Þjóðólfur - 04.05.1872, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 04.05.1872, Blaðsíða 6
— 106 — ónýtt og ekki annað en flapr. |>á verðr ekki ann- að ráð fyrir oss en fara að dæmum feðra vorra, sem flúðu fyrir ofríki Haralds konúngs hárfagra frá ættjörðu sinni vestr hingað til að geta haldið frelsi sínu; og þurftu þeir þó ekki að kvíða því að þeir yrði háðir stjórn annarlegrar þjóðar, eins og vér nú. Og má ske það liggi fyrir kynslóð þessari að fara en lengra vestr til að nema land; og í það er ekki horfandi að hafa talsverðan eigna missir, til að komast þangað semfrelsis sólin skín og stendr kyrrí hádegisstað. En af því flestir af oss munu heldr kjósa að vera kyrrir á landi hér, en brjótast gegnum allar þær þjáningar, sem því er- samfara að koma sér niður í fjarlægu landi, þá ráðum vér öllum.-þeim sem á þing koma þar sem lagaboð eru lesin, að mótmæla gildi þeirra á ís- landi þar til innlend yfirstjórn, er hafi ábyrgð fyrir löggjafar-þingi voru, Alþingi er fengin, og mætti það vera áþá leið, að einn af bændum hefði um- boð hinna til að mótmæla hérumbil á þessa leið : Gildi þessa lagaboðs mótmælum vér, þangað til land vort hefir fengið innlenda ábyrgðar stjórn (eða þá yfirstjórn er hafi ábyrgð fyrir Alþingi, þessí mótmæli vor óskum vér að yfirvaldið bóki, afskrifi síðan og sendi yfirmanni sínum, með þeirri ósk vorri að þau sendist lögstjórnarráðherranum í Danmörku. f>á mega menn ekki heldr kjósa sveita- nefndir, sýslunefndir eða nokkurn embættismann, er heyri undir danska ráðgjafa stjórn. I vestrhluta Dalasýslu í Marz 1S72. Nókhrir 'Vestfirðingar. — YERÐLAGSKRÁRNAIl bæði í Norðr- orj Austramtinu og í Vestramtinu, er gilda skulu frá miðjum Mai þ. árs til miðs Maí 1873, eru Vestr- amts-skrárnar nú 3 að tölu, og allar út gengnar og dagsettar 23. d. Febr.mán þ. árs, en verðlag- skrárnar í Norðr- og Austramtinu mun eigi hér komnar nema í «Norðanfara» 7. Marz (11. ár nr. 9—10), og er þar ekki getið dagsetningar þeirra. Meðalverð allra meðalverða verðr,eptir verðlagskrám þessum, þannig: Huudr. attn. rd sk. sk. A í Norðr- og Austramtinu: - Ilúnavatns- og Skagafjarðars. . 29 32 23 Vj - Eyafjarðar- og þingeyars. samt Akreyrar kaupstað ... 29 31 23Va - Múlasýslunum báðum . . . 30 82 242/4 B - Vcstramtinu : - Mýra-, Snæfellsnes og Ilnappa- dals, og Dalnsýslu . . . 31 70 25 Va • - Barðastrandar- og Strandas. . 33 8 26Va - ísafjarðars. og ísafjarðar kaupst. 34 7 27'/4 Samkvæmt verðlag skrám þessum verðr spe- sían eðr hverir 2 rd. teknir í opinber gjöld, þau er greiða má eptir meðalverði allra meðalverða, þannig : spesían í þverárþingi vestan Hvítár (Mýras.) og í jþórnesþingi og fær gjaldandi 1 hk. til góía 15 fiska. í Barðastrandar- og Strandasýslum . meb (63/*) 1 sk. nppbát frá gjaidþegni. 15 — í Isafjarðars. og Isafjarðar kaupstað . og á gjaldandi l'li ak. baka. 14 — í Húnavatns. Skagaf. Eyaf. og þingeyas. og fær gjaldandi 4 hk. til baka. 16 — I Múlasýslunum báðum .... meb 6 sk. nppbát frá gjaldanda. 16 — En hvert 20 álna (40 fiska eðr vættar-) gjald á landsvísu, er greiða má eptir meðalverði allra meðalvevða, eins og er um shattinn og önnur þinggjöld 1872 má greiða í peningum þannig: 20 áln. eðr shattrinn í þverárþingi vestan Ilvítár og þórnesþ. 5rd. 30sk. - Barðastrandar- og Strandasýslum . I O O 1 - Isafjarðars. og ísafjarðar kaupstað . 5 - 75 - - Húnavatns- Skagafjarðar- Eyafjarðar- og þingeyarsýslum .... 4 - 86 - - báðum Múlasýslunum .... 5- 15 - Til samanburðar á verðlagsskrám þessum, við verðskrár Suðramtsins, á meðalverði hvorutveggja og á skattgjaldi í peningum eptir hverri íyrir sig í héruðum þeim, er gildi þeirra nær til, þá skal skýrskotað um allt þetta til Suðramts-verð- lagskránna, og cptirmálans við þær, 70.—71.bls. (nr. 17—18 9. Marz þ. árs). Af þeim saman- burði sjáum vér, 1. að verðlagskrárnar í vestari hluta Suðramtsins og í gjörvöllu Norðramtinu (hinn forna Hólastipti, eðr milli Hrútafjarðarár og Langa- ness) eru nú alveg eins að meðalverði og öðru útsvari. 2. Að verðlagið í Vestramtinu verðr nú mun hærra heldren norðanlands og sunnan. 3. Að hvert 20 álna virði að meðaltali eðr shatt- gjaldið munar nú því, að í útnorðrhorni landsins (ísafjarðarsýslu og ísafjarðar kaupstað) er spesían sem næst 4 fiskum rýrari heldren í suðaustr-kjálka landsins (þ. e. Skaptafells-sýslunum), og.hvert 20 álna- eðr vættargjald, og þá eins «skattrinn» 1873, I rd. 5 sk. þyngri að peningagjaldi þar vestra, heldren fyrir austan Jökulsá á Sólheimasandi. TIL AMEIIÍKUFARANNA! 1. Nú ætlið þið til Ameríku, sem okkar feðr námu fyr; J

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.