni því sem
liggr opib fyrir, eins og stjórnin játar sjálf, a6 landsjóbrinn
konni a6 bíba, og þab árum saman, þangab til hón „sibar-
raeir“ er búinn „a6 gjöra um þa6“ (,,forhandle“) vi6 Alþingi
hvernig þessn megi kippa f lag. Á stjórnin þá svo víst, a6
þeir samningar leibist til lykta a einu þingi, t. d. hinu næsta
1873, svo a6 þar vib megi standa, og ölln se vel borgiþ? En
breghi útaf þv[, og hæglega gæti svo farib, svo a6 eigi yrbi út
gjúrt um þetta fyren 1875, þá em sprit-byrlnriinnm hferme6
gefnar nægar hvatlr til a6 „gjörasér til góþa hisprslaust", og
nægr fyrirvari og nóg rábróm til þess ab koma sbr fyrir meb
þetta eptir því sem þeim getr veri6 haganlegast. En hver
drýgindi þetta ver6i í brennivínstollinum til landsjóbsins, þa6
leggr sig sjálft; þær tekjur verba sem næst eDgar me6 þessn
ráblagi, hvorki fyr nö sí&ar, þa% skal sannast.
AUGLÝSINGAR.
— Miðvikudaginn þann 15. þ. mán. kl. 10 f.
miðdag, verða, eptir beiðni Þorlcels Arnasonar að
Eiði í Selijarnarneshreppi, við opinbert uppboð
samastaðar seldir ýmislegir munir tilheyrandi nefnd-
um forkeli Árnasyui, semeru: 1. sexæringr, bátr,
kýr, vetrungr, 2 hryssur, nokkuð af töðu, net, færi
og búsgögn m. fl., allt samkvæmt skilmálum, sem
munu verða auglýstir á uppboðsstaðnum.
Skrifstofu Gullbringn- og Kjósarsýslu, 3. Maí 1872.
Clausen.
f «Bergens Tidende» kvað vera grein ein
um: «de Kongevalgte paa Althinget» sem allir eigna
mér. Eg hefl ekki skrifað hana og er ekkert
við hana riðinn; eg heíl ekki einu sinni lesið
liaua; get eg þess fyrir því, að það er satt, en
eigi af því, að eg gæti ekki verið vel þeklr að
greininni eptir því, sem eg hefi heyrt af henni
sagt. p. t. Rvík. 30. Apríl 1872.
Jón Otafsson.
tíSr Til svars UPP a margar fyrirspurnir, skal
þess getið, að það er verið að prenta endann á
kvæðum Kristjáns Jónssonar, og verða þau albú-
in í Maí. Jón Ólafsson.
— Inn- og útborgunin í Sparisjóð
Reykjavíkr verðr gegnt á liverjum virkum
laugardegi kl. 4 — 5 e. m. á bæarþingstofunni.
— ÍBÚÐAR OG YERZLUNAR HÚS Einars
kaupmanns Bjarnasonar, nr. 3 í Austrstræti hér
í bænum, með tilheyrandi lóð, fást til lcaups og
afnota frá 14 degi þ. m. þeir er kynni að vilja
kaupa gjöri svo vel að snúa sér til mín undir
skrifaðs, um ítarlegri samning og nákvæmari upp-
lysingar. Reykjavík, 1. d. Maímán. 1872.
Edvard Siemsen.
— Á ísafirði fæst ti kaups golt og vel innrétt-
að íbúðarhús með 2 útihúsum og nægri lóð, sem
liggr að sjó beggja megin Tangans. Ilúsið fæst til
íbúðar í fardögum 1873, en sá er kaupa vill verðr
að snúa sér þaraðlútandi til læknis þorvaldar Jóns-
sonar á Isafirði fyrir lok næstkomanda Ágústmán-
aðar. Nánari upplýsingar fást einnig á skrifstofu
þjóðólfs.
— Með því flestir útsölumenn «Ameríku-
bréfannan, nl.: Guðm. Thorgrimsen á Eyrar-
bakka, Hall á Seyðisflrði, þórðr Guðjóhnsen á
Húsavík, Steincke á Akreyri, Holm á Hólanesi, Riis
á ísaflrði, Möller í Stykkishólmi og Ó. Finsen í
Reykjavík, hafa nú hér um bil upp selt það er
þeim var sent af nefndum bréfum, mun verð bréf-
anna, — er ritað er almenningi til vegleiðzlu, ■—
hœJcka frá 24 til 40 slcitd. frá 1. Janúar 1873.
Útsölumenn minnast hér með á, að þeir eiga
að greiða andvirðið til yfirprentara E. ÞórSarsonar
i Reykjavík. Utgefandinn.
— Með þvi mér undirskrifuðum er falin á hendr
yfirumsjón með byggingn hins nýja tugthúss hér
í Reykjavík, þá skora eg hérmeð á hvern þann er
ýmist kann .nokkuð að múrverkum, en ýmíst
æskir að nema eðr verða fullnuma í þeirri
iðni, að gefa sig fram við mig, ef hann vildi þar
með fá fasta vinnu sumarlangt við þau verk.
Allt að tólf slíkra manna geta fengið þar fasta
sumarvinnu. Reykjavík, 30. Apr. 1872. —
Fr. Balt.
— Næsta blah: þriíijndaginn 21. þ. mán.
Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti M 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson,
Prentaþr ( prentsmiíljn ÍBlande, Elnar púr6araon_