Þjóðólfur - 03.01.1873, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 03.01.1873, Blaðsíða 1
25. ár. Reykjavík, Föstudag 3. Janúar 1873. ÍO.—11. — Kosnlng'ar á fjórum fulltrúnm í «Býráðið•> hið nýa, eðr bæarstjórnina eftir tilsk. 20. Apr. 1872, fram fóru ( dag, en 5 hinna eldri skyldi sitja eftir. Af 213 kjósendum eftir kjörskránni sóttu 77 kjörfundinn og greiddu atkvæði, og hlutu flest atkvæði þessir: Halldór Kr. Friðribsson adj. 61atkv. Jón Stefansson faktor . . . 56 — Cfnðinnndr J»órðarson . . 48 — Jótiannes Olsen...........................33 — næstr þessum hlaut M. assessor Stephensen 28 atkv. — Fiskiaflinn var h&r himi bezti Afram nm «11 inn- nesin, og jafnflskií) hvenær sem róa gaf, en þab var síbast á fiórUksmessu; þar til miklu vænni flskr innanum heldren var framanverþa Jólafiistuna; því í öllum rólbrum frá 17.— 24. f. mán. var þyrsklingrinn vænni sjálfr en vel stútnngsvart og enda þorskvart innanum hjá flestum, svo aþ fleirhlntungar fengu í salt enda ah mnn. Snnnan úr Höfnnm og af Miþ- nesi barst f lausom Wttnm, Hafnarfjaríiarleib, hiugaþ inneftir, dagana 30.—31. f. mán , aí> þar hafl menn verib búnir ab fá fyrlr Jólin frá 100—300 í salt; mestmegnis þorsk. — Vehráttan heflr allan f. máu. verih köld fremr, og snjúa — sem úrkomulars; en fjarska noríianstormar h&r dagana 26.-29. f. mán ; síhastnefndau dag framanverían var her snarpast frostih 10° It. Utjört) «11 mjög vetrbarin og hæst, einkum þar sem berlendi er og hátt liggr; nú komin jarhbönn. — Fjárpestin heflr vfþa gjört vart vitb sig hörsyhra, en eigi ah mun eta til líkg svo skæh sem f fyrra, nenra á ein- stöknm bænm, t. d. í Kollaflrti á Kjalarnesi; þar var hún búin ah drepa nál. 40 fyrir Júl, a?) Ueykjakoti í Mosfellssveit uokkuí), og vfhar. — Mannskati.— prír menn vestan úr Borgarhrepp komu hör á þrihjudaglnn (17. f. mán ) sjóleibis á báti, og ætluhu at) lenda a?) norbanverbu á Skagannm, svo þeir fúru Krúka- snndib, sem er þröugt ug a?>gæzluvert um fjöru, ef nukkur |á er; en í því hvolfdi bátnum undir þeim, því rú?)iiuo brast, Tveimr möunnnum varb bjarga?!, einri drnkna?)i: Signrfer Júnsson, nýgiftr búndi frá. þmrstötmm f Borgarhreppi, — Sama dagiun anda?)ist búndinn á Bræ?)raparti, eftir þriggja vikna iegn f tangaveiki, súma og dugng?)arma?rinn fiorsteinn Sveinsson, 42 ára (mágr Geirs Zöegs); bann var elsknlegr maki, ástríkr fa?)ir, starfsamr húsbúndi, upp- byggilegr í sinni stétt, og sérlega vandabr til or?a og verka; a?) slíkum mönnum er mikill skabi, þvf þeir ern, viba hvar, allt of fáir. H. J. (Meðdeilt). GREINIR UM ÍSLAND í ENSKUM BLÖÐUM. Vér gótum þess fyrir nokkru síðan, að Richard — 37 F. Burton, einn af hinum ensku ferðamönnum, sem voru hér í sumar, hefði í einu ensku blaði, er nefnist «Th. Standard», ritað bréf nokkur um ísland, er innihéldi mjög svo skakka og enda (11- gjarnlega dóma um ísland og íslendinga, svo að Englendingar rituðu mót þeim, og aflöndum vor- um, hra. Eiríkr Magnússon, undirbókavörðr f Cambridge. Nú er bæði, að þótt greinir Burtons sé í flestu rangar og óáreiðanlegar og glannalega ritaðar, þá verðr samt ekki fortekið, að honum ( einhverju eínstöku hafl ratað satt á munn, og með því þær líka hafa gefið titefni til mótmæla frá merk- um mönnum, þá höfum vér ætlað, að lesendum vorum þækti ekki ófróðlegt að sjá af þeim dálítið sýnishorn, og eins líka af hinu er Englendingar hafa ritað móti Burton. í byrjun fyrra bréfs lætr Burton strax á sér beyra, að hann sé «mörgum betr að sér» og þekki út í hörgul ástandið á íslandi, sem hann segir sér liggi mjög á hjarta, og harmar hann þv( sáran út- flutning hrossanna og sauðfjársins til Englands og segir það muni verða íslandi til niðrdreps og ein- ber skaði fyrir hina ensku kaupendr. Um ment- unarstig landsmanna fer hann þessum orðum: «Að jafnaði knnna íslendingar að lesa, skrifa og reikna ; en þegar undan skildar eru þær bókmenta- greinir, sem hníga helzt að ímyudunarlífi andans, svo sem sagan (Eddurnar og fornsögurnar), guð- fræðin og skáldskaprinn, þá eru þeir fram úr lagi fáfróðir, og sem vænta má, eru þeir, að örfáum mönnum undan teknum, einkanlega eftirbátar ann- ara þjóða í öllu því, er lítr að þekkingu náttúru- kraftanna og notkun þeirra, sem og í hinni póli- tisku hagfræði — eða í þeim höfuðgreinum sem einkehna menningu Nörðrálfunnar á hinni nítjándu öld. Alþingi segir hann að byrli landsbúum beisk- an drykk með tómlæti sínu eða vanhyggju. Óhóf íslendinga og óþarfae-yðsla á að keyra fram úr öllu hófi, og að drykkjuskapuum eru svo mikil brögð, að hann kveðst í Reykjavík hafa séð meiri hneyxli af blygðunarlausri ofdrykkju á einum degi, heldr en á heilum mánuði í Englandi og Skotlandi. Al- þingi hafi nú reyndar ætlað að ráða bót á þessum vandræðum með brennivínslögunum, en því hafi

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.