Þjóðólfur - 12.12.1872, Blaðsíða 8
— 32 —
Póslleið Póstleið Póstleið Póstleið
I. Reykjavík, Stykkishólmr, ísafjörðr. II. a, Reykjavík Akreyri II. b, Akreyri Djúpivogr III. Reykjavík, Preslsbakki, Djúpivogr.
frá Keykjavík trá Stykkis- hólmi frá Isafírfti frá Stykkis- hólmi frá tfiykjavík frá Akreyri frá Akreyri frá Djúpavogi frá Ileykjavík íia Prests- bakka frá Djúpavogi íra Prests- bakka
25. Marz 4. Apr. 14. Apr. 29. Apr 26. Marz 21. Apr. 10. Apr. 30. Apr. 27. Marz 9. Apr. 22. Apr. 1. Maí
8. Mai 15. Maí 24. Maí 10. Júni 9. Maí 5. Júní 23. Maí 10. Júní 10. Maí 19. Maí 2. Júní 11. Júní
18. Júní 25. Júni 4. Júlí 20. JúK 19. Júnl 14. Júlí 1. Júlí 19. Júlí 20. Júní 29. Júní 12. Júlí 21. Júlí
28. Júlí 4. Ág. 13. Ág. 30. Ág. 29. Júlí 25. Ág. 10. Ág. 28. Ág. 30. Júlí 9. Ág. 20. Ág. 28. Ág.
6. Sept. 13. Sept. 23. Sept. 10. Okt. 8. Sept. 4. Okt. 21. Sept. 7. Okt. 9. Sept. 18. Sept 2. Okt. 10. Okt.
19. Okt. 26. Okt. 6. Nóv. 20. Nóv. 20. Okt. 10. Nóv. 6. Nóv. 22. Nóv. 21. Okt. 29. Okt. 10. Nóv. 19. Nóv.
1. Des. 12. Febr. 23. Febr. 14. Marz 2. Des. 7. Marz 18. Des. 12. Jan. 13. Des. 19. Des. 5. Jan. 16.Jan.
Frá endastöðvum póstleiðarinnar leggr póstr
af stað snemma morguns hinn ákveðna ferðadag,
og bréfa-meðtaka hættir kl. 8 kvöldinu fyrir. Komu-
dagr pósts til og ferðadagr hans frá millistöðvun-
um verðr ekki nákvæmlega tiltekinn. Þeir «fyrstu»
ferðadagar frá millistöðvunum, sem til eru teknir
í hinni nákvæmu ferðaáætlun, eiga einungis að
gefa í skyn, að póstarnir megi þar ekki lengr
dvelja, en þörf gjörist til að afgreiða þá áleiðis og
að kynna almenníngi þann líma, er með vissu verðr
tekið við póstscndingum á millistöðvunum með
hverjum pósti.
Aukapóstarnir fara oftastnær daginn eftir að
aðalpóstrinn frá Reykjavik kemr á þann stað, hvað-
an aukapóstr skal hefja ferð sína, og koma aftr til
baka eftir sölarhrings dvöl á endastað leiðar sinnar,
þó svo að þeir ávallt skuli ná aðalpósti á aftrleið
lians um hlutaðeigandi póststöðvar.
Að öðruleyli vísast til liinnar nákvæmu ferða-
áætlunar póstanna sem verða mun til eftirlits og
leiðbeiningar á öllum póststöðuin í landinu, og
þar að auki verða látin til úlbytingar hjá amt
mönnunum.
íslands Stiftamt, Tieylcjavík, 1, Desember 1872.
Hilinar Finsen.
þAKKARÁVÖRP.
— Eg get ekki bundizt þess, að votta hér með
vegna mín og minna, virðingarfullt þakklæli öllum
þeim mikla fjölda fjær og nær, er heiðruðu útför
manns míns sál. II. A. Sívertsens hinn 6. þ. m.
með nærveru sinni, og öllum þeim æðri og lægri
sem auðsynt hafa mér svo innilega hluttekningu í
sorg minni. Einkum mun mér minnisstæð verða
hin staka trygð, sem nokkrir heiðraðir Reykjavíkr-
búar sýndu mínum ástkæra manni, ekki einungis
lífs heldr og liðnum, og hinn almenni söknuðr
manna, sem hreif hjarta mitt, þegar eg á eftir
líki þessa ástvinar míns gekk inn í dómkirkjuna
og sá að þeir með stakri snild höfðu látið sorg-
búa hana. Reykjavik 15. Nóv. 1872.
Caroline Chr. Siverlsen.
— Fyrir hálfu fimta ári sífcan þiiknatiist drottni at) heim-
sækja mig meb því, a?) loggja á mig þunga sjúkddmsbyrtii,
svo allan þonna tíma hefl eg varla getaf) á fætrna stígiih;
í anuan staí) næst litinn vetr, er honum þúknabist at) burt-
kalla nppkomna góba dóttur mína, og í þrifja lagi næstlitlib
6umar met) þvi at) svipta mig elskiilegum ektamaka. En
drottiun hafbi þá iíka vitjab mín ( liörmum mínom, meb því
ab vekja einn af mefbrætínim míiium til aí) gangast fyrir
því at) margir hafa sítari rétt mfr góbfúsa hjálparhónd auk
hóftingshjónariiia hra biskupsins og frúar bans og hra Coi)6ul
Siemson og frúar hans, seni framar óbrnm soirit og snemma
hafa gjórt mór gott. Olluin þessum iiii'niim hjálpondum votta
eg þar fyrir mitt hjartans þakklæti ; jafnfraint bib eg gnt) al)
rótta þeim síua miidu lijálpartiónd til at) endrgjaida þcim
þetta miskunarverk, þegar horium velþóknast. Eg heti þá von
til hinna ónefndu veglyndii Jgjafara at> þoir taki þessa litlu
þakkarlórn mína giida, þótt eg eigi tilgroini nöfn þeirra hör,
vitandi, at) þoir kannast vit) þetta sein eiga og Gub kannast
vib þá, því hans bygging stendr stöbug, og hefir þessa yfir-
skrift: „Drottinn þekkir sína“. — 2. Tím. 2.
Viridlieimuin vit) Itvík í Des 1872. Sigrítr Magnúsdóttir.
— Af oss undirskrifuðum syzkinum, sem bæði
erum myndug og cinu erfingjar í dánarbúi eptir
móður okkar sál. Guðrúnu Guðtnundsdóttur llá-
ltonsen, innkallast hér með skuldaheimtumenn í
téðu búi, til að gefa sig fram og sanna skulda-
kröfur sínar fyrir okkr innan lögákveðins tíma,
eptir opnu br. 4. Jan. 1861.
Reykjavík 9. Des. 1872.
ísleifr Einarsson. liósa Anna Elisabet Einarsd.
— Næsta blat): Mitvikndag 18. þ. mán.
Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson.
Prentabr í prentsmibju íslande. Elnar pórbareoD.