Þjóðólfur - 03.01.1873, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 03.01.1873, Blaðsíða 8
Bækr til siilu. fljí nndirskrifufinm eru eftirfylgjandi bækr til súlu meti tilgreinda verbi, lí mdt borgnn út í bönd. Kristjáns-kvæíi, beft 1 rd. 72 sk., f gyltn bandi 2 rd. Pétur og Bergljút 12 sk. f>úsund og ein nútt, 511 3 rd. Ný Snmargjöf, 511, 5 bindi, 1 rd. 80 sk. Ljúimæli Júns Jrorleifssonar 48 sk. Bandinginn í Chillon 20 sk. Bragía-Mágns-saga 64 sk. Konrábs-saga 16 sk. Svafa 48 sk. Gísla rímnr Súrssonar 24 sk. {>orsteins rímur Uxafúts 24 sk. fleljarslúbarorusta 32 sk. Tvær smásógnr, Undína, Jróglarástir 32 6k. Bagnarökkr 32 sk. Pílagn'mr ástarinnar 16 sk. Smákvæfci eftir Signrí) Breibfjúrf) 24 sk. Athngasemdir eftir M. Eiríksson 32 sk. Júhannesar gubspjall eftir sama 32 sk. Axel 24 sk. Ný Fölagsrit 1872 64 sk. Pálos og Kristr eftir M. Eiríksson l rd. 32 sk. Samt ýmsar útlendar kækr og landkort. Skrifbækr í 4° á 8 sk. og í 8° á 4 sk. Pústpappír í 4° og 8°, brffanmslóg, lakk, blíantar, pennahóld o. fl. Flestar af búknnnm eru talsvert údýrari en þær hafa verib npphaflega, og verfla þær nú seldar mef) fyrnefndn verfli eftir samningi vib útgefendrna EINGÖNGU hjá mór undirskrifnbnm til 1. Á g ú s t 1 8 7 3, en úr því settar aftr í sitt fyrra verf). Alskonar útlondar baikr verba pantabar ef nm er bebif). Reykjavik. — Allir þeir, er til skulda eiga að telja, eins og þeir er skuldir eiga að greiða, til dánarbús Benedikts sál. sonar míns, er deyði í þ. m. hér á Geldingá, innkallast hér með, til að lýsa þeim og sanna þær, eða hins vegar að endrgjalda þær mér, sem myndugum erfingja hans, innan 6 mánaða frá birtingu þessarar augiýsingar. í umboði minna meðerfmgja, Geldingá 15. Des. 1872. Benedikt J. Bachmann. — Hinu áðr umgetna ullarteppi kvenuaskóla- sjóðsins var spilað burt 30. f. m. á bæarþingstof- unni í Reykjavík, og kom þá upp úr veltunni Nr. 4 0 1. Tilsvarandi lotteríseðil hafði kona ein hér í bænum keypt, og er því teppið hennar eign og henni afhent. — Frambob þab á bæ til kaops í Sínggahverflnn, ergjórt var í pjúbúlfi 7. f. mán., er hérmeb aftr kallað, meb því ltka engi heflr viljab sinna því. þarímúti fæst sami bærinn til ársleign meb ólln er honnm fylgir, frá 12. Maí þ. árs, og mega þeir, er þiggja vilja, semja nákvæmar nm leigu- gjaldib vib eigandann Gnnnar Uaflibason þar á stabnum. — Næífíibib hanst voru þessar úskfiakindr seldar ber ( iireppuum: 1, Hvitr saubr vetrgamali, mark: biti fr, hægra, gat biti fr. viustra. 2. Svart geldingslamb, mark: sýlt bægra, tveir bitar viustra BHtir eigendr mega vitja verbsins fyrir kindr þessar, ab frá dregnum óllnm kostnabi, fyrir næstn fardaga, KJalarneshrepp, dag 12. Desbr. 1872. Pórðr Runólfsson. Kolb. Eyólfsson. — í fyrstn rótttím í hanst, anstr ( þingvallasveit ’var mór dreginn bvCthyrndr saobr vetrgamall, sem eg ekki á, Sigfús Eymundarson. meb mark: blabstýft framav hægra. En af því mark þetta er erfbamark mitt, sem eg brúka, vildi eg bibja hvern þann, er kynni ab hafa mark þetta og eiga sanb þenna, ab gjóra mer vísbendingn nm þab hib fyrsta. Sanbrinn var seldr vib uppbob af hreppstjúranom hór í Aridakdshrepp, og mnn hanu svara til andvirbisins. Hvítárvóllnm, 16. Núvbr. 1872. P. J. Blöndal. — A næst libnn hansti var mór dregin í Skaftholtsréttnm gimbr vetrgómul meb nifnu klára marki, stýfbr helmingr aftan bægra, stúfrifab standfjóbr framan vinstra; hver sem getr helg- ab sbr þessa kind eba brúkar rnarkib getr snúib sbr til mín fyrir næstu fardaga ab Sólfholti ( Flúa. Einar Sœmundsson. — 2. Desbr f. á. tapabist ranbkúfútt hryssa meb biett á mibjn baki, 5 vetra, Újárrinb, bnstrakab afí vor, mark: biti framan bæbi. Sá sem hitta kynni, er bebinn ab halda henni tll skilaab V o t m ú I a í Fljútshlíb til Signrbar Valtírs- sonar, eba mín ab N ý 1 e n d u vib Stafnes. Váll Gíslason. — I haust á lestnm fann eg ( veginnm á múts vib Húlm tósku meb nokru af sanm (, og má róttr eigaudi vitja þess til mín ab Lambhaga á Bangárvóllum. Árni Guðmundsson. — Eg nndirskrifabr tapabi svipn meb látúnsbúnu spans- reyrsskapti meb 6amansaumabri úl nálægt Ártúui nm kvóldib 9. Oktúber, og bib henui baldib til skíla annabhvort á skrif- stofu pjúbúlfs eba til inín ab Snæfokstóbum í Grímsnesi mút hæfllegum fundarlaunnm. Jón MagnÚSSOn. — 6 lyklar á bandi, fnndnir fdag, aíhentir á skrifstofo „þjúbúlfs". — FJÁRMÖRK: Jóns Einarssonar á Hvammi í Kjós, erfðamark: Sneitt og biti fram. hægra, sýlt vinstra. Odds Stefánssonar á Hvamsvík í Iíjós, ný upptekið: Stúfrifað í hamar hægra, hvatrifað vinstra. Næsta blab: pribjudag 21. þ. mán. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Preritabr í prentsmibjo íslands. Elnar púrbarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.