Þjóðólfur - 29.08.1872, Page 5

Þjóðólfur - 29.08.1872, Page 5
— 165 — og konungísfiilltrúi (ásamt framsögumanni í mál- inu) á Alþingi í fyrra fullvissaði þingið um aptr og aptr, að eigi yriH öðruvísi varið en í landsins Þarfír, — á meðan á öllum þessum ósköpum og ólátum gengr nú hinumegin og verið er að út- hrópa og fordæma «þessa 20 ára pólitik JónsSig- tirðssonnr, — ja það er eptirtektavert eins fyrir því þótt íslendingar bæri ekki auðnu til að þeim snerist það til hamingju og viðreisnar, — þá »flýgr hér valr‘umgarð» og beinir síðan flugi sínu vestr og norðr um gjörvallar strendr Iandsins; «Jón Sigurðsson» var hér þá sjálfr kominn, og varð talsvert á undan oerindisbréfi landshöfðingja», hafði svo götuna fyrir því nálega umhverfis allt land, safnaði landsmönnum og flutti til samftinda frá einum kanpstað á annan frá einu héraði í annað fram og aptr; jafnt útlenda menn sem inn- lenda, jafnt konur setn karla. f>að var ekki er- indisbréf landshöfðingja, er stefndi landsmönnum lil funda; það voru eigi kaupför Hafnar-stórkaup- mannanna, né héðan dreginn verzlunarauðr þeirra, eigi gufuskip Dana-stjórnarinnar, er fluttu menn svona hafna og héraða í milli, þeim ótal-grúa, er því sætlu, til hngsmuna og ununar, — er opnaði viðskipti, kynni og milliflutninga svona milli sunn- lendinga, Vestfirðinga og Norðlendinga á mis, — hvorki Danskrinn né Danastjórn né Landshöfðingi vor getr eignað sér þetta né þakkað ; það var »Jón Sigurðsson» sjálfr og engi annar, það er honum einmn að þakka og hans lithrópuðu 20 eða þó heldr 30 ára staðgóðu pólitik. Allt þetta, vöruhækkunin og allir aðrir ómet- anlegir hagsmunir, er þar af liafa leitt fyrr lands- menn, er oJóni Sigurðssynio að þakka, en sjálf- sagt einnig og mest þeim ágætu þjóðbræðrum vorum í Noregi, Björgynar-kanpmönnunum og hinu ótrauða og stórlundaða Samlagsfelagi þeirra, er hefir ráðizt í það slórræði, að gjöra út og reiða hingað gufuskipið «Jón Sigurðsson» styrktarlaust af hendi Dana, eplir það að þar hefir sú niðr- Rtaðan orðið um undanfarin ár, að eigi nuindi formanda að halda uppi gufuskipsferðum hér í kfingum land tneð minna tillagi eðr styrk úr op- inberum sjóðum heldren 1(5—25000 rd. á ári. ^ufu-knörinn *Jón Sigurðsson« er nú Björgynar- 8<imlagsfélagið búið að þrí - «fylla með gnógt og s®imi», og senda hingað til lands á þessu snmri, 1) í signoti hr. J. S. ern 2 valir arinar olar á Ijktum hláltni hinn á akildimim; þetta var skjaldarmerki Loptsiridd- Rra) hiris ríka Gnttormssonar, en af honum er J.. S. í beinan karllegg kominn; naíian nndir á skjaldarbniniuni á gigneti J. ' oru grafln þessi oríl: Beigi v [ k J a“. og færði hann tiú héðan, í þessari síðustu ferð sinni af vorri dýrustu land-og sjúfarvöru eins og borðið bar, eigi til Danmerkr eðr Kaupm.hafnar, heldr til ennar fornu þjóðborgar feðra vorra B jörgynar í Noregi. Keykjavík, 20. Ágást 1872. IIeiliraÍ!Í rltstjnrl 1 nú sö gamalt orílií) á ab minnast, Bkal eg þó leyfa það er alkunnugt, að héraðslæknir og Can- cellíráð Skúli sál.Thorarensen var einhver skildu- ræknasti, ötulasti og vinsælasti læknir sem verið hefir hér á landi, og að hann gengdi læknisstörf- um í mjög víðlendu og örðugu héraði (35 ár með sömu óþreytandi alúð og dugnaði, meðan heilsa og kraptar entust. Nú er það að vísu svo, að slíkr maðr sem hann var, hafði í lifanda lifi sjálfr reist sér þann minnisvarða, er lengi mun verða uppi á landi þessu; en þrátt fyrir það þykir það vera í eðli sínu, að þeir, setn hann vann fyrir með slíkri al- úð og skyldurækt og þekktu hans miklu mannkosti, láti þetta að sínu leyti ásannast og finni sér skylt ekki að eins, að votta hinum framliðna ást sína og virðingarfullt þakklæti, heldr líka að iáta það koma fram í verki með því, að skjóla saman fé til minnisvarða yfir leiði hans, minnisvarða, er hvor- umtveggja megi vcrða jafn-samboðinn bæði hinum framliðna, sem hann er reistr, og þeim sem reisa hann. Vér undirskrifaðir leyfum oss því að skora á alla fjær og nær, sem minnast og vilja heiðra minningu héraðslæknis Skúla sál. Thórarensen, að skjóta saman fé til minnisvarða á leiði hans. Vér ætlumst ekki til, að hver einstakr láti mikið af hendi, heldr til hins, að sem flestir taki þált í þessu fyrirtæki. það sem hver leggr til, óskum vér að sent verði: í Reykjavík og Gullbríngusýslu til herra konsuls Randrup og kaupmanns H. St. Johnsen, í Árnessýslu til prófasts sira Jóns Jóns- sonar á Mosfelli, eða factors G. Thorgrímsens, í Rángárvallasýslu til prófasts Á. Jónssonar, eða herra sýslumanns II. E. Johnsson, og í Skapta- fellssvslu til herra sýslumanns Árna Gíslasonar eða sira G. Thórarensen á Felli. En því heitum vér undirskrifaðir, að full skil skulu gjörð fyrir sam- skotunum og því, hvað hver leggr til, og að því skuli varið eins og bezt má verða samkvæmt til- ganginum. Odda og Eyrarbakka, 31. Júlí 1872. Á. Jónsson. GuÖm. Thorgrimsen.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.