Þjóðólfur - 04.05.1872, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 04.05.1872, Blaðsíða 5
105 - 3. „A'b Alþingi 1873, sjílfsggt moíi því skil- yríii aSgefendrnirstá þaí) sáttir, megi (síban) taka ákvörínn nm, hvernig þessu eigi ab verja í minniugu þessa mikilvæga atburbar sem hér ræíiir um“. Eptir þossu fyrirlagi Alþingis 1871, ieyflr nefndin ser hfr me?) a?> sko.ra á alla þá, or hafa heiti?) og skrifa?) sig fyrir árstillagi ehr gjöf í fyrtö?)u skyui, a?) þeir greiði þa?) af hendi eptir því sem heiti?) var me?) fyrsta, til gjaidkera nefnd- arinnar, sem enn er me?)-nndirskrifabr A. Thorsteinson, ann- a?)hvort fyrir lok mi?)s Júlímánabar 1873, allt i serm er þi stæ?)i óloki?), ellegar þá hiu ógreiddu árstillóg smámsaman innan þess tíma, eptir því 6em þau á féili, og virbist þá a?) grei?)s!a s í ?)a sta árstillagsins mættt bi?)a til somars ebr árs- loka 1874. En jafnframt a?) þeir hoi?)ru?)n menn, sem gjöf- um og árstiilögum hafa hoiti?), siuni, 6em vbr vonum, þessari áskoruu vorri af hendi Alþingis, og greihi heitgjaflr sínar og árstillög eptir þvi sem nú var mælt, þá er vitaskuld, a?> þeir hver í sinn staí) mega kve?)a á um þa?i, en þa?) ætti þá a?> vera bréflega gjört til nefndarinnar, hvernig og til hvers þeim vir?)ist r?ttaste?)a þeir vili áskilja a?) samskota- fö þessu vari?) ver?i „t minriingn þessa mikilvæga atburbar sem hér ræ?>ir ntn“, hvort heldr „til ah semja sögu Isiauds" frá fyrstu byggingn landsins til ársins 1874, eins og slegi?) var upp á á Alþingi í fyrra þegar tnáli?) var þar rætt, e?)r til annars er gefendrnir vildi heldr kjósa og nákvæmar ákvo?)a. Jafnframt því a?) þetta er hér tekih fram samkvæmt nibrlagsályktun Alþingis 1871, þykir nefndinni hlýba a?) lýsa yflr þeirri skobnn sinni, a?> hver sá gefandi er e k k 1 bindr grei?)6lu gjafar sinliar e?)r árstiilags þess er hann hét, vi?> neitt þess lei?iis skiiyr?)i um afnot samskotanna, jafnt þeirra er þeir hafa þegar útleyst og greitt, eins og hinna er þeir nú greiba, samkvæmt áskortin þessari her eptir, — gefl þa?) þar me?) fríviljuglega á vald Alþingis 1873, a?> afrá?)a og ákve?)a um þab hvernig og til hvers a?) samskota-fénu skuli verja. lteykjavík, 23. d Marzmáti 1872. Hihnar Finsen. P. Pelursson. A. Thorsteinson, gjaldkeri. Jón PHursson. Jón Guðmundsson. skrifari. (Aðsent). Gœtið yðar, tslendingar, nú er hœttuleg tíð! Seinka tekr sljórnarbót vorri, og seint koma framfarir vorar í Ijós, því vér erum svo lengi að hugsa um hvernig vér eigum að nota frelsi og réttindi, þó oss frambjóðist tækifæri, eins og sýnir hversu seint vér fórum að nota verslunarfrelsið oss til hags. Ekki er landi voru um að kenna, það frambýðr til lands og sjáfar ótæmandi gæði. Ekki er þjóðinni um að kenna að því leyti, að liún hefir í sér greind, þrek og hæfilegleika til frámfara; en hún er nú fyrst að vakna af hinum forna doðadúr, af því að lætur svo hátt í því Rtímabraki, sem á gengr í stjórnardeilu vorri við I)ani. f>að er þó bót í máli voru, íslendingar, að það eru allt af sömu kröfurnar sem vér gjörum, bygðar á þjóðrétti vorum, nauðsyn tímans og þjóð- arinnar og þjóðviljanum. Alls þessa hefir meiri- hluti Alþingis gætt þá er rætt heíir verið um stjórn- armálið. En oss bændunum virðist öðru máli að gegna um minnihlutann. En þess ætlum vér að vér meigum krefjast af yfirvöldum vorum, að þau verndi oss frá því að brotin sé á oss iög þau er vér eigum með réttu og eiga að vernda oss frá rangindum. En af því að oss vantar þá stjórn er hafi ábyrgð fyrir Alþingi, þá virðist oss dauflega gengið á þá leið sem oss gæti orðið til verndar. Oss sýnist að lagabrotin fremist meðal allra stétta, og lagahlýðnin, sem hverri þjóð og hverjum manni er ómissandi, fer æ minkandi ár frá ári, svo ef ekki fæstbótá því hið bráðasta, ^með því að stofn- sélja hér innlenda yfirstjórn, er bæði vinni með Alþingi og ábyrgist stjórnar gjörðir sínarfyrir því, þá er ekki fyrirsjáanlegt að nokkur lagahlýðni verði til að 10 árum liðnum. Stjórnin virðist á ýmsan hátt brjóta á oss friðhelgi mannfrelsisins; yfirvöldin látast ekkert vita af skaðiegum lagabrot- um, þó þau horfi á þau, ef ekki er kært skriflega og lagalega, og leita opt meira að sýknu en sekt hinna brotlegu; óvandaðir menn girnast sjálfræði, sem er gagnstætt sönnu frelsi, og brjóta hvert lagaboðið eptir annað að ósekju. («Hvaða gagn er að lögúm, sé þeim ekki fylgt», sjá þjóðólf 15. ár 125 bls.) Aleðan vér leggjumst ekki allir á eitt, meðan hinir konungkjörnu menn á Alþingi ekki leiðbeina stjórninni eins og hón mun ætla þeim, á meðan þeir og þeirra sinnar misskilja svo hrap- arlega stöðu sina á þingi, er mjög hætt við að landvort eyðistaf óstjórn og álögum. Gætið yðar því íslendingar, nú er hættuleg tíð! þjðð vor hefir nú í anda, orði og fullri alvöru mótmælt gildi stöðulaganna 2. Janúar 1871; en það er athugavert, að þau geta orðið innleidd hér og gjörð gildandi með öðrum lagaboðum t. a. m. sveitarstjórnarlögum og mörgum fleirum; því má engum þeim gleymast, sem ekki vill vera háðr annarar fjærlægrar og ókunnugrar þjóðar yfirstjórn, að mótmæla gildi allra þeirra laga sem á stöðu- lögum þessum byggjast, jafnframt og þau verða þinglesin, hversu góð að þau kynni að vera, þeg- ar inntend ábyrgðarstjórn væri fengin. Veiti menn nokkrum slíkum lögum þegjandi samþykki, þá er allt vort stjórnarástand í mesta voða, þar vér gjör- um þá Alþingi vort þýðingarlaust, og sviptum það neitunarvaldi sínu, og gjörum hina íslenzku þjóð réttminni en hún heOr nokkurn tíma áðr verið, og þá eru mótmæli þjóðarinnar sem áðr eru nefnd,

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.