Þjóðólfur - 04.05.1872, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 04.05.1872, Blaðsíða 7
í Bandafylkin fögru’ og ríku; þið fáið, vona’ eg, góðan byr. Nú ætlið þið til Ameríku, en eg mun verða heima kyr. 2. þú, sem þér ætlar auði’ að safna, til Ameríku haltu’ á stað! því virðar nýtir vel þar dafna; með vinnu’ og guðs hjálp lukkast það. þú, sem þér ællar auði’ að safna, til Ameríku haltu’ á stað! 3. f>ið garpar andans gáfuríku, sem gjörið ekkert heima þó, nú ætlið þið til Ameríku úr ánauð burt í frelsi’ og ró. En ísland gjöra’ að Ameríku, væri’ enn þá fegra hlutverk þó! 4. |>að er svo margt héríað stríða, svo öfugt gengr margt oss hjá; það er þér ekki ljúft að liða og langar burtu’; en veiztu’ ei þá: þar sem við ekkert er að stríða, er eleki sigr neinn að fál [. 5. Hvert viltu, maðr, fara og flýa, sem friði leitar að og ró? f>ú ferð í álfu fagra’ og nýa, þars frelsi býr og auðsæld nóg. Hvert viltu, maðr, fara’ og flýa? Pú flýr þig aldrei sjálfan þó! Jón Olafssonl. — þetta póstskip færíii „S tj ó rn ar t í?)i n di n dönskn" seni nú ern farin aí) koraa út í tvennu lagi og nefnast nú: „M i n i s t e r i a 1 t i d e n d e n* og ,t ovtiden den*. Ná þau fram ( f. mán. (Apríl) og hafa a?) færa, me?)al annara fleira, ástæ?!ur Iög9tjórnarinnar fyrir ,Rrennivínslögmállnu“ 26. Febr, J>. á., þessu seru gjört heflr verií) a?) umtalsefui hJr í bá?)nm April-blö?)nnuin þjójólfs. J>a?) er fljótt yflr a?> fara, a?) eigi er anna?) a?) rá?)a af ástæ?um þessnm en a?) lögstjórnin liafl ekkert hugsa?) út f þa?) hvorki til ne frá, þegar hún gekk frá frumvarpinu, eins og þa?) var lagt fyrir Alþingi 1871, hvort „spiritus“ e?)a „spritt" óblandaþr, me?) 12 — 18 stiga krapti, skyldi áiíta e?)a mega telja og heimfæra nndir or?)atiltækin í 1. gr. lagabobsins: „brenivín e7>a þessháttar tiibúnir áfengir „drykkir sem flytjast til íslands“. J>a?) er ekki anna7) sýnna af ástæ?)iim lagabo?)sins, en a?) lögstjórnin álfti þa?) samkværat sjálfsög?nim og rettum skiloingi þessarar ákvör?mnar í t. gr. (— en þá hlyti hún a7> vera or?n? þannig bugsunarlanst og tilgangslaust frá npphafl —): a? þar í si) 1) Höfnndrinn vonar, a? enginn misskill sig svo, sem hann hafl neitt á móti því, a? þeir fari til Ameríko, sem ekki þykjast geta neytt krapta sinna hftr f landi — allra sizt, ef þeir hngsa til a? geta or7)i?> fóstrjör? siuni a? elnhverjn gagni me? því. Jón Olafsson. fólgin keimild fyrir kanpmenn, e?a þá a? þeim ver?i a?haldast þa? oppi a? ósekjn, a7> flytja nú hinga? hvern þann áfengan fruinvökva sem vera 6kal, hva? ódrekkandi og skaþlegr sem er e?r jafnvel banvænn, svona óblandinn og „ólaga?r“ e?r „ó- tilbúinn“, svo framt þa7> geti a? eins álitizt gjöriegt a? blanda hann svo hör á landi me? vatni a? þa? geti þar optir nefnzt „t i 1 b ú i n n d r y k k r“, drekkandi vökvi. Ódrekkandi Alcohol-vökva, hverjn nafni sem heitir, ótilbú- inn til drykkjar, má þá flytja liinga?) til vor hér eptir fyrir þessum lögnm; og þa? liggr vi?, a? ástæbnr lagaboþsins gefl s&rplægni og óhlutvendni kanpmanna nndir fótinn a? gjöra svo, og þa? er líka eins og a? þeir só farnir a? láta ser skiljast þetta, eins og sýnir sig. þesslei?is ótilbúi? og ódrekk- andi frninefni til áfengra drykkja, sem síþau er hfr byrla? og tilbúi? og blanda? svona elnhvern veginn me? einhverin vatni til helminga e?r meir, þa? á nú a? hafa sama rött á sértiitollálögnvi? þá er neyta, — til tollálögn er gangi í vasa byrlaranna,—einsog„brennivin“ogþessháttar áfengir drykkir „tilbúnir“ í útlöndnm og þaþan „fluttir til íslands" eiga a? hafa til tollálögu í landsjó?. því í ástæ?um lagaboþsins er þa7) mest gjört a? nm- talsefni fram og aptr, þetta breytingaratkvæbi Alþingis vi? 1. gr. (6. tölnl. á atkvæþaskránni) er var samþykt me? 16 atkv, gegn 5: a? af „óblöndu7)um spiritns skyldi grei?a 16 sk. af hverjom potti“. Me? þeim skilningi sem stjórnin heflr á l. gr lagaboís- íns, eins og nú var sýnt, þá fer þa? fjarri, sem ver h?ldom fram í sibasta bl., a? hún þykist gela beitt því, a? „spritt“- aþflutniiigrinn sh bauuaþr mebl. gr.)agabo?sinse?asó bein- línis ólöglegr, hvorki í sjálfn s?r n? heldr jafnvel hva? miki? sem kanpmenn draga a? shr af honom fyrir 1. Júlí til kom- andi áranna. F.n þar af lei?ir þá í annau sta?, a? stjórnin muni eigi þykja9t geta me? neinn móti „láti? til sín taka“ gagnvart spritt-a?flutningum þossnra sem nú eru or?nir og ver?a sjálfsagt áfram til Júníloka; ekkert gagnvart 2 — 3 ára byrg?um sumra kanpmanna afblöndnefni þessu, ekkert gagn- vart þessum nýa b y rla ra-atviiinnvegi þeirra, og þa? svona án alls eptirlits og tryggingar, er menn þó skyldi ætla a? brennivínslögín als ekki heimila?! þeim; og gagnvart toll- heimtn þeirra af þessarl nýu byrlara i?n og af spritt-blöndu þeirri, er þeir byrla og halda npp á þessa yflrtyrfndu fárá?- ar-drykkjomenn vora, er svo meinlega margt er af á me?al vot; — ekkert gagnvart þessari tollheimtn í vasa kanpmanna sjálfra, eigi a? eins einn sinni e?r í svipinn, heldr jafnvel ST0 3 — 4 missirum skipti, þótt landsjó?rinn ver?i þarme? ræntr þcssnm sfnnm lögákve?niim tokjnm missirnm og ármn saman. þa? er vart til a? hngsa, a? þessi stjórn, er heflr láti? sér sæma a? byggja brennivfnslögin á slíkum ástæ?- nm, sem þoim er hhr liggja fyrir, nndir eta?festingn kon- onglegrar hátignar, haft vilja, Jior nó dug tii a? taka fyrir kverkar á lagaleysi þesso. Enda rá?gjörir stjórnin þa? sjáif þarna í ástæ?onoml, a? hún mnni ekkert gjora a? svo komnu, þó a? „freklega yr?i fari? í kringnm lögin“ me? 8pritt-a?flntningnm þessnm o. fl. 1) „Sknlde det vise sig, at man i stort Omfang vilde benytte sig af dette Middel (me? spritt-a?flutninginn) til at otngaa Loven, vildo det under alle Omstændigheder være mne- ligt senere(I) efter fornyet Forhandling med A11 h i n g e t, at raade Bod her paa“. Ministerialtid. 1872 174. bls. ne?arlega.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.